Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf MatroX » Mið 23. Feb 2011 00:09

kucharz2141 skrifaði:One more thing. He did not accept the price 25.000isk

Why does that matter and why did you create another account? according to him he accepted the offer

Banned!


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

gullis
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Fim 17. Des 2009 14:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf gullis » Mið 23. Feb 2011 12:48

kucharz214 bauð í LG síma hvítan sem ég var að selja fyrir frænku mína hérna fyrir 2-3 dögum síðan,,, var búinn að lesa þennan þráð en nafn hans fór frammhjá mér samt sem áður,,, En allavega, ég óskaði eftir tilboði, hann bauð 9000kr minnir og ég gerði honum móttilboð uppá 10,000kr sem hann samþykkti, Lagði inná frænku mína seinna um kvöldið og hún fór svo með síman á pósthúsið daginn eftir og sendi til hans. Allt stóðst sem hann sagði og get ég ekki annað en gefið honum góð meðmæli miðað við mína reynslu.


Gulli


skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf skrifbord » Sun 27. Feb 2011 13:20

þetta er alveg alltof mikið af svikurum hér á þessari síðu.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf zedro » Mán 28. Feb 2011 01:21

skrifbord skrifaði:þetta er alveg alltof mikið af svikurum hér á þessari síðu.

Piff dropi í hafið miða við barnaland :lol:


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Klaufi » Mán 28. Feb 2011 01:22

skrifbord skrifaði:þetta er alveg alltof mikið af svikurum hér á þessari síðu.


Töluvert meira af heiðarlegu liði hérna..


Mynd


Frikko247
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 20. Sep 2009 17:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Frikko247 » Mán 28. Feb 2011 23:27

PlayMaker verður ekki í góðum málum Trallallala :(



Skjámynd

gullis
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Fim 17. Des 2009 14:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf gullis » Þri 01. Mar 2011 20:34

Frikko247 skrifaði:PlayMaker verður ekki í góðum málum Trallallala :(


Hálf saga [-X


Gulli

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Gúrú » Þri 01. Mar 2011 22:35

Frikko247 skrifaði:PlayMaker verður ekki í góðum málum Trallallala :(


Whot?

Áttu við Corolla (Konna) eða gerði PlayMaker eitthvað af sér? :?


Modus ponens


Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Frussi » Mán 21. Mar 2011 17:45

Juliaus bauð mér 7000kr á mánudaginn í síðustu viku fyrir gamla tölvu sem ég er með til sölu. Ég sagði honum að ég vildi láta auglýsinguna rúlla út vikuna, en að hann gæti fengið hana á því verði í lok vikunnar. Ég sendi honum póst á föstudaginn til að staðfesta söluna, en hann svaraði aldrei :thumbsd


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Eiiki » Mán 21. Mar 2011 17:55

Frussi skrifaði:Juliaus bauð mér 7000kr á mánudaginn í síðustu viku fyrir gamla tölvu sem ég er með til sölu. Ég sagði honum að ég vildi láta auglýsinguna rúlla út vikuna, en að hann gæti fengið hana á því verði í lok vikunnar. Ég sendi honum póst á föstudaginn til að staðfesta söluna, en hann svaraði aldrei :thumbsd

Mér finnst að þetta eigi ekki heima á þessum þræði, hann staðfesti aldrei að hann ætlaði að kaupa af þér heldur kom bara með boð sem þú svona kind off hafnaðir ekki satt?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Frussi » Mán 21. Mar 2011 18:11

Nei, alls ekki. Ég tók boðinu hans, með þeim fyrirvara að ég fengi hærra boð í vikunni. Hann svaraði og sagðist alveg geta beðið. Annars hefði hann nú alveg mátt svara mér þegar ég spurði hvort hann ætlaði ekki ennþá að fá þetta, á umræddum degi. Ef hann hefði bara gert það og sagst vera hættur við kaupin þá hefði mér verið alveg sama.


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Gunnar » Mán 21. Mar 2011 20:25

Frussi skrifaði:Nei, alls ekki. Ég tók boðinu hans, með þeim fyrirvara að ég fengi hærra boð í vikunni. Hann svaraði og sagðist alveg geta beðið. Annars hefði hann nú alveg mátt svara mér þegar ég spurði hvort hann ætlaði ekki ennþá að fá þetta, á umræddum degi. Ef hann hefði bara gert það og sagst vera hættur við kaupin þá hefði mér verið alveg sama.

