Ég er hérna með tölvu sem ég var að hugsa um að uppfæra í rólegheitum á þessu ári, þ.e.a.s. ætla ekki að kaupa allt í einu núna.
Hafið þið einhverjar uppástungur á hverju ég á að byrja og hvað ég á að kaupa frekar en eitthvað annað??
Hef ca 30.000 núna til að starta
Tölvan sem ég er með:
Amd athalon thunderbird 1,2ghz
VIA k1133/A chipset (micro star)
WD 160gb + WD 40gb
128sdram
nividia geforce 2 pro
pioneer dvd-rom dvd106
cnet pro pci fast ethernet adapter
SB live
geisladrif
skjár,mús, lyklaborð
vantar örugglega eitthvað inn í þessa lýsingu en þetta hlýtur að duga eitthvað
takk takk
Uppfærsluhugmyndir??
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Mér sýnist þú þurfa örgjörva, móðurborð, minni og skjákort.
Ég held að það sé ómögulegt að fá almennilega Intel uppfærslu fyrir þennan pening. Tók þetta af Start.is
Gigabyte GA-7VT600-L 8.990kr
AMD Athlon K7 XP 2500+ 9.990kr
2X PC3200 Basic Green 256mb (Mushkin) 8980kr
(eða 1X 512mb fyrir 8.990kr)
Samtals 27.260Kr
Fyrir skjákort mæli ég með frá tölvuvirkni:
PowerColor RADEON 9600PRO 128MB 14.450kr
Annars gætirðu fengið þér Duron 1600MHz fyrir 5000 kall
Vonandi hjálpar þetta þér.
Ég held að það sé ómögulegt að fá almennilega Intel uppfærslu fyrir þennan pening. Tók þetta af Start.is
Gigabyte GA-7VT600-L 8.990kr
AMD Athlon K7 XP 2500+ 9.990kr
2X PC3200 Basic Green 256mb (Mushkin) 8980kr
(eða 1X 512mb fyrir 8.990kr)
Samtals 27.260Kr
Fyrir skjákort mæli ég með frá tölvuvirkni:
PowerColor RADEON 9600PRO 128MB 14.450kr
Annars gætirðu fengið þér Duron 1600MHz fyrir 5000 kall
Vonandi hjálpar þetta þér.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þetta þarf í einum pakka:
Örgjörfi: Intel P4 2.8 GHz, 800 MHz FSB, 478 pinna, 512 k flýtiminni 17.950Kr
http://www.att.is
Zalman 7000A-Cu Copper (20-35dB) Sockets: 478/462/754 4.900kr
http://www.thor.is/html/ihlutir.html
Móðurborð: Abit IC7 Pentium 4(478)/875P/ICH5R/DDR/6ch audio/Raid/SATA/IEEE1394/USB2.0 16.490
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idProduct=565
Minni: Kingston 512MB DDR400 CL3.0 7.976Kr
http://www.tolvuvirkni.net/
Frekar að fá sér eitt 512 með dálditlu millibili (þegar þú ert kominn með bæði) en 2x256 í byrjun
Þessu er hægt að bæta við seinna í nokkrum skrefum:
1. Skjákort: PowerColorTM RADEON™ 9600XT 128MB 16.875Kr
http://tolvuvirkni.net/
2. 8X NEC ND-2500A DVD+RW/-RW skrifari - Svartur 14.900Kr
http://www.task.is/Scripts/prodList.asp?idCategory=58
3. Skjár: ViewSonic P95f+b 19\" Professional 37.240Kr
http://www.bodeind.is/ (ætti svosem ekki að þurfa ef þú átt td. góðan 17" skjá eða stærri.)
Örgjörfi: Intel P4 2.8 GHz, 800 MHz FSB, 478 pinna, 512 k flýtiminni 17.950Kr
http://www.att.is
Zalman 7000A-Cu Copper (20-35dB) Sockets: 478/462/754 4.900kr
http://www.thor.is/html/ihlutir.html
Móðurborð: Abit IC7 Pentium 4(478)/875P/ICH5R/DDR/6ch audio/Raid/SATA/IEEE1394/USB2.0 16.490
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idProduct=565
Minni: Kingston 512MB DDR400 CL3.0 7.976Kr
http://www.tolvuvirkni.net/
Frekar að fá sér eitt 512 með dálditlu millibili (þegar þú ert kominn með bæði) en 2x256 í byrjun
Þessu er hægt að bæta við seinna í nokkrum skrefum:
1. Skjákort: PowerColorTM RADEON™ 9600XT 128MB 16.875Kr
http://tolvuvirkni.net/
2. 8X NEC ND-2500A DVD+RW/-RW skrifari - Svartur 14.900Kr
http://www.task.is/Scripts/prodList.asp?idCategory=58
3. Skjár: ViewSonic P95f+b 19\" Professional 37.240Kr
http://www.bodeind.is/ (ætti svosem ekki að þurfa ef þú átt td. góðan 17" skjá eða stærri.)