Battlefield laggar hjá mér (hjálp)


Höfundur
Regdar
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 09. Feb 2004 22:50
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Regdar » Fim 26. Feb 2004 17:19

Ég þakka fyrir öll svorin og aðstoðina ég prófaði margt af þessu og virkaði ekki svo að ég setti tölvuna upp á nýtt og fékk mér betra skjákort Ration9600pro 256ddr svo að núna er ekkert vesen nema að ég þarf að fá mér nýtt móðurborð því að það er bara með 4XAGP en kortið styður 8X svo að núna meiga menn fara að vara sig í Battlefield.

Svo var ég að fá mer nýtt power supply 500w á geðveiku verði 7000kr,- á sama stað og ég fékk skjákortið þið ættuð að skoða þetta strákar því þarna eru líka góðir turnkassar og von er á fleiru á góðu verði :shock:

þetta er slóðin skoðið þetta http://www.folk.is/tolvuvorur/

Kv Regdar




shadow580
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 28. Feb 2004 02:39
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

me 2

Pósturaf shadow580 » Lau 28. Feb 2004 03:20

Ég fæ sama vandamálið, en bara ef ég spila ,,Desert Combat'' sem er mod fyrir bf. Þá fer örgjörvinn í 100% en aðeins í ákveðnum borðum, stundum er þetta bara smooth.




legi
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Sun 25. Maí 2003 18:40
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield laggar hjá mér (hjálp)

Pósturaf legi » Sun 29. Feb 2004 15:25

Ég mundi nú halda að þetta lagg vandamál þitt væri 100 % tengd of slöppum vélbúnaði , t.d 256 MB er heldur tæpt fyrir BF spilun , 2000 XP er nóg ef þú ert með sæmilegt skjákort t.d gf TI4200 jafnvel ti 3 500, fx 5200 er ekki nógu gott.

Hef spilað BF á ansi mörgum vélum og persónulega mundi ég ekki nenna að spila leikinn á neinu minna en 2200 XP með ti4200 og 512 DDR.

En fólk gerir ansi misjanfar kröfur :)


[ CP ] Legionaire