Tekinn í þurrt rassg.... :(

Skjámynd

Höfundur
þorri69
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tekinn í þurrt rassg.... :(

Pósturaf þorri69 » Sun 13. Mar 2011 14:35

Ég var að kaupa 17" fartölvu sem við síðari skoðunn reyndist vera allt önnur tölva en sú sem gaurinn var að auglýsa, þó að útlitið sé nákvæmlega eins. Tölvan á að vera rúmlega 3mán. keypt í tölvulistanum og þar af leiðandi enn í ábyrgð.
Veit einhver hvort/hvernig ég geti komist að aldri tölvunnar, því mig grunar að þessi sé eitthvað eldri en 3mán.


Ekkert til að monta mig af.....

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tekinn í þurrt rassg.... :(

Pósturaf GuðjónR » Sun 13. Mar 2011 14:41

Fékkstu ekki upprunalegu kvittunina eða afrit af henni með?
Með það í höndunum ættirðu að geta borið saman týpu númer.

Annars geturðu sótt þér forritið SpeedFan og tékkaði á Powe on hours á harða disknum.
Ef það reportar meira en 2200 klst. þá er tölvan búin að vera í gangi meira en 24/7 x 90 daga.

Þú getur líka hringt í Tölvulistan og spurt út í modelið sem þú ert með, kannski geta þeir sagt þér eitthvað meira.

Annars...fúlt.



Skjámynd

Höfundur
þorri69
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tekinn í þurrt rassg.... :(

Pósturaf þorri69 » Sun 13. Mar 2011 15:02

Er með týpu númerið af tölvunni sem hann ætlaði að selja mér sem passar alls ekki við tölvuna sem ég fékk :(
en takk, ég ætla að prufa þetta.
ég fer í tölvulistann á morgun og þá ræðs hvað ég geri. hann svarar mér ekki en ég er með kennitölu og bankakvittun ofl. sem sanna mál mitt :evillaugh


Ekkert til að monta mig af.....

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Tekinn í þurrt rassg.... :(

Pósturaf GullMoli » Sun 13. Mar 2011 15:07

Var þetta á vaktinni? Hvað er nickið hans?


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
þorri69
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tekinn í þurrt rassg.... :(

Pósturaf þorri69 » Sun 13. Mar 2011 15:16

"xxxxxx" hann auglýsti hér á vaktini og á barnalandi, okkar viðskipti fóru fram á barnalandi.
ákvað að taka hann burt fyrst hann hafði samband :happy
Síðast breytt af þorri69 á Sun 13. Mar 2011 15:29, breytt samtals 1 sinni.


Ekkert til að monta mig af.....

Skjámynd

Höfundur
þorri69
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tekinn í þurrt rassg.... :(

Pósturaf þorri69 » Sun 13. Mar 2011 15:27

Hann var að hafa samband við mig núna, hélt að þetta væri sama tölvan sem var á vefsíðunn hjá tölvulistanum og hann var með, er búinn að bjóðast til að kaupin gangi til baka =D> höfðingi


Ekkert til að monta mig af.....

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tekinn í þurrt rassg.... :(

Pósturaf GuðjónR » Sun 13. Mar 2011 15:54

þorri69 skrifaði:Hann var að hafa samband við mig núna, hélt að þetta væri sama tölvan sem var á vefsíðunn hjá tölvulistanum og hann var með, er búinn að bjóðast til að kaupin gangi til baka =D> höfðingi

Hélt? Veit hann ekki hvað hann er að selja? Þýfi kannski ?



Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Tekinn í þurrt rassg.... :(

Pósturaf snaeji » Sun 13. Mar 2011 16:02

Mér finnst að þú ættir að hafa nafnið hans hér inni og hann ætti að útskýra sitt mál



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Tekinn í þurrt rassg.... :(

Pósturaf ManiO » Sun 13. Mar 2011 22:36

Hljómar dubious :-k


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Tekinn í þurrt rassg.... :(

Pósturaf rapport » Sun 13. Mar 2011 22:57

Ég hef selt hérna helling af dóti sem ég hef þurft að grafa upp nkl. hvað er...

Tölvur úr þrotabúum, gamlar vélar frá vinum og kunningjum, eldri tölvur frá fyrirtækjum og eitthvað sem maður gat keypt á það góðum díl að maður bara tók það og kíkti á það þegar maður kom heim (löglega of course)...

Man að ég keypti 5 fartölvur af auglýsingastofu á 50þ. og tvær voru eins og þrjár sýndust vera eins nema móðurborðin voru það misjöfn að ein var P4 Mobile (rusl) en hinar voru 1,83 Dothan (gamalt en nothæft).

Þær sem ég kom í lag hafa núna dugað í 1,5 ár, tvær innan familíunar (seldar á 25þ. stykkið) og ein sem ég gaf í matsöluna á Barnaspítalanum (til Hringskvenna).

p.s. mæli með því að þið gefið svona garma sem tekur því varla að selja til "styrktar" félaga sem þið treystið og komið jafnvel gramsinu í Fjölsmiðjuna...

Það er gott fyrir heilsuna :happy



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tekinn í þurrt rassg.... :(

Pósturaf einarhr » Sun 13. Mar 2011 23:09

rapport skrifaði:Ég hef selt hérna helling af dóti sem ég hef þurft að grafa upp nkl. hvað er...

Tölvur úr þrotabúum, gamlar vélar frá vinum og kunningjum, eldri tölvur frá fyrirtækjum og eitthvað sem maður gat keypt á það góðum díl að maður bara tók það og kíkti á það þegar maður kom heim (löglega of course)...

Man að ég keypti 5 fartölvur af auglýsingastofu á 50þ. og tvær voru eins og þrjár sýndust vera eins nema móðurborðin voru það misjöfn að ein var P4 Mobile (rusl) en hinar voru 1,83 Dothan (gamalt en nothæft).

Þær sem ég kom í lag hafa núna dugað í 1,5 ár, tvær innan familíunar (seldar á 25þ. stykkið) og ein sem ég gaf í matsöluna á Barnaspítalanum (til Hringskvenna).

p.s. mæli með því að þið gefið svona garma sem tekur því varla að selja til "styrktar" félaga sem þið treystið og komið jafnvel gramsinu í Fjölsmiðjuna...

Það er gott fyrir heilsuna :happy

=D> =D> =D>


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |