Er að leita að Hljóðlátum aflgjafa


Höfundur
Skaribj
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mið 10. Okt 2007 19:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er að leita að Hljóðlátum aflgjafa

Pósturaf Skaribj » Fim 10. Mar 2011 15:34

Sælir,

Ég var að velta því fyrir mér að fá mér annan aflgjafa til að draga úr hávaða. Eruð þið til í að koma með tillögur að nýjum hljóðlátum aflgjafa. Hann þarf að vera 500W+ og helst sem ódýrastur. Það er samt aðal málið að hafa hann sem hljóðlátastan.

Ég geri mér grein fyrir því að þetta tvennt fer oftast ekki saman. Það eru þó til undantekningar að þeim er ég að leita.

Með fyrirfram þökk,
Óskar



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að Hljóðlátum aflgjafa

Pósturaf Benzmann » Fim 10. Mar 2011 15:49

Thermaltake aflgjafarnir eru mjög hljóðlátir, er nokkuð sáttur með minn, annars mæli ég með ToughPower línunni frá Thermaltake, heyrist ekkert í mínum


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Höfundur
Skaribj
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mið 10. Okt 2007 19:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að Hljóðlátum aflgjafa

Pósturaf Skaribj » Fim 10. Mar 2011 16:47

Þakka þér fyrir ábendinguna.

Ég athugaði hvað Thermaltake aflgjafarnir kostuðu og þeir hljóta að vera í dýrari kantinum. Ég Gugglaði þá og fann að það eru nokkrar verslanir að selja þá hér en verðið fyrir 500+ aflgjafa sýnist mér vera ca 30.000 sem er alltof dýrt fyrir mig.

Takk samt.
Óskar




Höfundur
Skaribj
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mið 10. Okt 2007 19:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að Hljóðlátum aflgjafa

Pósturaf Skaribj » Fim 10. Mar 2011 16:51

Heyrðu þetta er rangt hjá mér ég fann Thermaltake aflgjafa á ca 15.000 sem er ok verð



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að Hljóðlátum aflgjafa

Pósturaf Nördaklessa » Fim 10. Mar 2011 16:54

ég mæli með Tacens sem fást hjá Kísildal


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að Hljóðlátum aflgjafa

Pósturaf Glazier » Fim 10. Mar 2011 16:58

Nördaklessa skrifaði:ég mæli með Tacens sem fást hjá Kísildal

Tacens eru magnaðir aflgjafar.. !

Þessir tveir eru báðir mjög góðir og hljóðlátir:
http://kisildalur.is/?p=2&id=1434
http://kisildalur.is/?p=2&id=1605


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
Skaribj
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mið 10. Okt 2007 19:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að Hljóðlátum aflgjafa

Pósturaf Skaribj » Fim 10. Mar 2011 17:06

Takk fyrir ábendinguna Nördaklessa og Glazier,

Tacens Valeo III 600W virðist vera málið.



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að Hljóðlátum aflgjafa

Pósturaf Nördaklessa » Fim 10. Mar 2011 17:16

ekkert mál ;D er sjálfur með Radix 720W, heyrist ekkert í honum ;D


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

krukkur_dog
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Lau 08. Nóv 2008 22:53
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að Hljóðlátum aflgjafa

Pósturaf krukkur_dog » Lau 02. Apr 2011 18:57

Sælir
Ég er mjög spenntur fyrir þessum, ég vil helst ekkert heyra í þessu

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7422

Hvað segið þið um hann?


AMD4 Ryzen 7 5800x - M.2 Samsung SSD 980 Gen4 - Corsair 4x8GB DDR4 3200 - Asus TUF B550 - XFX RX Radion 7900 XT 20GB - Fractal Meshify 2 - Corsair RM850x 850W modular - HP 27xq 144Hz

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að Hljóðlátum aflgjafa

Pósturaf gardar » Lau 02. Apr 2011 19:35