Val á Fartölvu fyrir fermingardreng! [Komið]
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Val á Fartölvu fyrir fermingardreng! [Komið]
Halló Vaktarar.
Ég var sendur í það verkefni að velja fartölvu handa bróður mínum, þar sem hann er að fermast á Sunnudaginn næsta. Fartölvan má kosta á bilinu 100-150 þúsund. Ábendingar eru mjög vel þegnar, ekki er það verra ef þið hafið reynsla af tölvunni.
Það sem tölvan þarf helst að hafa :
- i3 eða i5
- Sirka 13'' skjá, allaveganna ekki minna.
- Gott batterý
- Flottan skjá
- Geisladrif, er algjört möst.
Ég er kominn með tölvu sem mér líst mjög vel á :
- http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... S_R630-138
Ég vil endilega fá athugasemdir góðar eða vondar !
Ég var sendur í það verkefni að velja fartölvu handa bróður mínum, þar sem hann er að fermast á Sunnudaginn næsta. Fartölvan má kosta á bilinu 100-150 þúsund. Ábendingar eru mjög vel þegnar, ekki er það verra ef þið hafið reynsla af tölvunni.
Það sem tölvan þarf helst að hafa :
- i3 eða i5
- Sirka 13'' skjá, allaveganna ekki minna.
- Gott batterý
- Flottan skjá
- Geisladrif, er algjört möst.
Ég er kominn með tölvu sem mér líst mjög vel á :
- http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... S_R630-138
Ég vil endilega fá athugasemdir góðar eða vondar !
Síðast breytt af MarsVolta á Fim 17. Mar 2011 19:19, breytt samtals 1 sinni.
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Myndi sjálfur vilja þessa http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... M85-JO-013 getur spilað leiki og er með 15" skjá. En ef batterý ending er eitthvað sem er gríðarlega mikilvægt tæki ég hina tölvuna.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Predator skrifaði:Myndi sjálfur vilja þessa http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... M85-JO-013 getur spilað leiki og er með 15" skjá. En ef batterý ending er eitthvað sem er gríðarlega mikilvægt tæki ég hina tölvuna.
x2
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Predator skrifaði:Myndi sjálfur vilja þessa http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... M85-JO-013 getur spilað leiki og er með 15" skjá. En ef batterý ending er eitthvað sem er gríðarlega mikilvægt tæki ég hina tölvuna.
Ég var ekki einu sinni búinn að taka eftir þessari Takk fyrir ábendinguna !
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
darkppl skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=247&id_sub=4594&topl=245&page=1&viewsing=ok&head_topnav=LAP_TOS_C660-1F5 þessi?
Heyrðu, mér líst bara vel á þessa líka!, veit einhver hversu vel þetta Radeon HD 5470 skjákort sem er í vélinni er að höndla leiki ?? Er búinn að vera að skoða þetta á youtube
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: hér
- Staða: Ótengdur
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
það er alveg ágætt, nær alveg að spila t.d css í hæstu gæðum á 1920*1080 skjá(fyrir utan vsync) og svo er ég með i3 330 sem er 2,13ghz og er með hyper threading og virkar sem quad core í leikjunum sem styða það
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
jonrh skrifaði:MarsVolta skrifaði:Geisladrif, er algjört möst.
Afhverju?
afhverju ? lol kanski þarf hann geisladrif að halda
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Jesús vill bara að krakkarnir fái tölvu með geisladrifi í gjöf.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
tölvan sem ég fékk var með 250 gb disk og 2 gb minni en hún skemmdist þannig ég keypti mér toshiba sateline l450 með 500 gb disk og 4 gb minni hún höndlar vel leiki hún er samt keypt í desember 2009 og ég veit að ég skrifaði þráð hér með bluescreen á henni það er komið í lag fann útúr því .
annars mæli ég með þessari
http://budin.is/vara/packard-bell-easyn ... olva/85468
kannski á svoldið háu verði
þá er það bara þessi
http://budin.is/vara/packard-bell-easyn ... olva/85467
eða þessi lækkar alltaf í verði þá færðu verri tölvu annars líst mér mjög vel á packard bell
allar til á lager ísland og semsagt á skrifstofunni þeirra.
http://budin.is/vara/packard-bell-easyn ... olva/85469
annars mæli ég með þessari
http://budin.is/vara/packard-bell-easyn ... olva/85468
kannski á svoldið háu verði
þá er það bara þessi
http://budin.is/vara/packard-bell-easyn ... olva/85467
eða þessi lækkar alltaf í verði þá færðu verri tölvu annars líst mér mjög vel á packard bell
allar til á lager ísland og semsagt á skrifstofunni þeirra.
http://budin.is/vara/packard-bell-easyn ... olva/85469
Síðast breytt af pattzi á Mán 14. Mar 2011 16:49, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
pattzi skrifaði:tölvan sem ég fékk var með 250 gb disk og 2 gb minni en hún skemmdist þannig ég keypti mér toshiba sateline l450 með 500 gb disk og 4 gb minni hún höndlar vel leiki hún er samt keypt í desember 2009 og ég veit að ég skrifaði þráð hér með bluescreen á henni það er komið í lag fann útúr því .
Thread relevance = NULL
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
SolidFeather skrifaði:pattzi skrifaði:tölvan sem ég fékk var með 250 gb disk og 2 gb minni en hún skemmdist þannig ég keypti mér toshiba sateline l450 með 500 gb disk og 4 gb minni hún höndlar vel leiki hún er samt keypt í desember 2009 og ég veit að ég skrifaði þráð hér með bluescreen á henni það er komið í lag fann útúr því .
Thread relevance = NULL
var ekkert búin að klára .
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Afhverju ekki borðtölvu samt?
Hvað er fermingarkrakki að farað gera annað en að hanga í CoD?
Hvað er fermingarkrakki að farað gera annað en að hanga í CoD?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
SolidFeather skrifaði:Afhverju ekki borðtölvu samt?
Hvað er fermingarkrakki að farað gera annað en að hanga í CoD?
ég vildi t.d ekki borðtölvu því ég átti borðtölvu fermdist samt 2008 en fartölvur eru bara orðnar mjög góðar í leiki bara orðið svipað held ég .
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: hér
- Staða: Ótengdur
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
sé soldið eftir því að hafa ekki bara fengið mér borðtölvu í fermingar gjöf, annars mæli ég með þessari http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=3006&id_sub=4575&topl=245&page=1&viewsing=ok&head_topnav=LAP_PB_LM81-SB-661 (hún er sammt 17" en það er mikið betra í leiki )
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
gummih skrifaði:sé soldið eftir því að hafa ekki bara fengið mér borðtölvu í fermingar gjöf, annars mæli ég með þessari http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=3006&id_sub=4575&topl=245&page=1&viewsing=ok&head_topnav=LAP_PB_LM81-SB-661 (hún er sammt 17" en það er mikið betra í leiki )
það er ekki betra vera með 17" fartölvu i leiki þvi þa er skjakortið að reyna meira a sig. myndi reyna fa mer 15" tölvu
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
þessi tölva lukkar vel ut veit samt ekkert hvaða buð þetta er en það eru einhverjir með hana herna kostar 140þ http://jm-4177-wv.shopfactory.com/contents/is/p31.html
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
SolidFeather skrifaði:Afhverju ekki borðtölvu samt?
Hvað er fermingarkrakki að farað gera annað en að hanga í CoD?
Ef ég vildi fá borðtölvu þá myndi ég gera þráð um það.
og jonrh, hvað kemur það þér við ?
En allir hinir sem komu með uppástungur og álit, þakka ykkur fyrir .
Og já, tölvan má ekki vera stærri en 15,6''.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
fartölvur því þú getur verið með þær til dæmis í bíl ef þú ert að keyra langt t.d fór ég á akureyri og var með tölvuna með og var í henni í bílnum með netið og allt bara netpung frá nova og setur bara í samband í bílinn vola reyndar amerískt tengi í bílnum en notaði bara skipti kló
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
pattzi skrifaði:fartölvur því þú getur verið með þær til dæmis í bíl ef þú ert að keyra langt t.d fór ég á akureyri og var með tölvuna með og var í henni í bílnum með netið og allt bara netpung frá nova og setur bara í samband í bílinn vola reyndar amerískt tengi í bílnum en notaði bara skipti kló
Hefurðu prófað að lesa yfir suma póstana þína?
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
pattzi skrifaði:fartölvur því þú getur verið með þær til dæmis í bíl ef þú ert að keyra langt t.d fór ég á akureyri og var með tölvuna með og var í henni í bílnum með netið og allt bara netpung frá nova og setur bara í samband í bílinn vola reyndar amerískt tengi í bílnum en notaði bara skipti kló
ma eg spurja. afhverju ert þu alltaf að svara fyrir gæjann sem a þraðinn haha ?
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
pattzi skrifaði:fartölvur því þú getur verið með þær til dæmis í bíl ef þú ert að keyra langt t.d fór ég á akureyri og var með tölvuna með og var í henni í bílnum með netið og allt bara netpung frá nova og setur bara í samband í bílinn vola reyndar amerískt tengi í bílnum en notaði bara skipti kló
þú þyrftir að kynna þér tvo æðislega hluti sem kallast punktur og komma.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
SolidFeather skrifaði:pattzi skrifaði:fartölvur því þú getur verið með þær til dæmis í bíl ef þú ert að keyra langt t.d fór ég á akureyri og var með tölvuna með og var í henni í bílnum með netið og allt bara netpung frá nova og setur bara í samband í bílinn vola reyndar amerískt tengi í bílnum en notaði bara skipti kló
Hefurðu prófað að lesa yfir suma póstana þína?
hahah
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!
Sphinx skrifaði:pattzi skrifaði:fartölvur því þú getur verið með þær til dæmis í bíl ef þú ert að keyra langt t.d fór ég á akureyri og var með tölvuna með og var í henni í bílnum með netið og allt bara netpung frá nova og setur bara í samband í bílinn vola reyndar amerískt tengi í bílnum en notaði bara skipti kló
ma eg spurja. afhverju ert þu alltaf að svara fyrir gæjann sem a þraðinn haha ?
dont no bara gaman og já hef alveg lesið yfir þetta og nei biturk skóli sökkar :-)
annars ertu á live2cruize er það ekki biturk allavega áttu flottan buggy og einhvað off topic gefðu mér viðvörun haha.