ErectuZ skrifaði:Ég er að lenda í smá veseni með Desire HD.
Þegar fólk hringir í mig þá kemur upp 7-stafa símanúmerið þeirra, en þegar það sendir mér SMS þá kemur upp +354 fyrir framan. Þetta gerir það að verkum að ég þarf að vera með tvö númer vistuð inn á contactinn, bæði 7-stafa númerið og +354 númerið til contactinn komi upp þegar ég fæ símhringingu eða SMS frá honum.
Ef ég er bara með 7-stafa númerið vistað þekkir síminn contactinn bara ef hann hringir í mig en ekki ef hann sendir mér SMS, og öfugt. Mjög pirrandi.
Ég hef gúgglað þetta og hafa margir íslendingar verið að lenda í þessu, skilst mér út af fá önnur lönd eru með 7-stafa kerfi. Segir m.a. í einum ræði að í Handcent sé þetta fixað, en nýjasta útgáfan af Handcent á market er með sama vandamáli. Google hafa apparently vitað af þessu og sagt að fix sé á leiðinni síðan í október á síðasta ári, en ég er með 2.2 á símanum og þetta hefur ekki verið fixað í því.
Hefur þú verið að lenda í þessu Snorri? Veistu um workaround fyrir utan það að vista bæði númerin á sama contactinn?
Nákvæmlega sama vandamál hjá mér, búinn að prufa þessi fix sem þú nefnir og alltaf er eitthvað að.
Vonandi að þetta lagist í 2,3