Silverstone Fortress FT02 [Buildthread](Vatnskæling 8.11.13)

Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Silverstone Fortress FT02 [Buildthread](Vatnskæling 8.11.13)

Pósturaf FreyrGauti » Mið 23. Mar 2011 21:16

Já var að uppfæra tölvuna aðeins og ákvað að fá mér líka nýjan kassa, hann er nú að mínu mati flottasti parturinn af þessari uppfærslu.
Þetta er semsagt Silverstone Fortress FT02, og í honum er Asus P8P67 Pro, i7 2600 með Scythe Mugen 2 kælingu, 8GB 1333mhz Supertalent, Gigabyte GTX460OC 1GB,
Mushkin Callisto Deluxe 40GB OS diskur(til bráðabyrgða), Corsair HX 620W PS og ýmsir gagnadiskar.
Planið er seinna á árinu að fara í öflugra power supply, öflugra skjákort og stærri SSD fyrir OS.
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd


29.6.2011
Kominn með AX 1200 og tvö GTX 460 OC í SLI.
Mynd
Mynd


16.11.2012
Uppfærsla, kominn með MSI Z77 M-Power móðurborð, i7 3770k örgjörva, Corsair Dominator minni, Corsair H100 kælingu og GTX 680.
Mynd


14.4.2013
Kominn með annað GTX 680, sleeved powersupply kappla frá MundaVal, búinn að sleeve'a IO kaplana og 120mm viftuna. Fíflaðist einnig til að mála stafina á skjákortunum gula.
Mynd
Mynd
Mynd


17.8.2013
Kominn með windowed sidepanel og nýtt skrifborð.
Mynd


8.11.2013
Watercooling time...

New stuffs
Mynd

Rífa í sundur
Mynd
Mynd

Græja skjákort
Mynd

CPU Block komin á
Mynd

Hardware install...
Mynd

Leaktest
Mynd

Reyna koma öllum þessum köplum fyrir
Mynd

Komið!
Mynd
Mynd
Mynd


Núverandi speccar:
Silverstone Fortress FT02, MSI Z77 M-Power, i7 3770k, Corsair H100, 2x8Gb Corsair Dominators 1600Mhz, 2x GTX 680 in SLI, Crucial M500 960GB SSD, Corsair AX1200 PSU með individually sleeved köplum.

Vatnskæling:
Alphacool Nexxxos XT45 540mm Rad, 2x EK-FC680 GTX+ Acetal+Nickel GPU blocks, EK-Supremacy Acetal+Nickel CPU block, nokkrir EK 90° and 45° adaptors með EK compression fittings, Tygon E-1000 3/8" ID - 5/8" OD slanga, XSPC Dual Bay D5 Res með Swifttech stillanlegri pumpu, Mayhems Pastel Yellow coolant.
Síðast breytt af FreyrGauti á Lau 09. Nóv 2013 12:23, breytt samtals 5 sinnum.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02

Pósturaf Klaufi » Mið 23. Mar 2011 21:37

Fýletta, er pláss fyrir 360mm vatnskassa þarna í botninum?
Síðast breytt af Klaufi á Mið 23. Mar 2011 22:23, breytt samtals 1 sinni.


Mynd


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02

Pósturaf JohnnyX » Mið 23. Mar 2011 21:48

djöfull er þetta flottur kassi! Do want segi ég nú bara.
Til hamingju með þessa fjárfestingu :happy



Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02

Pósturaf djvietice » Mið 23. Mar 2011 21:49

flott :happy


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02

Pósturaf Hvati » Mið 23. Mar 2011 22:08

Mög flott, auðvitað betri hönnun en standard ATX því heitt loft stígur auðvitað upp, og því færðu beri kælingu fyrir flest allt með þessu.



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02

Pósturaf Jimmy » Mið 23. Mar 2011 22:09

Hef lengi verið mjööög hrifinn af þessum silverstone kössum.. hvernig ertu að fíla loftflæðið í honum? Einhver benchmarks? Og hvernig er hljóðið í honum?


~

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02

Pósturaf Saber » Mið 23. Mar 2011 22:20

Þetta er ekkert smá "radical" hönnun af kassa. Ertu ekki að tapa hellings lengd í snúrunum sem tengjast aftan í kassann, með því að hafa það svona ofan á?


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02

Pósturaf FreyrGauti » Mið 23. Mar 2011 22:25

Þakka kommentin, er virkilega sáttur.

klaufi skrifaði:Fýletta, er pláss fyrir 360mm vatnskassa þarna í toppnum?

Mjá, kannski hægt að troða honum þangað viftulausum en það er hálf tilgangslaust. Síðan fylgdu með kassanum festingar fyrir 240mm radiator ofan á vifturnar í botninum.

Jimmy skrifaði:Hef lengi verið mjööög hrifinn af þessum silverstone kössum.. hvernig ertu að fíla loftflæðið í honum? Einhver benchmarks? Og hvernig er hljóðið í honum?

Loftflæðið er awesome, t.d. eru idle core temps hjá mér á milli 26°-31° og idle GPU temp er 35°, þetta er með vifturnar í botninum á low. Á eftir að skoða hita meðan maður benchar og hann er tilturlega silent.

janus skrifaði:Þetta er ekkert smá "radical" hönnun af kassa. Ertu ekki að tapa hellings lengd í snúrunum sem tengjast aftan í kassann, með því að hafa það svona ofan á?

Nei reyndar er ég að græða lengd, kassinn er undir skrifborðinu svo að það er styttra fyrir flest allar snúrur í sinn connector. Eina snúran sem er að fara lengri vegalengd er powersupply snúran.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Tengdur

Re: Silverstone Fortress FT02

Pósturaf GullMoli » Mið 23. Mar 2011 22:28

Sweet kassi! Tilhamingju með þetta! :D =D>


Mig hefur langað í svona kassa síðan ég sá svipaðan í Tölvutækni fyrir einhverjum mánuðum.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02

Pósturaf vesley » Mið 23. Mar 2011 23:01

Til hamingju með kassann !

Virkilega fallegur kassi en því miður þá algjörlega þoli ég ekki þennan 90° snúning á móðuborðinu og öllu saman . Finnst það eiginlega ljótt. En það er nú bara mitt álit á því. :-k




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02

Pósturaf Ulli » Fös 25. Mar 2011 20:23

Flottur kassi :happy

Ps endilega láttu mig vita ef þú ferðað taka eftir ryki inní kassanum þínum.
Ég er með Raven 02 sem er með náhvæmlega sömu hönnun að innan og það er að komast ryk inní kassan eithvern meigin. :|


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02

Pósturaf DabbiGj » Fös 25. Mar 2011 21:32

Hvað var verðið á honum ?



Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02

Pósturaf FreyrGauti » Lau 26. Mar 2011 00:36

Ulli skrifaði:Flottur kassi :happy

Ps endilega láttu mig vita ef þú ferðað taka eftir ryki inní kassanum þínum.
Ég er með Raven 02 sem er með náhvæmlega sömu hönnun að innan og það er að komast ryk inní kassan eithvern meigin. :|


Takk, grunar að þú sért bara að fá ryk inn að ofan þegar að það er slökkt á vélinni.

DabbiGj skrifaði:Hvað var verðið á honum ?

Keypti hann á Amazon og notaði shop usa til að koma honum heim. Kostaði um 45k.




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02

Pósturaf Ulli » Lau 26. Mar 2011 04:35

Það er aldrei slökkt á vélini :P


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


ingisnær
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 22. Des 2010 21:01
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02

Pósturaf ingisnær » Lau 26. Mar 2011 13:05

virkilega nettur kassi til hamingju.. :japsmile




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02

Pósturaf vesley » Lau 26. Mar 2011 13:16

Ulli skrifaði:Það er aldrei slökkt á vélini :P



Þú færð væntalega ryk inn vegna þess að þú ert með nokkrar stórar viftur sem "intake" og eru þær að blása lofti inn frá gólfinu og er það helsti staðurinn sem ryk safnast á.



Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02

Pósturaf FreyrGauti » Lau 26. Mar 2011 13:57

vesley skrifaði:
Ulli skrifaði:Það er aldrei slökkt á vélini :P



Þú færð væntalega ryk inn vegna þess að þú ert með nokkrar stórar viftur sem "intake" og eru þær að blása lofti inn frá gólfinu og er það helsti staðurinn sem ryk safnast á.


Dustfilterar í botninum...ætti að halda ryki í algjöru lágmarki.



Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02

Pósturaf Kobbmeister » Lau 26. Mar 2011 14:53

FreyrGauti skrifaði:
vesley skrifaði:
Ulli skrifaði:Það er aldrei slökkt á vélini :P



Þú færð væntalega ryk inn vegna þess að þú ert með nokkrar stórar viftur sem "intake" og eru þær að blása lofti inn frá gólfinu og er það helsti staðurinn sem ryk safnast á.


Dustfilterar í botninum...ætti að halda ryki í algjöru lágmarki.

Maður þarf samt að hreinsa þær öðruhverju annars lendiru bara í veseni :P


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02

Pósturaf mundivalur » Lau 26. Mar 2011 15:10

Þú byrjaðir strax á því að fara með hana í rúmið :roll:



Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02

Pósturaf FreyrGauti » Lau 26. Mar 2011 15:20

Kobbmeister skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:
vesley skrifaði:
Ulli skrifaði:Það er aldrei slökkt á vélini :P



Þú færð væntalega ryk inn vegna þess að þú ert með nokkrar stórar viftur sem "intake" og eru þær að blása lofti inn frá gólfinu og er það helsti staðurinn sem ryk safnast á.


Dustfilterar í botninum...ætti að halda ryki í algjöru lágmarki.

Maður þarf samt að hreinsa þær öðruhverju annars lendiru bara í veseni :P


Já...ég get ekki séð að ég hafi gefið það í skyn að svo væri ekki?

mundivalur skrifaði:Þú byrjaðir strax á því að fara með hana í rúmið :roll:

Hell yeah...fyrir 45k vill maður fá smá sexy time! :P




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02

Pósturaf Ulli » Lau 26. Mar 2011 15:35

I did the same thing.. :oops:


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02

Pósturaf Squinchy » Sun 10. Apr 2011 15:17

Flottur kassi, væri til í að sjá mynd af honum tengdum og á sínum stað :)


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02

Pósturaf Ulli » Sun 10. Apr 2011 15:40

Squinchy skrifaði:Flottur kassi, væri til í að sjá mynd af honum tengdum og á sínum stað :)

Nei þú hér :sleezyjoe


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02

Pósturaf Squinchy » Sun 17. Apr 2011 13:26

Ég er allstaðar :)


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Silverstone Fortress FT02

Pósturaf FreyrGauti » Sun 17. Apr 2011 16:13

Squinchy skrifaði:Flottur kassi, væri til í að sjá mynd af honum tengdum og á sínum stað :)


Takk, það myndi lítið sjást á myndum af honum þar sem hann er dags daglega, er í skáp undir skrifborðinu sem er opinn að framan og aftan.