Þrífa skjá?

Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Þrífa skjá?

Pósturaf Fylustrumpur » Þri 29. Mar 2011 22:41

Halló vaktarar!

Nú þarf ég aftur hjálp hjá ykkur eins og vanalega! Ég veit að maður á ekki að þrífa skjá með borðtusku og venjulegu vatni og útaf því var ég að spá hvernig efni má maður nota? veit að það er hægt að kaupa svona efni útí tölvubúð en ég einfaldlega nenni því ekki :P Er með örtrefja efni/tusku (Sem maður þrífur gleraugu með) og þegar ég strýk því við skjáin þá fara blettirnir aldrei af :S Þannig að ég þarf hjálp ykkur! :D

Vona að þið skiljið mig :P



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Þrífa skjá?

Pósturaf dori » Þri 29. Mar 2011 22:43

Anti-static klútur og anti-static glerhreinsir...

Ef þú vilt búa til glerhreinsinn sjálfur í staðin fyrir að kaupa "sérstakt efni": http://www.ehow.com/way_5852194_homemad ... eaner.html



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Þrífa skjá?

Pósturaf Glazier » Þri 29. Mar 2011 22:44

Taktu þessa tusku sem þú notar til að þrífa gleraugu með, bleyttu hana örlítið með vatni (þannig hún verði rök) og þrífðu. :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Þrífa skjá?

Pósturaf Fylustrumpur » Þri 29. Mar 2011 22:48

Takk fyrir þetta strákar! Nú er þessi blettur á skjánum mínum farin! :D



Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Þrífa skjá?

Pósturaf SIKk » Þri 29. Mar 2011 22:49

taktu gleraugnatuskuna og sprittaðu hana og strjúktu svon skjáinn..


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Þrífa skjá?

Pósturaf biturk » Þri 29. Mar 2011 22:58

Fylustrumpur skrifaði:Takk fyrir þetta strákar! Nú er þessi blettur á skjánum mínum farin! :D

:shock: :shock:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Þrífa skjá?

Pósturaf Fylustrumpur » Þri 29. Mar 2011 23:06

biturk skrifaði:
Fylustrumpur skrifaði:Takk fyrir þetta strákar! Nú er þessi blettur á skjánum mínum farin! :D

:shock: :shock:

Ekki það sem þú heldur -.-'




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þrífa skjá?

Pósturaf Sphinx » Þri 29. Mar 2011 23:21

Fylustrumpur skrifaði:
biturk skrifaði:
Fylustrumpur skrifaði:Takk fyrir þetta strákar! Nú er þessi blettur á skjánum mínum farin! :D

:shock: :shock:

Ekki það sem þú heldur -.-'


hahaha eg hló :happy


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Þrífa skjá?

Pósturaf BjarniTS » Þri 29. Mar 2011 23:26

Kannast við svona bletti , best að venja sig á að þrýfa strax , aldrei láta harna.


Nörd


Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þrífa skjá?

Pósturaf Sphinx » Þri 29. Mar 2011 23:27

var að þrífa minn skjá tok bara eftir þegar eg setti hann i ljósið það var svo mikið af svona fruss blettum a honum :droolboy


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Þrífa skjá?

Pósturaf ManiO » Þri 29. Mar 2011 23:29

BjarniTS skrifaði:Kannast við svona bletti , best að venja sig á að þrýfa strax , aldrei láta harna.



Og nota kalt vatn ;)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Þrífa skjá?

Pósturaf AndriKarl » Þri 29. Mar 2011 23:39

Ég er með svona.
Mynd
Þrusuvirkar, kostaði 3 eða 5 þúsund kall 2007 og er ennþá hellingur eftir samt er ég búinn að nota þetta mjög oft á báða skjáina mína, fartölvuna, símann, ipod touchinn, fartölvur í fjölskyldunni og hjá vinum.
Gæðastöff :D



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þrífa skjá?

Pósturaf Pandemic » Mið 30. Mar 2011 00:04

zjuver skrifaði:taktu gleraugnatuskuna og sprittaðu hana og strjúktu svon skjáinn..

Þessi aðferð er dæmd til að skemma filmuna/húðunina á skjánum þínum. Það er alveg ástæða fyrir því að maður notar ekki gluggahreinsir á LCD/Plasma skjái og það er alkahólið í honum.
Ég reyndar nota stundum örlítið af gluggahreinsir í microfiber klút til að ná fitu af skjánum hjá mér en ef þú gerir þetta oft þá byrjar að koma svona móðufar á skjánum þar sem plastið er að eyðast upp.



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Tengdur

Re: Þrífa skjá?

Pósturaf sakaxxx » Mið 30. Mar 2011 00:12

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=544

mæli með þessu inniheldur allt sem þú þarft, ég er búinn að eiga svona í 2 ár og varla búinn með 1/5 af vökvanum

mundu bara að láta skjáin kolna áðurenn þú hreinsar hann annars færðu rákir.


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