Sælir !
Hvort mynduð þið taka
http://tolvulistinn.is/vara/20491
http://tolvulistinn.is/vara/20409
http://tolvulistinn.is/vara/20531
mér finnst Philips-in lýta rosalega vel út, en spurning hvort 5,1 sé betri kaup, hvað segið þið ?
2.1 vs 5.1 hátalarasett
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: 2.1 vs 5.1 hátalarasett
Z506 ekki spurning
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Geek
- Póstar: 818
- Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
- Reputation: 2
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 2.1 vs 5.1 hátalarasett
Nooo.. Philips fúk that, hef tvisvar átt Philips "tölvugræjur" og báðar voru argasta rusl
Ég veit að Z506 er mjög fínt svona miðað við "tölvugræjur" og verð.
Ég veit að Z506 er mjög fínt svona miðað við "tölvugræjur" og verð.
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
Re: 2.1 vs 5.1 hátalarasett
Taktu 5.1 ef þú hefur tök á því að stilla því upp (og nennir því). Það er alveg rosalega pointless að spreða í 5.1 kerfi sem nýtist ekkert og gerir bara ógagn af því að hátölurunum er bara hent einhversstaðar.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: 2.1 vs 5.1 hátalarasett
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 34
- Skráði sig: Mið 25. Feb 2009 20:29
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 2.1 vs 5.1 hátalarasett
já held ég gæti komið 5.1 fyrir. Lýst ekkert á þetta úr kísildal, var með svona stóra hátalara en vill endilega minnka við mig. Finnst hinir svo klunnalegir.