Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.

Pósturaf Haxdal » Lau 12. Mar 2011 10:06

benzmann skrifaði:mæli ekki með þessu, en þú getur disableað "emergency shut down when overheating" í biosnum :-"

lol, já mæli ekki með því að slökkva á þessu. it's there for a reason.

Mæli með http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_75_88&products_id=1525 kælikreminu, búinn að brenna mig of mikið á crappy kælikremum svo ég nota núna bara Arctic Cooling :), og þrjú hrísgrjón er alltof mikið. 1 ætti að vera meira en nóg enda á kælikremið EKKI að vera það sem á að leiða hitann á milli örgjörvans og kæliplötunnar. Kælikremið á aðeins að fylla uppí skörðin sem myndast þegar heatsinkið sest ofaná örgjörvann.

Ef þú ert samt að lenda í hitavandamáli þá mæli ég með að sanda (Lappa) heatsinkið, ég gerði þetta við vélina mína og hitinn á örgjörvanum hjá mér droppaði helling (enda gamalt heatsink sem hefur fylgt mér í gegnum nokkrar uppfærslur :D ).
http://www.hardwareheaven.com/guides/lappingheatsink/
http://www.techpowerup.com/articles/cooling/air/39


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.

Pósturaf Daz » Lau 12. Mar 2011 10:38

Ef tölvan er að ofhitna og ert nýbúinn að færa vélbúnaðinn í nýjan kassa þá klikkaði þessi yfirfærsla augljóslega. nýjar kælingar ættu að vera ónauðsynlegar. Festu nú þessa nýju kælingu skv. leiðbeiningum framleiðanda því hún kælir mun verr ef hún er ekki spennt rétt.



Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.

Pósturaf demaNtur » Mið 16. Mar 2011 17:10

Daz skrifaði:Ef tölvan er að ofhitna og ert nýbúinn að færa vélbúnaðinn í nýjan kassa þá klikkaði þessi yfirfærsla augljóslega. nýjar kælingar ættu að vera ónauðsynlegar. Festu nú þessa nýju kælingu skv. leiðbeiningum framleiðanda því hún kælir mun verr ef hún er ekki spennt rétt.

Er bara með hana tillta ofaná enn hún kælir alveg rétt, er líka með kassan á hlið þannig það skiptir engu máli, fékk þetta uppí vinnu :) Enn hvaða forrit sýnir hitastigið á öllu draslinu nákvæmast?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.

Pósturaf dori » Mið 16. Mar 2011 17:39

demaNtur skrifaði:
Daz skrifaði:Ef tölvan er að ofhitna og ert nýbúinn að færa vélbúnaðinn í nýjan kassa þá klikkaði þessi yfirfærsla augljóslega. nýjar kælingar ættu að vera ónauðsynlegar. Festu nú þessa nýju kælingu skv. leiðbeiningum framleiðanda því hún kælir mun verr ef hún er ekki spennt rétt.

Er bara með hana tillta ofaná enn hún kælir alveg rétt, er líka með kassan á hlið þannig það skiptir engu máli, fékk þetta uppí vinnu :) Enn hvaða forrit sýnir hitastigið á öllu draslinu nákvæmast?

Tillta ofaná? Það hljómar ekki traustvekjandi. Ef kælingin er ekki fest þétt þá er eðlilegt að hitastigið hækki hratt.



Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.

Pósturaf demaNtur » Mið 16. Mar 2011 19:10

dori skrifaði:
demaNtur skrifaði:
Daz skrifaði:Ef tölvan er að ofhitna og ert nýbúinn að færa vélbúnaðinn í nýjan kassa þá klikkaði þessi yfirfærsla augljóslega. nýjar kælingar ættu að vera ónauðsynlegar. Festu nú þessa nýju kælingu skv. leiðbeiningum framleiðanda því hún kælir mun verr ef hún er ekki spennt rétt.