það getur nú mikið gerst á 4 dögum....




Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Frussi » Mán 21. Mar 2011 23:11

Gunnar skrifaði:það getur nú mikið gerst á 4 dögum....


Það er nú ekki mikið mál að svara einum skilaboðum...


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf biturk » Mið 30. Mar 2011 23:09

hér eru mennirnir í þræðinum sem þarf að passa sig á, frá byrjun til enda


Gaddi78 og Gaddi1603
ROTTUHYDINGUR
SvenniSiggi
gimp
tumi86
armann
astro
yobabay
Aimar
einarn
Elmar
Dcoy
eythorion
Zarko
thekid
littli-jake
jonkallinn
Corolla
Daniellos
Krusty
DK404
Andri Fannar
kucharz214
dabbik
Juliaus
Síðast breytt af biturk á Þri 26. Apr 2011 20:39, breytt samtals 1 sinni.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Glazier » Mið 30. Mar 2011 23:10

biturk skrifaði:hér eru mennirnir í þræðinum sem þarf að passa sig á, frá byrjun til enda


**Listi**

:happy

Ætlaði að gera þetta um daginn.. opnaði þráðinn og sá að hann var orðinn 13 síður (þá) og gafst upp áður en ég náði að byrja :roll:


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Zethic » Mið 30. Mar 2011 23:17

biturk skrifaði:hér eru mennirnir í þræðinum sem þarf að passa sig á, frá byrjun til enda


stuff




Þetta þarf að vera í "Reglur Söluborðs" !!

edit: ss þá "X) Passa sig svo á þessum - Linkur" eða eitthvað



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Klaufi » Mið 30. Mar 2011 23:19

biturk skrifaði:hér eru mennirnir í þræðinum sem þarf að passa sig á, frá byrjun til enda
*Afbrotamenn*


:beer


Mynd

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf tdog » Mið 30. Mar 2011 23:27

Fyrst það er verið að brennimerkja þessa einstaklinga hérna, væri þá ekki fínt ef að það væri einhversskonar notification eða sér userclass á þessu liði, þá þarf maður ekki að fletta upp í þessum lista þegar auglýsingu er svarað, heldur bara rétt að skoða nafnið.

T.d vera með "Varasamur viðskiptamaður" í titli.


Eða er þetta alger þvæla hjá mér?



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Klaufi » Mið 30. Mar 2011 23:31

tdog skrifaði:Fyrst það er verið að brennimerkja þessa einstaklinga hérna, væri þá ekki fínt ef að það væri einhversskonar notification eða sér userclass á þessu liði, þá þarf maður ekki að fletta upp í þessum lista þegar auglýsingu er svarað, heldur bara rétt að skoða nafnið.

T.d vera með "Varasamur viðskiptamaður" í titli.


Eða er þetta alger þvæla hjá mér?


Það væri bara yndislegt að hafa trading rep kerfi hérna eins og á Overclock.net

Fyrir þá sem ekki hafa séð það, það er bara rep kerfi færð einn plús eða mínus og skilur eftir feedback.

Miðað við hvað það fara mikil viðskipti fram hérna held ég að það væri alls ekki vitlaust.


Mynd

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Glazier » Mið 30. Mar 2011 23:34

tdog skrifaði:Fyrst það er verið að brennimerkja þessa einstaklinga hérna, væri þá ekki fínt ef að það væri einhversskonar notification eða sér userclass á þessu liði, þá þarf maður ekki að fletta upp í þessum lista þegar auglýsingu er svarað, heldur bara rétt að skoða nafnið.

T.d vera með "Varasamur viðskiptamaður" í titli.


Eða er þetta alger þvæla hjá mér?

Skil pælinguna þína..

Á erlendri síðu sem ég er á þar sem mikið er verið að selja/kaupa þar geta notendur reportað hvorn annan á spjallborðinu svipað og hér.

