[SELD] i7 950, Gigabyte UD3R, Mushkin 6gb DDR3, HAF XHX1000

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

[SELD] i7 950, Gigabyte UD3R, Mushkin 6gb DDR3, HAF XHX1000

Pósturaf ZoRzEr » Lau 26. Mar 2011 16:49

Vélin er seld












Jæja gott fólk, góðan dag!

Sökum þess að mér langar að minnka við mig er ég að selja tölvuna mína fyrir utan skjákortið, geisladrifið og hörðu diskana.

Tölvan er sem segir:

Core i7 950 D0 stepping (Mynd)
Corsair H50 (Mynd)
Gigabyte X58A-UD3R (Link)
Mushkin 6GB DDR3 1600mhz CL9 (Link)
Coolermaster HAF-X (Mynd)
Corsair HX-1000w sleeved (Sjá hér)

Smá lýsing:

HAF-X kassinn er með einni auka 200mm rauðri viftu á toppnum sem var sett inn þegar kassinn var keyptur, annars alveg eins. Keypt hjá Tölvutækni í september.
Með H50 kælingunni fylgja 2 viftur fyrir Push-Pull setup. Upprunalegi kassinn fylgir með bæklingum og auka festingum. Keypt hjá buy.is síðasta vor.
Core i7 örgjörvinn hefur lítið sem ekkert verið yfirklukkaður og hefur setið alveg rólegur í þessu sama móðurborði síðan hann var keyptur. Kassinn fylgir. Keypt hjá Tölvutækni í september.
Sama um móðurborðið. Kassinn fylgir. Keypt hjá Tölvutækni í september.
Sama með minnið. Kassinn fylgir ekki. Keypt hjá Tölvutækni í september.
HX-1000w var sleevaður af mér síðasta sumar. Notast var við rétt tæki og tól og virkar aflgjafinn fullkomnlega. Teknir voru af honum 2 límmiðar til að hafa hann alveg svartann. Skoða skal þráðinn sem minnst er á hérna að ofan fyrir frekari skýringar. Kassinn fylgir ekki. Keypt hjá buy.is 24. mars 2010.

Nótur eru til fyrir þessu öllu hjá viðkomandi fyrirtækjum.

Áætla má að kassinn líti gróflega svona út:
Mynd
Fyrir utan skjákortin, geisladrifið og hörðu diskana.
Mynd

Ég er alveg sallarólegur yfir þessu öllu og ætla að taka mér nægan tíma að selja þetta. Ég leyfi þessu að rúlla yfir næstu daga og sjá hvernig viðbrögð koma.
Endilega sendiði mér einkapóst hér á vaktinni eða tölvupóst á zorzer hjá gmail com.

Partasala alveg möguleg, þó það væri skemmtilegra að selja þetta í einu lagi. Gef mér fullan rétt að hætta við söluna ef þetta gengur ekki eins og vonast er eftir.

Verðhugmynd eins og hér segir:
Kassi : 20-30.000
HX-1000w : 15-25.000
H50 : 5.000
i7 : 25-35.000
Móðurborð : 20-30.000
Minni : 10.000

Þætti alveg eðlilegt verð fyrir þessa vél væri í kringum 100 - 120þ.
Síðast breytt af ZoRzEr á Fös 01. Apr 2011 19:19, breytt samtals 1 sinni.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 950, Gigabyte UD3R, Mushkin 6gb DDR3, HAF X, HX-1000

Pósturaf Nördaklessa » Lau 26. Mar 2011 17:49

Dips á H50, fylgja ekki AM3 bracket með?


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 950, Gigabyte UD3R, Mushkin 6gb DDR3, HAF X, HX-1000

Pósturaf HelgzeN » Lau 26. Mar 2011 17:58

Hvað ætlaru að fá þér í staðinn fyrir þetta bara forvitni ;) ?


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 950, Gigabyte UD3R, Mushkin 6gb DDR3, HAF X, HX-1000

Pósturaf ZoRzEr » Lau 26. Mar 2011 18:07

Nördaklessa skrifaði:Dips á H50, fylgja ekki AM3 bracket með?


AM3 bracketin eru til.

HelgzeN skrifaði:Hvað ætlaru að fá þér í staðinn fyrir þetta bara forvitni ;) ?


Eitthvað lítið og nett Sandy Bridge setup ;) near-silent kassa og svona skemmtilegheit.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 950, Gigabyte UD3R, Mushkin 6gb DDR3, HAF X, HX-1000

Pósturaf gissur1 » Lau 26. Mar 2011 18:37

Djöfull ertu klikkaður :crazy


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Tengdur

Re: [TS] i7 950, Gigabyte UD3R, Mushkin 6gb DDR3, HAF X, HX-1000

Pósturaf Baldurmar » Lau 26. Mar 2011 18:51

Væri alveg til í þessi minni, býð þér 12 þúsund fyrir þau.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX


Árni95
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mið 17. Nóv 2010 18:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 950, Gigabyte UD3R, Mushkin 6gb DDR3, HAF X, HX-1000

Pósturaf Árni95 » Lau 26. Mar 2011 20:40

hvar ertu á landinu?



Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 950, Gigabyte UD3R, Mushkin 6gb DDR3, HAF X, HX-1000

Pósturaf ZoRzEr » Lau 26. Mar 2011 20:55

Ég er komin með þó nokkur boð í ýmsa hluti. Einnig kominn með boð í allt settið sem stendur til mánaðarmóta. Er í sambandi við nokkra aðila, endilega samt fylgjast með þræðinum hérna.

Árni95 skrifaði:hvar ertu á landinu?


Ég er í Reykjavík, Vesturbænum.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Árni95
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mið 17. Nóv 2010 18:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 950, Gigabyte UD3R, Mushkin 6gb DDR3, HAF X, HX-1000

Pósturaf Árni95 » Lau 26. Mar 2011 21:04

dem

leist mjög vel á aflgjafann



Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 22
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 950, Gigabyte UD3R, Mushkin 6gb DDR3, HAF X, HX-1000

Pósturaf Bengal » Lau 26. Mar 2011 21:15

Hérna...afhverju viltu selja aflgjafann? Munt alltaf þurfa þokkalegan aflgjafa til að keyra þessi skjákort í sli og fyrst þú ert búinn að setja pening í öflugan aflgjafa, hví þá að selja hann og kaupa nýjan og dýran aflgjafa aftur? ;P

Mikill hávaði í honum?


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 950, Gigabyte UD3R, Mushkin 6gb DDR3, HAF X, HX-1000

Pósturaf ZoRzEr » Lau 26. Mar 2011 21:28

bjarturv skrifaði:Hérna...afhverju viltu selja aflgjafann? Munt alltaf þurfa þokkalegan aflgjafa til að keyra þessi skjákort í sli og fyrst þú ert búinn að setja pening í öflugan aflgjafa, hví þá að selja hann og kaupa nýjan og dýran aflgjafa aftur? ;P

Mikill hávaði í honum?


Skiptingin er nú meira það að ég er að fara í annan kassa. Er með P183 niðrí kjallara sem ég ætla mér að spreyja svartann og fá mér einn Antec CP-850w sem er CPX stærð, passar bara í ákveðna kassa. Hann er hljóðlátari, meira efficient og passar akkúrat í kassann.

Ekki það að HX-1000w aflgjafinn sé slæmur, alls ekki. Hann hefur staðið sig eins og steinn, aldrei klikkað. Rosalega góður aflgjafi með alltof mikið af tengimöguleikum. Málið er bara að hann passar ekki nógu vel í P183 kassann miðað við Antec CP seríun sem er sérhönnuð til að fara í þá. Eina skiptið sem ég tók eftir meiri hávaða úr honum var þegar ég var með 2x 5870 crossfire og 1 gtx460 sem physx kort, þá fyrst tók ég eftir því að hann var með viftuna í gangi þegar ég var í leikjum, annars hef ég ekki tekið eftir honum.

Ef það eru fleiri spurningar, ekki hika við að koma með þá í þráðinn.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 950, Gigabyte UD3R, Mushkin 6gb DDR3, HAF X, HX-1000

Pósturaf mercury » Lau 26. Mar 2011 23:08

bara snilld að eiga viðskipti við þennan mann. Ef ég þyrfti ekki að staðgreiða utanlandsferð nuna um mánaðarmótin væri þetta allt saman selt.



Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 950, Gigabyte UD3R, Mushkin 6gb DDR3, HAF X, HX-1000

Pósturaf tanketom » Sun 27. Mar 2011 04:35

Vill kaupa af þér H50 kælinguna á 6000kr - HX-1000 fyrir 18000kr


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 950, Gigabyte UD3R, Mushkin 6gb DDR3, HAF X, HX-1000

Pósturaf Danni V8 » Sun 27. Mar 2011 08:07

Daaaaaaamn langar í þetta!!! Gastu ekki auglýst þetta í sumar þegar maður er með hærri laun? :P


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


stjani11
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Reputation: 2
Staða: Tengdur

Re: [TS] i7 950, Gigabyte UD3R, Mushkin 6gb DDR3, HAF X, HX-1000

Pósturaf stjani11 » Sun 27. Mar 2011 10:51

tek haf-x á 20



Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 950, Gigabyte UD3R, Mushkin 6gb DDR3, HAF X, HX-1000

Pósturaf ZoRzEr » Sun 27. Mar 2011 11:38

Ég er kominn með boð uppá 125þ í allt settið. Ef það klikkar fer þetta í partasölu, nema auðvitað það kemur annar með betra boð.