Er bara með hana tillta ofaná enn hún kælir alveg rétt, er líka með kassan á hlið þannig það skiptir engu máli, fékk þetta uppí vinnu :) Enn hvaða forrit sýnir hitastigið á öllu draslinu nákvæmast?

Tillta ofaná? Það hljómar ekki traustvekjandi. Ef kælingin er ekki fest þétt þá er eðlilegt að hitastigið hækki hratt.


Þetta virkar allveganna sem bráðabirgða.. Reyni að finna festingunina aftaná í vinnuni á morgun :) Og hitastigið haggast ekki, viftan er á rúmlega 6000 snúningum á mín og hitinn á örranum er 21° samkvæmt SpeedFan, mig vantar samt nákvæmara forrit.. Any1?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.

Pósturaf rapport » Mið 16. Mar 2011 19:13

demaNtur skrifaði:
dori skrifaði:
demaNtur skrifaði:
Daz skrifaði:Ef tölvan er að ofhitna og ert nýbúinn að færa vélbúnaðinn í nýjan kassa þá klikkaði þessi yfirfærsla augljóslega. nýjar kælingar ættu að vera ónauðsynlegar. Festu nú þessa nýju kælingu skv. leiðbeiningum framleiðanda því hún kælir mun verr ef hún er ekki spennt rétt.

Er bara með hana tillta ofaná enn hún kælir alveg rétt, er líka með kassan á hlið þannig það skiptir engu máli, fékk þetta uppí vinnu :) Enn hvaða forrit sýnir hitastigið á öllu draslinu nákvæmast?

Tillta ofaná? Það hljómar ekki traustvekjandi. Ef kælingin er ekki fest þétt þá er eðlilegt að hitastigið hækki hratt.


Þetta virkar allveganna sem bráðabirgða.. Reyni að finna festingunina aftaná í vinnuni á morgun :) Og hitastigið haggast ekki, viftan er á rúmlega 6000 snúningum á mín og hitinn á örgjörvanum er 21° samkvæmt SpeedFan, mig vantar samt nákvæmara forrit.. Any1?


Þá er þetta líklega PSU eins og einhver hér að ofan benti á... en ekki CPU.



Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.

Pósturaf demaNtur » Mið 16. Mar 2011 19:45

rapport skrifaði:Þá er þetta líklega PSU eins og einhver hér að ofan benti á... en ekki CPU.


Tölvan er hætt að slökkva á sér og þetta var örgjörvakælingin :)




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan mín er að ofhitna og slekkur á sér.

Pósturaf k0fuz » Mið 16. Mar 2011 21:57

demaNtur skrifaði:
dori skrifaði:
demaNtur skrifaði:
Daz skrifaði:Ef tölvan er að ofhitna og ert nýbúinn að færa vélbúnaðinn í nýjan kassa þá klikkaði þessi yfirfærsla augljóslega. nýjar kælingar ættu að vera ónauðsynlegar. Festu nú þessa nýju kælingu skv. leiðbeiningum framleiðanda því hún kælir mun verr ef hún er ekki spennt rétt.

Er bara með hana tillta ofaná enn hún kælir alveg rétt, er líka með kassan á hlið þannig það skiptir engu máli, fékk þetta uppí vinnu :) Enn hvaða forrit sýnir hitastigið á öllu draslinu nákvæmast?

Tillta ofaná? Það hljómar ekki traustvekjandi. Ef kælingin er ekki fest þétt þá er eðlilegt að hitastigið hækki hratt.


Þetta virkar allveganna sem bráðabirgða.. Reyni að finna festingunina aftaná í vinnuni á morgun :) Og hitastigið haggast ekki, viftan er á rúmlega 6000 snúningum á mín og hitinn á örgjörvanum er 21° samkvæmt SpeedFan, mig vantar samt nákvæmara forrit.. Any1?


Ég notast við RealTemp og HardWareMonitor. Bæði mjög góð.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.