Þegar stjórnendur sjá report-ið og finnst það trúverðugt þá er settur einskonar stimpill á notandann.
T.d. ef ég myndi senda honum pm og hann svarar þá sé ég með stórum rauðum stöfum þegar ég opna inboxið mitt fyrir aftan notandanafnið hanns *VERIFIED SCAMMER, DO NOT BUY/SELL*

Hér er print screen af inboxinu mínu á þessari síðu.. (Pinkbike.com)
Væri snilld að setja svona hér líka ef það er hægt?

Mynd


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf tdog » Mið 30. Mar 2011 23:35

Plús og mínus... er það ekki svolítið mikið barnaland? S.s ef að mín skoðun er opposite við þína skoðun þá eru 1024% líkur á að ég fái mínus, og ef að reppaður notandi mínusar, þá hlaðast mínusarnir upp.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Klaufi » Mið 30. Mar 2011 23:40

tdog skrifaði:Plús og mínus... er það ekki svolítið mikið barnaland? S.s ef að mín skoðun er opposite við þína skoðun þá eru 1024% líkur á að ég fái mínus, og ef að reppaður notandi mínusar, þá hlaðast mínusarnir upp.


Getur reportað það ef gæjinn ragear og skrifar eitthvað bull, aukið álag á einn stjórnanda kannski einu sinni í mánuði..
Svo getið þið ef ég man rétt breytt þessu ef aðilann kemur til móts við þig og reddar þessu, það eru mun meiri líkur á að menn reyni að bæta upp fyrir skaða ef það kemur í veg fyrir frekari viðskipti.

Og Glazier, þetta er eini plúsinn við þetta blessaða pinkbike forum og trade kerfi.
En það er mjög pirrandi að þetta verified scammer kemur yfirleitt bara fyrir aftan gæja sem eru búnir að vera að svindla á fólki í 2-3 mánuði og eru löngu farnir af pinkbike..


Mynd

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Glazier » Mið 30. Mar 2011 23:51

klaufi skrifaði:Og Glazier, þetta er eini plúsinn við þetta blessaða pinkbike forum og trade kerfi.
En það er mjög pirrandi að þetta verified scammer kemur yfirleitt bara fyrir aftan gæja sem eru búnir að vera að svindla á fólki í 2-3 mánuði og eru löngu farnir af pinkbike..

Þýðir ekki að þetta þurfi að vera eins hér.. er það? :)

Stjórnendur hér geta verið snöggir að bregðast við og sett þetta strax á notendur sem eru virkilega slæmir.. aðrir fá kannski smá séns til að útskýra sitt mál (en bara ef frásögn þess sem kvartar er ekki nógu trúverðug).


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf dori » Mið 30. Mar 2011 23:52

klaufi skrifaði:Það væri bara yndislegt að hafa trading rep kerfi hérna eins og á Overclock.net

Fyrir þá sem ekki hafa séð það, það er bara rep kerfi færð einn plús eða mínus og skilur eftir feedback.

Miðað við hvað það fara mikil viðskipti fram hérna held ég að það væri alls ekki vitlaust.

Oh... Það væri geðveikt. Svo væri hægt að nota Wilson Score Interval til að sýna rankið þannig að það skipti ekki [jafn miklu] máli hvort aðili sé búinn að fá tvö vote eða 1000.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Pósturaf Klaufi » Mið 30. Mar 2011 23:57

dori skrifaði:
klaufi skrifaði:Það væri bara yndislegt að hafa trading rep kerfi hérna eins og á Overclock.net

Fyrir þá sem ekki hafa séð það, það er bara rep kerfi færð einn plús eða mínus og skilur eftir feedback.

Miðað við hvað það fara mikil viðskipti fram hérna held ég að það væri alls ekki vitlaust.

Oh... Það væri geðveikt. Svo væri hægt að nota Wilson Score Interval til að sýna rankið þannig að það skipti ekki [jafn miklu] máli hvort aðili sé búinn að fá tvö vote eða 1000.


Já, hljómar vel

Eða bara sleppa rankinu og hafa bara x margir thumbs up og x margir thumbs down, fyrir neðan nickið..
Þá sérðu nákvæmlega hversu mörg góð og hversu mörg slæm stig aðilinn er með.

Halda bjórkvöld og safna fyrir nýju forum kerfi? :beer


Mynd