Hljóðið flöktir?

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Hljóðið flöktir?

Pósturaf tanketom » Þri 22. Mar 2011 16:08

Góðan dag, ég er í smá vandamáli með Hljóðið því að það koma alltaf svona truflanir inná milli eins og gerist stundum þegar maður er að hlusta á útvarpstöð
eða þegar maður er að hlusta á eitthvað gegnum þráðlaus headphone.

Ég er búinn að Prófa teyngja Headphone, hátalara og allan anskotan og skiftir engu máli hvort ég spila tónlist af Youtube, Leiki eða Itunes
Ég var alltaf að nota hljóðkortið úr móðurborðinu en svo prófaði ég að teyngja Creative Sound Blaster Audigy SE 7.1 channel og það breyttist ekkert?
Ég er með Windows 7 stýrikerfi, Hjálp!

Hérna eru Allar upplysingar um tölvu mína..
Viðhengi
mynd1.jpg
Mynd 1
mynd1.jpg (173.06 KiB) Skoðað 1760 sinnum
myns2.jpg
Mynd 2
myns2.jpg (76.64 KiB) Skoðað 1759 sinnum


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið flöktir?

Pósturaf KrissiK » Þri 22. Mar 2011 16:52

hví er örgjörvinn í 800Mhz? :S


:guy :guy

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið flöktir?

Pósturaf Plushy » Þri 22. Mar 2011 17:05

KrissiK skrifaði:hví er örgjörvinn í 800Mhz? :S


4 Kjarnar, 4x800 = 3.2 ghz



Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið flöktir?

Pósturaf KrissiK » Þri 22. Mar 2011 17:08

Plushy skrifaði:
KrissiK skrifaði:hví er örgjörvinn í 800Mhz? :S


4 Kjarnar, 4x800 = 3.2 ghz

aah, greinilega ekki það góður örri þá eða?


:guy :guy


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið flöktir?

Pósturaf hauksinick » Þri 22. Mar 2011 17:13

KrissiK skrifaði:
Plushy skrifaði:
KrissiK skrifaði:hví er örgjörvinn í 800Mhz? :S


4 Kjarnar, 4x800 = 3.2 ghz

aah, greinilega ekki það góður örri þá eða?

Jújú?..Ekkert eh slappur og kemur held ég ekkert við hvað er spurt um í OP


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið flöktir?

Pósturaf tanketom » Þri 22. Mar 2011 17:43

Fór einmitt að spá í því líka.. Því að stundum sýnir hann 803.67MHz svo fer hann uppí 2210.61MHz til skiftis?
er það eitthvað sem ég þarf að spá í?


Er hann lélegur? nei hann er eiginlega mjög svipaður þínum, Intel Core 2 Quad Q9550...

AMD Phenom II X4 965 4,273
Intel Core2 Quad Q9550 @ 2.83GHz 4,371

Þinn fær aðeins hærra skor á PassMark...


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið flöktir?

Pósturaf KrissiK » Þri 22. Mar 2011 18:47

okei hah


:guy :guy

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið flöktir?

Pósturaf tanketom » Mið 23. Mar 2011 16:12

Veit enginn hvað þetta gæti verið?


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


Arnarfreyr
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Mán 23. Júl 2007 17:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið flöktir?

Pósturaf Arnarfreyr » Mið 23. Mar 2011 18:24

Þetta er vegna þess að þú ert með C1E og fleiri stillingar í bios í enable, þetta gerir það að verkum að hann keyri á minni hraða þegar tölvan er í idle(ekki i notkun) til að halda henni kaldri og með minnstu orku notkun, og þegar þú ferð að horfa á einhvað eða spila einhverja leiki þá ætti örgjörvinn að fara í réttan hraða.




sxf
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 308
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið flöktir?

Pósturaf sxf » Mið 23. Mar 2011 18:42

Getur verið að þú sért með eitthvað lélegan power supply?



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið flöktir?

Pósturaf Benzmann » Mið 23. Mar 2011 18:58

er það ekki bara hátalara/headphone snúran sem er eitthvað klikka, kanski rúllað stólnum þínum yfir hana eða klemmt hana milli borðs og veggs hmm ?

búin að prófa aðra hátalara/headphone ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið flöktir?

Pósturaf kobbi keppz » Mið 23. Mar 2011 19:21

Ég er búinn að Prófa teyngja Headphone, hátalara og allan anskotan og skiftir engu máli hvort ég spila tónlist af Youtube, Leiki eða Itunes
Ég var alltaf að nota hljóðkortið úr móðurborðinu en svo prófaði ég að teyngja Creative Sound Blaster Audigy SE 7.1 channel og það breyttist ekkert?




benzmann skrifaði:er það ekki bara hátalara/headphone snúran sem er eitthvað klikka, kanski rúllað stólnum þínum yfir hana eða klemmt hana milli borðs og veggs hmm ?

búin að prófa aðra hátalara/headphone ?


umm að gera að lesa þráðinn :D


i5 8600k @ 4,5Ghz, 16gb 2666mhz, Gigabyte Windforce RTX 2080, MSI Z370-A Pro,
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið flöktir?

Pósturaf Benzmann » Mið 23. Mar 2011 20:31

kobbi keppz skrifaði:
Ég er búinn að Prófa teyngja Headphone, hátalara og allan anskotan og skiftir engu máli hvort ég spila tónlist af Youtube, Leiki eða Itunes
Ég var alltaf að nota hljóðkortið úr móðurborðinu en svo prófaði ég að teyngja Creative Sound Blaster Audigy SE 7.1 channel og það breyttist ekkert?




benzmann skrifaði:er það ekki bara hátalara/headphone snúran sem er eitthvað klikka, kanski rúllað stólnum þínum yfir hana eða klemmt hana milli borðs og veggs hmm ?

búin að prófa aðra hátalara/headphone ?


umm að gera að lesa þráðinn :D



tjahh aldrei að vita nema snúrunar geta verið skaddaðar á báðum tækjum...

þess vegna skrifaði ég hátalara/headphone

svo umm að gera að lesa þráðinn þú sjálfur


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið flöktir?

Pósturaf GullMoli » Mið 23. Mar 2011 20:54

Plushy skrifaði:
KrissiK skrifaði:hví er örgjörvinn í 800Mhz? :S


4 Kjarnar, 4x800 = 3.2 ghz


Le fuck? Af hverju er ENGINN búinn að segja neitt um þetta lol. :popeyed

Þetta virkar ekki svona, hann klukkar sig sjálfkrafa niður í 800Mhz til þess að spara rafmagn og minnka hita, þegar einhver vinnsla fer svo í gang þá fer hann sjálfkrafa upp í hærra klukk.

quad-core er ekki 4xklukkunin >.< Ef örgjörvi er 3GHz þá eru þetta nokkurnvegin fjórir 3GHz kjarnar.


EDIT: Annars lenti ég í svipuðu og þá var það bara hitavandamál.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


sxf
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 308
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið flöktir?

Pósturaf sxf » Mið 23. Mar 2011 22:27

Þetta var svona hjá mér þegar ég var með eitthvern noname 450w aflgjafa.



Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið flöktir?

Pósturaf tanketom » Fim 24. Mar 2011 00:04

GullMoli skrifaði:
Plushy skrifaði:
KrissiK skrifaði:hví er örgjörvinn í 800Mhz? :S


4 Kjarnar, 4x800 = 3.2 ghz


Le fuck? Af hverju er ENGINN búinn að segja neitt um þetta lol. :popeyed

Þetta virkar ekki svona, hann klukkar sig sjálfkrafa niður í 800Mhz til þess að spara rafmagn og minnka hita, þegar einhver vinnsla fer svo í gang þá fer hann sjálfkrafa upp í hærra klukk.

quad-core er ekki 4xklukkunin >.< Ef örgjörvi er 3GHz þá eru þetta nokkurnvegin fjórir 3GHz kjarnar.


EDIT: Annars lenti ég í svipuðu og þá var það bara hitavandamál.



Þakka fyrir þetta en aðalvandamálið er nú með Hljóðið sem er að fara fáranlega í taugarnar á mér?...


Annars er ég með Tacens Radix III 520w aflgjafa og bara kælingu sem fylgdi með örgjörfanum.. Þarf ég bara fá mér stærri aflgjafa og kælingu til að laga þetta með Hz?


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið flöktir?

Pósturaf Hj0llz » Fim 24. Mar 2011 00:58

nei þetta eru bara stillingar í BIOS sem eru að stjórna hraðanum á örranum...þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af því, eins fram hefur komið þá vinnur örrinn sig niður þegar það er lítið um vinnslu, fer svo upp þegar vinnslan verður mikil.
Getur hugsað það eins og með bíl...ef þú ert að krúsa í rólegheitum þá er vélin ekki að snúast hratt...um leið og þú gefur í fer vélin að vinna hraðar :)

En annars með hljóð vandamálið, kemur hátt surg með hljóðinu...eða bara lágt static hljóð?



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið flöktir?

Pósturaf Nördaklessa » Fim 24. Mar 2011 01:34

Hafðu engar áhyggjur af klukkuhraðanum, þú ert væntanlega með Cool'N Quiet á, en í sambandi við hljóðið, prófaðu að setja Spread Sprectrum á.


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið flöktir?

Pósturaf GullMoli » Fim 24. Mar 2011 01:48

tanketom skrifaði:
GullMoli skrifaði:
Plushy skrifaði:
KrissiK skrifaði:hví er örgjörvinn í 800Mhz? :S


4 Kjarnar, 4x800 = 3.2 ghz


Le fuck? Af hverju er ENGINN búinn að segja neitt um þetta lol. :popeyed

Þetta virkar ekki svona, hann klukkar sig sjálfkrafa niður í 800Mhz til þess að spara rafmagn og minnka hita, þegar einhver vinnsla fer svo í gang þá fer hann sjálfkrafa upp í hærra klukk.

quad-core er ekki 4xklukkunin >.< Ef örgjörvi er 3GHz þá eru þetta nokkurnvegin fjórir 3GHz kjarnar.


EDIT: Annars lenti ég í svipuðu og þá var það bara hitavandamál.



Þakka fyrir þetta en aðalvandamálið er nú með Hljóðið sem er að fara fáranlega í taugarnar á mér?...


Annars er ég með Tacens Radix III 520w aflgjafa og bara kælingu sem fylgdi með örgjörfanum.. Þarf ég bara fá mér stærri aflgjafa og kælingu til að laga þetta með Hz?


Nei nei nei alls ekki, ég var ekki að tala um það. Það er alveg eðlilegt að örgjörvinn klukki sig svona niður, ég var að tala um að hljóðkortið hjá mér varð of heitt. Þetta skeði hjá mér þegar ég var að spila þunga leiki því skjákortið hitnaði svo svakalega og hitaði hljóðkortið sem þá orsakaði svipaðar truflanir.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið flöktir?

Pósturaf tanketom » Fim 24. Mar 2011 10:37

Hj0llz skrifaði:nei þetta eru bara stillingar í BIOS sem eru að stjórna hraðanum á örgjörvanum...þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af því, eins fram hefur komið þá vinnur örgjörvinn sig niður þegar það er lítið um vinnslu, fer svo upp þegar vinnslan verður mikil.
Getur hugsað það eins og með bíl...ef þú ert að krúsa í rólegheitum þá er vélin ekki að snúast hratt...um leið og þú gefur í fer vélin að vinna hraðar :)

En annars með hljóð vandamálið, kemur hátt surg með hljóðinu...eða bara lágt static hljóð?


Ég skil en það kemur bara lágt static hljóð, mjög stutt bara inná milli mjög þreytandi...
það má lýsa þessu eins og þegar þú ert með þráðlausheadphone og það kemur alltaf svona smá truflun inná milli

Nördaklessa skrifaði:Hafðu engar áhyggjur af klukkuhraðanum, þú ert væntanlega með Cool'N Quiet á, en í sambandi við hljóðið, prófaðu að setja Spread Sprectrum á.


já ég skoðaði þetta betur og Cool'N Quiet er á, hvað er Spread Sprectrum? forrit?


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið flöktir?

Pósturaf Predator » Fim 24. Mar 2011 10:45

Gæti líka verið að aflgjafinn hjá þér ráði einfaldlega ekki við setupið þar sem Geforce GTX 480 og Phenom II nota hellings rafmagn.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið flöktir?

Pósturaf tanketom » Fim 24. Mar 2011 13:13

Þetta er komið í lag sýnist mér... ég Disable-aði bara hljóðkortsdriverinn á móðurborðinu og BAM allt í komið í lag.. Ætla athuga seinna hvort ég þurfi ekki bara update hann en ég er nú nýbúinn að setja tölvuna upp og þetta er nýtt móðurborð þannig...


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið flöktir?

Pósturaf Nördaklessa » Fim 24. Mar 2011 20:30

Nördaklessa skrifaði:Hafðu engar áhyggjur af klukkuhraðanum, þú ert væntanlega með Cool'N Quiet á, en í sambandi við hljóðið, prófaðu að setja Spread Sprectrum á.


já ég skoðaði þetta betur og Cool'N Quiet er á, hvað er Spread Sprectrum? forrit?[/quote]

nei Spread Sprectrum er stilling inní BIOS, finndu það og Enable það


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |