Net í gegnum rafmagn???


Höfundur
Casperyeti
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 09:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Net í gegnum rafmagn???

Pósturaf Casperyeti » Mið 23. Mar 2011 20:13

Hefur einhver test'að þetta fyrirbæri???
Sá að það sé hægt að fá tvö svona box hjá tölvutek.

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=24267

Er einhver sem er með svona áskrift (það er að segja netið beint í hús með svona)
eða er ekki alveg hægt að hafa bara tvö svona tengi eitt hjá routernum og annað
hjá tölvunni? Hvernig er þetta að virka fyrir ykkur???



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Net í gegnum rafmagn???

Pósturaf Benzmann » Mið 23. Mar 2011 20:18

hef prófað þetta, þetta er basicly bara tengir snúru frá routerinum þínum í þetta tengi sem þú pluggar svo í vegg við rafmagnið í húsinu hjá þér, svo tekuru hitt svona stykkið og stingur því í samband hjá tölvunni þinni, og tengir tölvuna þín við þetta...


á annars 2stk (1par) sem ég er að reyna að losa mig við fyrir eitthvað


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Höfundur
Casperyeti
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 09:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Net í gegnum rafmagn???

Pósturaf Casperyeti » Fös 25. Mar 2011 15:12

Og hvernig var þetta að virka fyrir þig???
Afhverju ertu annars að losna við þá, ekki að standast væntinga?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3171
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Net í gegnum rafmagn???

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 25. Mar 2011 15:53

Casperyeti Skrifaði:
Hefur einhver test'að þetta fyrirbæri???
Sá að það sé hægt að fá tvö svona box hjá tölvutek.

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=24267

Er einhver sem er með svona áskrift (það er að segja netið beint í hús með svona)
eða er ekki alveg hægt að hafa bara tvö svona tengi eitt hjá routernum og annað
hjá tölvunni? Hvernig er þetta að virka fyrir ykkur???


Ég átti ekki nákvæmlega þennan búnað sem þú nefnir en ég var að nota svipaðan búnað.
http://www.tolvulistinn.is/vara/18053 Hef átt bæði þessa týpu og gömlu týpuna af þessum búnað (Gamla týpan bilaði 3-var á sirka 2 árum) En tækið sem ég setti link af var að standast allar mínar væntingar. alltaf 100 % speed og eina sem maður þarf að gera er að plugga öðru tækinu aftan í routerinn og hinu tækinu aftan í pc tölvunna (ef þú ert að nota windows þá finnur stýrikerfið búnaðinn sjálft og setur hann upp automaticly fyrir þig)


Just do IT
  √