Core 2 Duo E6600 2.4Ghz
Nvidia 7950GT
2gb ram, nokkuð viss um að það se 800mhz
1tb diskur
eitthvað standard hljóðkort og móðurborð
22" samsung widescreen skjár
einhver leikjamús úr kísildal og drasl lyklaborð ;D
sel þetta allt saman, allavega skjáinn og tölvuna, ekki í sitthvoru lagi
þetta er 3 ára gömul tölva, það er nýbúið að gera við skjáinn(kostaði 15k) og rykhreinsa tölvuna
steam skarzor, s 8469480
verðhugmynd 50k eða tilboð
Dual Core, GeForce 7950GT, 2GB ram + Skjár
Re: Dual Core, GeForce 7950GT, 2GB ram + Skjár
50k? Ertu á lyfjum?
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
Re: Dual Core, GeForce 7950GT, 2GB ram + Skjár
niCky- skrifaði:50k? Ertu á lyfjum?
Ekkert svo galið verð,
Hérna sérðu hvað svipaður pakki kostar nýr...
Þá vantar inn skjákortið, skjáinn, músina og lyklaborðið.
Þetta er 22" samsung flatskjár með upplausnina 1680x1050
http://kisildalur.is/?p=2&id=765 eldri týpan af þessari mús.
Svo vantar skjákort svipað kostar nýtt 10þ.
Ef þú ert að kvarta yfir verðinu endilega farðu þá og keyptu svona pakka nyjan á 100þ plús.
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dual Core, GeForce 7950GT, 2GB ram + Skjár
Nothing skrifaði:niCky- skrifaði:50k? Ertu á lyfjum?
Ekkert svo galið verð,
Hérna sérðu hvað svipaður pakki kostar nýr...
Þá vantar inn skjákortið, skjáinn, músina og lyklaborðið.
Þetta er 22" samsung flatskjár með upplausnina 1680x1050
http://kisildalur.is/?p=2&id=765 eldri týpan af þessari mús.
Svo vantar skjákort svipað kostar nýtt 10þ.
Ef þú ert að kvarta yfir verðinu endilega farðu þá og keyptu svona pakka nyjan á 100þ plús.
tjahh já , en ef þú kaupir þetta nýtt þá ertu með 2ára ábyrgð, + þetta er 3ára gamalt svo ég myndi segja 30-40k tops
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Dual Core, GeForce 7950GT, 2GB ram + Skjár
Hann seigir VERÐHUGMYND 50þ. eða tilboð.............
Ekki snúa þessu uppí barnalands umræðu
Og ég Mundi mundi alveg kaupa þennan pakka fyrir strákinn minn ,en samt ekki núna
Ekki snúa þessu uppí barnalands umræðu
Og ég Mundi mundi alveg kaupa þennan pakka fyrir strákinn minn ,en samt ekki núna
-
- Græningi
- Póstar: 48
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 15:54
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kef/Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dual Core, GeForce 7950GT, 2GB ram + Skjár
Er ekki frjálst að setja hvaða verð sem er á vöruna sína ?
bjóddu bara minna í staðin fyrir að vera með leiðindi við kauða
bjóddu bara minna í staðin fyrir að vera með leiðindi við kauða
-
- Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Sun 21. Nóv 2010 20:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur