Hefur einhver reynslu af Packard Bell Easynote?
Ætli þessi sé í lagi!http://budin.is/vara/packard-bell-easynote-lm81-sb-661-fartolva/85467
rafhlaðan skiptir ekki svo miklu fyrir gaurinn!
Fartölvu val Hjálp!
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
- Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvu val Hjálp!
ætti að vera ágætis tölva en persónulega myndi ég aldrei fá mér 17 tommu fartölvu.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvu val Hjálp!
Hugsa þú/gaurinn VEL og lengi áður en þér dettur í hug að kaupa 17" fartölvu. Þekki afskaplega fáa sem sjá ekki eftir því að hafa keypt 17" 'fartölvu'.
Annars eru PB vélarnar fínar, en þú ert að borga lítið fyrir mikinn vélbúnað = lala gæði. Build quality alls ekkert til að hrópa húrra fyrir, mikið um flex oft í body-inu.
Annars eru PB vélarnar fínar, en þú ert að borga lítið fyrir mikinn vélbúnað = lala gæði. Build quality alls ekkert til að hrópa húrra fyrir, mikið um flex oft í body-inu.