Apple tv, er það málið? og ipad 2?

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Apple tv, er það málið? og ipad 2?

Pósturaf thegirl » Fös 25. Mar 2011 22:03

Nú er mamma að fara til usa og hægt að fá apple tv á 100 dollara í staðinn fyrir 30 þúsund hérna..
svo er ipad líka ódýrari.

Er það þess virði? Er þetta ekki bara crap? Mun maður einhverntímann nota þetta?
Hvað segið þið sem eigið svona?
Síðast breytt af thegirl á Fös 25. Mar 2011 22:47, breytt samtals 1 sinni.


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.


NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Apple tv, er það málið?

Pósturaf NiveaForMen » Fös 25. Mar 2011 22:11

Þetta öðlast tilgang með XBMC.




Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Apple tv, er það málið?

Pósturaf thegirl » Fös 25. Mar 2011 22:14

NiveaForMen skrifaði:Þetta öðlast tilgang með XBMC.


hvað er það?

hvernig myndi maður nota það með apple tv?


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Apple tv, er það málið?

Pósturaf BjarniTS » Fös 25. Mar 2011 22:15

Þetta er frábært ef að þú átt setup sem þetta hentar í.

Þetta er ekkert gott ef að þú átt bara svona
Mynd

En skoðaðu
http://wiki.xbmc.org/?title=XBMC_for_Mac_on_Apple_TV

Þarna ertu að fara að skora nokkur stig.


Nörd


Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Apple tv, er það málið?

Pósturaf thegirl » Fös 25. Mar 2011 22:37

BjarniTS skrifaði:Þetta er frábært ef að þú átt setup sem þetta hentar í.

Þetta er ekkert gott ef að þú átt bara svona
Mynd

En skoðaðu
http://wiki.xbmc.org/?title=XBMC_for_Mac_on_Apple_TV

Þarna ertu að fara að skora nokkur stig.


af hverju segiru það:(... er ekki nóg bara að hafa tv?


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Apple tv, er það málið? og ipad 2?

Pósturaf Tiger » Fös 25. Mar 2011 23:46

Fékk mér iPad2 áðan og á apple TV og iPhone.... massa nett tríó og virka öll mjög vel saman í gegnum airplay.


Mynd


Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Apple tv, er það málið? og ipad 2?

Pósturaf thegirl » Fös 25. Mar 2011 23:49

Snuddi skrifaði:Fékk mér iPad2 áðan og á apple TV og iPhone.... massa nett tríó og virka öll mjög vel saman í gegnum airplay.


niiiice... ég á iphone 4.. og langar í ipad 2 og apple tv.. áttu fyrstu gen apple tv? Ég skil meira tilganginn í því heldur en þessa litlu dollu sem er núna..

en hvernig lýst þér svo á ipadinn;) á að fá sér apps á eftir?
áttiru ipad 1 á undan? Hvaða gerð og lit og svona fékkstu þér áðan? heppni grís;)...


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Apple tv, er það málið? og ipad 2?

Pósturaf Glazier » Fös 25. Mar 2011 23:58

Hef ekki verið hrifinn af þessu apple TV dóti en mig dauðlangar í iPad 2 !!! ](*,)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Apple tv, er það málið? og ipad 2?

Pósturaf halli7 » Fös 25. Mar 2011 23:59

Glazier skrifaði:Hef ekki verið hrifinn af þessu apple TV dóti en mig dauðlangar í iPad 2 !!! ](*,)

x2


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Apple tv, er það málið? og ipad 2?

Pósturaf JohnnyX » Lau 26. Mar 2011 00:04

iPad er eitthvað sem manni langar í en fæstir hafa eitthvað að gera við það.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Apple tv, er það málið? og ipad 2?

Pósturaf Glazier » Lau 26. Mar 2011 00:04

JohnnyX skrifaði:iPad er eitthvað sem manni langar í en fæstir hafa eitthvað að gera við það.

iPad 2 er nú bara furðulega sniðugt apparat..


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Apple tv, er það málið? og ipad 2?

Pósturaf thegirl » Lau 26. Mar 2011 00:04

Glazier skrifaði:Hef ekki verið hrifinn af þessu apple TV dóti en mig dauðlangar í iPad 2 !!! ](*,)


svona smá fyrir utan spjall en ég sá einu sinni karl að spila kapal í ipad þegar kerlingin var að versla á sig;) hahaha.. Það er hægt að nota þetta tæki í margt. Gott til að gera verslunarferðirnar bærilegri;)

og já rétt hjá þér Johnnyx... Ég veit ekki í hvað maður ætti að nota þetta annað en til að gefa tölvunni og iphoninum smá frið \:D/


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Apple tv, er það málið? og ipad 2?

Pósturaf Glazier » Lau 26. Mar 2011 00:06

thegirl skrifaði:
Glazier skrifaði:Hef ekki verið hrifinn af þessu apple TV dóti en mig dauðlangar í iPad 2 !!! ](*,)


svona smá fyrir utan spjall en ég sá einu sinni karl að spila kapal í ipad þegar kerlingin var að versla á sig;) hahaha.. Það er hægt að nota þetta tæki í margt. Gott til að gera verslunarferðirnar bærilegri;)

og já rétt hjá þér Johnnyx... Ég veit ekki í hvað maður ætti að nota þetta annað en til að gefa tölvunni og iphoninum smá frið \:D/

Tjaa, ef þú ert með iPhone 4 eða ætlar að fá þér þannig þá ertu ekki að missa af miklu með því að sleppa iPadinum..
Eina sem hann hefur framyfir iPhone 4 er held ég bara stærðin á skjánum (án þess að hafa kynnt mér það neitt sérstaklega).


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Apple tv, er það málið? og ipad 2?

Pósturaf Tiger » Lau 26. Mar 2011 01:01

thegirl skrifaði:
Snuddi skrifaði:Fékk mér iPad2 áðan og á apple TV og iPhone.... massa nett tríó og virka öll mjög vel saman í gegnum airplay.


niiiice... ég á iphone 4.. og langar í ipad 2 og apple tv.. áttu fyrstu gen apple tv? Ég skil meira tilganginn í því heldur en þessa litlu dollu sem er núna..

en hvernig lýst þér svo á ipadinn;) á að fá sér apps á eftir?
áttiru ipad 1 á undan? Hvaða gerð og lit og svona fékkstu þér áðan? heppni grís;)...


Ég á 2nd gen appletv og það er nokkuð sniðugt, auðvelt að streama myndum, tónlist og ljósmyndum í sjónvarpið og græjunar. 4 hafa keypt sér atv eftir að hafa komið í heimsókn og séð þetta live.

16GB 3G svartan og nýja coverið sem er snilld. Fullt af apps komið, en mörg app úr iphoninum eru useless í ipad, eins og facebook, ebay og Newegg ofl ofl.... Maður fer bara í safari nuna fyrst maður er með fínan skjá og lyklaborð miðað við litla á iphone.


Mynd


Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Apple tv, er það málið? og ipad 2?

Pósturaf thegirl » Lau 26. Mar 2011 01:04

Snuddi skrifaði:
thegirl skrifaði:
Snuddi skrifaði:Fékk mér iPad2 áðan og á apple TV og iPhone.... massa nett tríó og virka öll mjög vel saman í gegnum airplay.


niiiice... ég á iphone 4.. og langar í ipad 2 og apple tv.. áttu fyrstu gen apple tv? Ég skil meira tilganginn í því heldur en þessa litlu dollu sem er núna..

en hvernig lýst þér svo á ipadinn;) á að fá sér apps á eftir?
áttiru ipad 1 á undan? Hvaða gerð og lit og svona fékkstu þér áðan? heppni grís;)...


Ég á 2nd gen appletv og það er nokkuð sniðugt, auðvelt að streama myndum, tónlist og ljósmyndum í sjónvarpið og græjunar. 4 hafa keypt sér atv eftir að hafa komið í heimsókn og séð þetta live.

16GB 3G svartan og nýja coverið sem er snilld. Fullt af apps komið, en mörg app úr iphoninum eru useless í ipad, eins og facebook, ebay og Newegg ofl ofl.... Maður fer bara í safari nuna fyrst maður er með fínan skjá og lyklaborð miðað við litla á iphone.


já okey til hamingju með gripinn;)... hvaða cover fékkstu þér á lit? djöfull ertu að gera mig veika núna drengur!!! ](*,)

en hvað er app eins og plants vs zombies og svoleiðis að kosta á ipad? er þetta ekki mikið dýrara en í iphone?

verð ég ekki svo bara að koma í heimsókn og sjá þetta live hjá þér;)


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Apple tv, er það málið? og ipad 2?

Pósturaf Oak » Lau 26. Mar 2011 06:04

Orginal er ApplteTV bara Youtube skoðari og vídjóleiga...en um leið og þú getur sett XBMC þá er þetta eitthvað nothæft. Getur spilað 1080p hikstalaust. Það er bluetooth í þessu þannig að þú getur sett við þetta lyklaborð og mús (ekki búinn að prufa músina). En flestar Apple vörur eru ekki eins sniðugar nema að það sé búið að eiga eitthvað við þær (jailbreak). :)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64