Liquid cooling
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 77
- Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Liquid cooling
Ég er búinn að vera að leita að góðum liquid cooling system fyrir tölvuna mína en finn ekkert og vil helst fá einhver ráð um það og nokkuð það sé eithvað vit í að fá sér svoleiðis
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Liquid cooling
Settu nú að minnsta kosti hvaða búnað þú ert með,
Ætlarðu að kæla bara örgjörvan, eða skjákortið líka? jafnvel eitthvað meira?
Hvað kemurðu stórum vatnskassa í turninn þinn?
Ætlarðu að kæla bara örgjörvan, eða skjákortið líka? jafnvel eitthvað meira?
Hvað kemurðu stórum vatnskassa í turninn þinn?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 77
- Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Liquid cooling
Er með Antec Nine Hundred Two: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1338 kassa
og er að pæla að kæla bæði örgjörvan og skjákortið.
Er með Gigabyte AMD Radeon HD6870: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1849 og
Intel Core i7-2600: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1936
og er að pæla að kæla bæði örgjörvan og skjákortið.
Er með Gigabyte AMD Radeon HD6870: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1849 og
Intel Core i7-2600: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1936
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Liquid cooling
gardar skrifaði:Mæli með því að lesa þér gífurlega vel til áður en þú ferð út í vatnskælingu.
Til hvers?
Þetta er skíteinfalt.
Mæli með fyrir þig að taka kit eins og ég tók sem fyrstu vatnskælinguna, fylgir nánast allt með og mjög þægilegt.
RS360
RS240
Skjákortsblokk
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 77
- Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Liquid cooling
ein spurning.
til hvers að kæla þennan örgjörva með vatnskælingu?
til hvers að kæla þennan örgjörva með vatnskælingu?
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Liquid cooling
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Re: Liquid cooling
MatroX skrifaði:ein spurning.
til hvers að kæla þennan örgjörva með vatnskælingu?
Til að getað klukkað hann til helvítis?
Re: Liquid cooling
JohnnyX skrifaði:MatroX skrifaði:ein spurning.
til hvers að kæla þennan örgjörva með vatnskælingu?
Til að getað klukkað hann til helvítis?
samkvæmst linknum sem hann sendi er þetta ekki 2600k þannig að það er enginn tilgangur að setja svona svakalega kælingu á hann. hann er ekkert að fara klukka hann mikið
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Liquid cooling
MatroX skrifaði:JohnnyX skrifaði:MatroX skrifaði:ein spurning.
til hvers að kæla þennan örgjörva með vatnskælingu?
Til að getað klukkað hann til helvítis?
samkvæmst linknum sem hann sendi er þetta ekki 2600k þannig að það er enginn tilgangur að setja svona svakalega kælingu á hann. hann er ekkert að fara klukka hann mikið
kannski vill hann þá bara fara vel með búnaðinn með því að halda honum extra vel kældum eða jafnvel vill hann bara prófa það. Hann getur auðvitað notað þetta í næstu uppfærslu.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Liquid cooling
Vatnskæling = Nánast alveg hljóðlaus ef þú þarft ekki öfga afköst, og með rétta búnaðinn.
Ég átti mjög erfitt með að gera ekki add to cart á þessu um daginn
Ulli skrifaði:http://www.frozencpu.com/products/9725/ex-vap-19/OCZ_Cryo-Z_Phase_Change_Single_Evaporator_CPU_Cooling_Unit_OCZTCRYO_-_Sockets_478_754_775_1156_1366_939_940_AM2_AM2_AM3.html?tl=g30c367
Ég átti mjög erfitt með að gera ekki add to cart á þessu um daginn
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Liquid cooling
klaufi skrifaði:Vatnskæling = Nánast alveg hljóðlaus ef þú þarft ekki öfga afköst, og með rétta búnaðinn.Ulli skrifaði:http://www.frozencpu.com/products/9725/ex-vap-19/OCZ_Cryo-Z_Phase_Change_Single_Evaporator_CPU_Cooling_Unit_OCZTCRYO_-_Sockets_478_754_775_1156_1366_939_940_AM2_AM2_AM3.html?tl=g30c367
Ég átti mjög erfitt með að gera ekki add to cart á þessu um daginn
Ef þú hefðir pantað það þá værir þú núna orðinn nýji guð minn.
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Liquid cooling
daanielin skrifaði:OCZ Kælingin lúkkar vel..
Hvaða mynd átti þetta að vera..?
Gallinn við varmaskipti er samt að þú þarft síðan heila vatnskælingar-lúppu aukalega fyrir skjákort og fl. sem á að vatnskæla..
Það er hávaði í þessu..
Mah, nú þarf ég að raða saman nýrri tölvu svo ég hafi eitthvað við þetta að gera!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Liquid cooling
Hvati skrifaði:MatroX skrifaði:ein spurning.
til hvers að kæla þennan örgjörva með vatnskælingu?
because you can
en já... síðan hvenær er frystikista hljóðlát ?
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Liquid cooling
urban skrifaði:Hvati skrifaði:MatroX skrifaði:ein spurning.
til hvers að kæla þennan örgjörva með vatnskælingu?
because you can
en já... síðan hvenær er frystikista hljóðlát ?
klaufi skrifaði:Hvaða mynd átti þetta að vera..?
Gallinn við varmaskipti er samt að þú þarft síðan heila vatnskælingar-lúppu aukalega fyrir skjákort og fl. sem á að vatnskæla..
Það er hávaði í þessu..
Mah, nú þarf ég að raða saman nýrri tölvu svo ég hafi eitthvað við þetta að gera!
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Liquid cooling
379$ það eru ca. 44 þús krónur. Hvað ætli þetta mundi fara í mikið ef ég mundi panta svona til landsins? Flokkast þetta ekki undir tölvubúnað eða?
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Liquid cooling
já ég misskildi þetta eitthvað
hélt að þú hefðir verið að tala um að hin græjan væri hljóðlát
hélt að þú hefðir verið að tala um að hin græjan væri hljóðlát
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Liquid cooling
braudrist skrifaði:379$ það eru ca. 44 þús krónur. Hvað ætli þetta mundi fara í mikið ef ég mundi panta svona til landsins? Flokkast þetta ekki undir tölvubúnað eða?
Þetta verður í kringum 70k eftir því hvað sendingin kostar.
Re: Liquid cooling
379+25,5%vsk+sendingar kostnaður +-100$? sirka 500 dollarar? $ 50-60þ gjæti ég trúað
Er mikið að spá í þessu þar sem ég fæ þetta án þess að þurfa borga vsk.
Eina sem ég er að velta fyrir mér er,þarf maður að eiga eh við Turnin sinn til að nota þetta?
Það eru göt á mínum fyrir Vatnskælingu fyrir utan Turnin
Er mikið að spá í þessu þar sem ég fæ þetta án þess að þurfa borga vsk.
Eina sem ég er að velta fyrir mér er,þarf maður að eiga eh við Turnin sinn til að nota þetta?
Það eru göt á mínum fyrir Vatnskælingu fyrir utan Turnin
Síðast breytt af Ulli á Þri 15. Mar 2011 19:36, breytt samtals 1 sinni.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Liquid cooling
Ulli skrifaði:379+25,5%vsk+sendingar kostnaður +-100$? sirka 500 dollarar? $ 50-60þ gjæti ég trúað
Ef þú myndir panta beint af performance pc myndi sendingarkostnaðurinn vera nákvæmlega $197.87 (ódýrasti valmöguleikinn)
Og þá væri þetta á milli 80-85 þúsund.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Liquid cooling
vesley skrifaði:Ulli skrifaði:379+25,5%vsk+sendingar kostnaður +-100$? sirka 500 dollarar? $ 50-60þ gjæti ég trúað
Ef þú myndir panta beint af performance pc myndi sendingarkostnaðurinn vera nákvæmlega $197.87 (ódýrasti valmöguleikinn)
Og þá væri þetta á milli 80-85 þúsund.
Bah, ég las þetta sem 97 dollara..
Re: Liquid cooling
vesley skrifaði:Ulli skrifaði:379+25,5%vsk+sendingar kostnaður +-100$? sirka 500 dollarar? $ 50-60þ gjæti ég trúað
Ef þú myndir panta beint af performance pc myndi sendingarkostnaðurinn vera nákvæmlega $197.87 (ódýrasti valmöguleikinn)
Og þá væri þetta á milli 80-85 þúsund.
Heppin ég að vera ekki á Íslandi
Doh 187 dollarar shipping hingað..
kíkja á Amazon.de
vell þarft aldrei aftur að kaupa þér betri örgjörva kælingu
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850