Vantar hjálp við val á heddseti
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Vantar hjálp við val á heddseti
Er að leita mér að þokkalegur gaming heddsetti. Buddget er alveg óákveðið.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heddseti
Sennheiser.
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heddseti
Sennheiser hafa aldrei klikkað hjá mér, get mælt með HD515, Hd555 og HD595..
Nema þú sért að leita að einhverju eins og logitech G35 eða þannig háttar.
Nema þú sért að leita að einhverju eins og logitech G35 eða þannig háttar.
-
- Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heddseti
Klárlega sennheiser
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Re: Vantar hjálp við val á heddseti
razer megaladon
AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heddseti
Búinn að vera með Gamescom Plantronics 367 lengi vel. Alveg fínustu headset bara.. ekkert of dýr heldur.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heddseti
Sennheiser alla leið.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heddseti
djöfull kostar þetta Sennheiser dót.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heddseti
littli-Jake skrifaði:djöfull kostar þetta Sennheiser dót.
Já en þetta endist líka..
Held að Hd555 hausfónarnir mínir séu að nálgast 7. eða 8. árið..
-
- has spoken...
- Póstar: 154
- Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 12:35
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heddseti
Headsett eru bara mjög dýr í dag, því miður
intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB
Re: Vantar hjálp við val á heddseti
Sennheiser ekkert annað buin að nota mín í 6 ár núna og sér ekki á þeim.
Re: Vantar hjálp við val á heddseti
Ég á tvenn Sennheiser heyrnartól og þetta er bara það besta sem ég hef kynnst. Hef átt annarskonar heyrnartól áður og þau hafa öll verið mun viðkvæmari en Sennheiser eintökin. Ég á HD-25 (lokuð) og HD-595 (opin) og þau fyrrnefndu hafa farið í gegnum einhver 5-7 ár með mér og hafa lent í ýmsum ógöngum en ekkert hefur bitið á þeim.
Það er svolítið þannig að þú færð hvað þú borgar fyrir (í hljómgæðum) í þessum heyrnartólamálum. Ef þú vilt síðan eitthvað sem er hægt að þjónusta (skipta um ef það brotnar spöng/slitnar snúra) þá viltu fá þér Sennheiser eða álíka merki. Bose er t.d. stórt nei nei fyrir mér því að ef eitthvað brotnar á rándýrum heyrnartólum sem þeir selja þá er það eina sem þú getur gert að sætta þig við það og kaupa þér ný (ég er að tala um Quiet Comfort hérna).
Það er svolítið þannig að þú færð hvað þú borgar fyrir (í hljómgæðum) í þessum heyrnartólamálum. Ef þú vilt síðan eitthvað sem er hægt að þjónusta (skipta um ef það brotnar spöng/slitnar snúra) þá viltu fá þér Sennheiser eða álíka merki. Bose er t.d. stórt nei nei fyrir mér því að ef eitthvað brotnar á rándýrum heyrnartólum sem þeir selja þá er það eina sem þú getur gert að sætta þig við það og kaupa þér ný (ég er að tala um Quiet Comfort hérna).
-
- Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heddseti
Sennheiser PC-350 klárlega.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heddseti
dori skrifaði:Ég á tvenn Sennheiser heyrnartól og þetta er bara það besta sem ég hef kynnst. Hef átt annarskonar heyrnartól áður og þau hafa öll verið mun viðkvæmari en Sennheiser eintökin. Ég á HD-25 (lokuð) og HD-595 (opin) og þau fyrrnefndu hafa farið í gegnum einhver 5-7 ár með mér og hafa lent í ýmsum ógöngum en ekkert hefur bitið á þeim.
Það er svolítið þannig að þú færð hvað þú borgar fyrir (í hljómgæðum) í þessum heyrnartólamálum. Ef þú vilt síðan eitthvað sem er hægt að þjónusta (skipta um ef það brotnar spöng/slitnar snúra) þá viltu fá þér Sennheiser eða álíka merki. Bose er t.d. stórt nei nei fyrir mér því að ef eitthvað brotnar á rándýrum heyrnartólum sem þeir selja þá er það eina sem þú getur gert að sætta þig við það og kaupa þér ný (ég er að tala um Quiet Comfort hérna).
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heddseti
Sennheisier klárlega, er búinn að eiga mín HD555 í einhver 5 ár og virka enþá eins og ný
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
Re: Vantar hjálp við val á heddseti
littli-Jake skrifaði:Er að leita mér að þokkalegur gaming heddsetti. Buddget er alveg óákveðið.
Það var einn að selja notuð Sennheiser 595 fyrir nokkrum vikum hérna...ef þú leitar þá poppar það örugglega upp. Veit samt ekkert hvort hann er búinn að selja. Er sjálfur með HD 215 og er mjög sáttur við þau.
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heddseti
svoltill galli við þessi Sennheiser að þau eru ekki með inbigðum mic. eða sýnist ekki.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heddseti
littli-Jake skrifaði:svoltill galli við þessi Sennheiser að þau eru ekki með inbigðum mic. eða sýnist ekki.
Það eru til Sennheiser heyrnatól með mic, eru reyndar í dýrari kanntinum.
http://tolvutaekni.is/advanced_search_r ... words=g4me
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heddseti
Ef þú þekkir einhvern sem er á leiðinni út eða á leiðinni heim láttu hann þá kaupa Sennheiser HD598 - Sömu heyrnartól og HD595 nema flottari og þæginlegri! Kosta 40.000Kr.- og e-h aðeins minna í Buy.is að ég held, var að pæla mikið í þessum heyrnartólum.. fékk sjokk þegar ég sá þau í Elkó fríhöfn! 22.000 kall !
Bestu heyrnartól sem ég hef átt og verður seint toppuð! !! Gangi þér vel annars!
Bestu heyrnartól sem ég hef átt og verður seint toppuð! !! Gangi þér vel annars!
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
Re: Vantar hjálp við val á heddseti
Sennheiser er nátturlega klárlega málið.... sáraeinfalt að skipta um snúru í þeim ef þú ert einsog ég alltaf keyrandi stólnum ofan á þeim =)
Ég rúlla á pólo
Re: Vantar hjálp við val á heddseti
astro skrifaði:Ef þú þekkir einhvern sem er á leiðinni út eða á leiðinni heim láttu hann þá kaupa Sennheiser HD598 - Sömu heyrnartól og HD595 nema flottari og þæginlegri! Kosta 40.000Kr.- og e-h aðeins minna í Buy.is að ég held, var að pæla mikið í þessum heyrnartólum.. fékk sjokk þegar ég sá þau í Elkó fríhöfn! 22.000 kall !
Bestu heyrnartól sem ég hef átt og verður seint toppuð! !! Gangi þér vel annars!
Ekki sömu og 595
Veit ekki hvort er betra en það eru aðrir driverar í þeim.
-
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á heddseti
Plushy skrifaði:Búinn að vera með Gamescom Plantronics 367 lengi vel. Alveg fínustu headset bara.. ekkert of dýr heldur.
this^
er að nota þannig, get ekki vanið mig af þeim
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Re: Vantar hjálp við val á heddseti
Ég mæli hiklaust með Sennheizer HD380 Pro, nýbúin að kaupa mér svoleiðis hjá Tölvutek á 19.990 krónur og sé alls ekki eftir því. Snilldar heyrnatól á góðu verði og eru rosalega létt og þægileg.
Óskar G. Jónsson
Gert gert við flest allt ef það er áhugi fyrir því.
Gert gert við flest allt ef það er áhugi fyrir því.