Nýtt kostar þetta rétt tæpar 200þ. 6-12 mánaða gamalt allt saman og mikil auka vinna lögð í t.d. aflgjafan. Ekki slæmur díll ;)


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 950, Gigabyte UD3R, Mushkin 6gb DDR3, HAF X, HX-1000

Pósturaf chaplin » Sun 27. Mar 2011 13:48

Alltaf gott að eiga viðskipti við Trausta og alltaf fáranleg verð.



Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 950, Gigabyte UD3R, Mushkin 6gb DDR3, HAF X, HX-1000

Pósturaf ZoRzEr » Mán 28. Mar 2011 07:54

Aðeins að ýta við þessu.

Hæsta boð er 130þ. Selst um mánaðarmótin nema annað komi uppá dekk.

Ef þér langar í tölvuna núna máttu alveg senda mér einkapóst og tölvan er þín fyrir 140þ ;)


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 950, Gigabyte UD3R, Mushkin 6gb DDR3, HAF X, HX-1000

Pósturaf Ulli » Mán 28. Mar 2011 10:46

Aðeins off topic en havð þarf maður til að geta sleevað psu sitt.
og hvar fekstu efnið í það?


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 950, Gigabyte UD3R, Mushkin 6gb DDR3, HAF X, HX-1000

Pósturaf Hvati » Mán 28. Mar 2011 10:48

Ulli skrifaði:Aðeins off topic en havð þarf maður til að geta sleevað psu sitt.
og hvar fekstu efnið í það?

Vil benda þér á link sem hann setti uppi, lestu aðeins nánar næst.
viewtopic.php?f=1&t=31268&hilit=+sleeve



Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 950, Gigabyte UD3R, Mushkin 6gb DDR3, HAF X, HX-1000

Pósturaf ZoRzEr » Mán 28. Mar 2011 15:57

Ulli skrifaði:Aðeins off topic en havð þarf maður til að geta sleevað psu sitt.
og hvar fekstu efnið í það?


Hvati fer með rétt mál.

Annars er ég með svona : http://en.mdpc-x.com/ á leiðinni. Svart og dökkblátt super-sleeve + svarta rivets / hnoðbolta til að setja P183 saman.

Skell inn myndum þegar þetta er komið í hús.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 950, Gigabyte UD3R, Mushkin 6gb DDR3, HAF X, HX-1000

Pósturaf Klaufi » Mán 28. Mar 2011 17:01

Ulli skrifaði:Aðeins off topic en havð þarf maður til að geta sleevað psu sitt.
og hvar fekstu efnið í það?


Tóbakið fæst í flestum sjoppum/verslunum á höfuðborgarsvæðinu, plástrar fást í apótekinu, sleeveið og krumpið geturðu fengið hjá ýmsum netverslunum..

En þolinmæðina veit ég ekki hvar þú færð..

Ég mun aldrei gera þetta aftur.
Það er PITA að sleevea heilan aflgjafa.


'Edit'
Ég á fullt af UV bláu sleevei ef þig vantar, og heatshrink líka.. pm-aðu mig bara..
Síðast breytt af Klaufi á Mán 28. Mar 2011 17:06, breytt samtals 1 sinni.


Mynd

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 950, Gigabyte UD3R, Mushkin 6gb DDR3, HAF X, HX-1000

Pósturaf ZoRzEr » Mán 28. Mar 2011 17:03

klaufi skrifaði:Ég mun aldrei gera þetta aftur.
Það er PITA að sleevea heilan aflgjafa.


Þetta sagði ég þegar ég kláraði .... sjáðu hvað gerðist ! Tók bara 10 mánuði :P


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 950, Gigabyte UD3R, Mushkin 6gb DDR3, HAF X, HX-1000

Pósturaf ZoRzEr » Mán 28. Mar 2011 22:09

Projectið er byrjað

Mynd


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i7 950, Gigabyte UD3R, Mushkin 6gb DDR3, HAF X, HX-1000

Pósturaf djvietice » Mán 28. Mar 2011 22:15

vanta kassa :sleezyjoe


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU