P2P TV og HTPC ....

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

P2P TV og HTPC ....

Pósturaf hagur » Mán 21. Mar 2011 21:59

Sælir,

Eflaust margir hérna sem nýta sér ýmiskonar P2P TV þjónustur (Adthe.net, SopCast, TVU, Veetle etc.) til að horfa á t.d fótboltaleiki á netinu, er þaggi annars?

Þekkið þið hvaða lausnir eru til svo að þetta verði skemmtilegra í notkun með HTPC tölvu? Mér finnst glatað að þurfa að fara á t.d MYP2P.eu, rífa upp lyklaborð og mús og rýna í sjónvarpið í stofunni, smella á link, ræsa sopcast etc. etc. Er ekki til eitthvað meira streamlined interface á t.d SopCast svo það sé þægilegra að nota þetta með HTPC og fjarstýringu?

Allar uppástungur vel þegnar.



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: P2P TV og HTPC ....

Pósturaf hagur » Mið 23. Mar 2011 17:02

Er búinn að finna þetta ... OnlineVideos plugin fyrir MediaPortal. Supportar fleiri tugi online video síðna og einnig MyP2p.eu

Snilld!




bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: P2P TV og HTPC ....

Pósturaf bixer » Mið 23. Mar 2011 17:19

ég er með svipaðar pælingar, geturu komið með betri lýsingu á hvernig. annars hef ég alltaf verið að nota xbmc fyrir allt. veistu um eitthvað svona fyrir xbmc?




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1779
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: P2P TV og HTPC ....

Pósturaf blitz » Mið 23. Mar 2011 17:43

Er að setja saman HTPC eins og er, hvernig er setupið þitt hagur? Ertu búinn að pósta því áður?

Tölvan mín verður

AMD E350
4gb DDR3
500gb Samsung 2.5" (hræódýr, annars er streymt af 4tb server)
Wifi N
Antec ISK100 eða eða Wesena ITX
Logitech Harmony + Gamepad (f. emulator) + Mediakeyboard
c.a. 50k

XBMC Live eða mediaportal?


PS4


codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: P2P TV og HTPC ....

Pósturaf codec » Mið 23. Mar 2011 18:09

Hægt að komast í stream frá Sopcast, hægri smell á gluggann, velur properties, þar er að finna location: t.d. http://127.0.0.1:8902/stream
notar þá streamið svona: http://127.0.0.1:8902

Ef menn nota ps3mediaserver minnir mig að sé til plugin til að streama af netinu man ekki hvað það heitir.




kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: P2P TV og HTPC ....

Pósturaf kjarrig » Mið 23. Mar 2011 18:55

Hagur,
Hvernig settir þú þetta upp í OnlineVideos í MediaPortal?



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: P2P TV og HTPC ....

Pósturaf hagur » Mið 23. Mar 2011 19:51

Ég hef ekki póstað setup-inu mínu hingað, nei ... en kannski að ég geri það við tækifæri.

Stutta útgáfan er svona:

Hardware:

E5200 Örgjörvi @ 2.7GHz
2GB Minni
Gigabyte móðurborð, man ekki týpuna nákvæmlega
500GB diskur
Hauppauge WinTV sjónvarpskort tengt við afruglara (notað til að streama sjónvarp o.fl. í aðrar tölvur á heimilinu með SageTV)
ATI Radeon HD3850 skjákort tengt með HDMI og Component við heimabíómagnara
USB-UIRT (til að stýra tölvunni með fjarstýringu og gera tölvunni kleift að stýra græjum)

Hugbúnaður:

WinXP eins oger
MediaPortal 1.1.3 með slatta af plugins (OnlineVideos, MyTvSeries, MyMovies ofl.)
EventGhost (Til að mappa IR skipanir frá Harmony One yfir í keyboard inputs fyrir MediaPortal)
SageTV server

Kjarrig:

Ég sótti bara nýjustu útgáfu af OnlineVideo plugininu hingað: http://forum.team-mediaportal.com/onlin ... 1-a-57467/

Setti inn DirectShow filter fyrir SopCast: http://download.sopcast.cn/download/SopFilter.zip

Setti inn viðbót frá notandanum "Brownard", sjá neðsta póst hér: http://forum.team-mediaportal.com/onlin ... ndex2.html

Svo fer maður í config-ið fyrir OnlineVideos og addar nýju site-i, úr dropdowninu velur maður svo MyP2P, sbr. póstnúmer 2 hérna: http://forum.team-mediaportal.com/onlin ... ndex3.html

Notabene, að ég hef ekki prófað þetta alla leið ennþá, þ.e að actually spila eitthvað en það virkar a.m.k að browsa alla flokkana og sjá þá leiki sem eru væntanlegir o.sv.frv. Skv. öðrum notendum á spjallinu á þetta að virka fínt.




kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: P2P TV og HTPC ....

Pósturaf kjarrig » Fim 24. Mar 2011 12:47

Hagur, takk fyrir þetta, prófa þetta þegar ég hef tíma. Tók eftir að þú notar MyMovies í MediaPortal, hefur þú ekki skoðað MovingPictures plugin-ið? Margfalt betra finnst mér. Einnig aðlagaði ég til scraper að þegar þú sækir kvikmynd að þá er tengst inná kvikmyndir.is, ef myndin finnst þar, þá færðu söguþráðinn á íslensku og einnig íslensku aldurstakmörkunina.

með kveðju,

Kjartan



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: P2P TV og HTPC ....

Pósturaf hagur » Fim 24. Mar 2011 14:02

Sæll,

Jú, held að ég hafi ruglast á nöfnum þarna, rugla saman MyTvSeries og MyMovies. Nota einmitt MovingPictures fyrir kvikmyndirnar ;)

Hvernig aðlagaðirðu það? Þurftirðu að forrita eitthvað eða er þetta bara config?




kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: P2P TV og HTPC ....

Pósturaf kjarrig » Fim 24. Mar 2011 20:41

Mín útgáfa:
http://forum.team-mediaportal.com/movin ... per-90897/
Athugaðu bara að hafa þetta efst á listanum yfir datasources.
Svo þýddi ég MovingPictures, ætti að vera í setupi frá þeim. Ef þér vantar og vilt fá þýðinguna, þá get ég sett hana hérna.

Kjartan




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1779
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: P2P TV og HTPC ....

Pósturaf blitz » Fim 24. Mar 2011 20:55

Hvað hefur mediaportal umfram XBMC?


PS4

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: P2P TV og HTPC ....

Pósturaf hagur » Fim 24. Mar 2011 21:17

Líklega ekki neitt sérstakt, enda mjög svipuð "tól".

Ég persónulega er búinn að nota MediaPortal í mörg ár og er bara orðinn mjög vanur því. Erfitt að breyta útaf vananum.

Hef prófað Boxee og XBMC en endaði alltaf aftur í MP.