Sælir drengir.
Smá info
Tölvan:
http://webcache.googleusercontent.com/s ... .google.is
Uppsett er á vélina W7 64-bit
Hún er með Nvidia G310M skjákorti og einnig er skjákort á örgjövanum. (i-3)
Þegar farið er í device Manager sjást 2 kort. (Intel og Nvidia kortið)
Undir display í gegnum "dxdiag" lítur út fyrir að Intel kortið sé að sjá um hardware acceleration en ekki Nvidia.
Ef ég slekk á Intel kortinu dettur myndin af skjánum.
Eftir restart segist vélin samkvæmt resolution properties og directX að hann sé að keyra no-name generic driver.
Kemst bara uppí 1024x768 ef Intel kortið er óvirkt.
Búinn að sjálfsögðu að prufa að henda inn nýjasta rekilinn fyrir Nvidia kortið. (No success)
Hægt er að komast í stillingar fyrir bæði kortin.
Allar brigthness stillingar sem ég breyti í gegnum Intel graphic properties brigthness/gamma virkar.
Ef ég breyti hinsvegar sömu stillingum í gegnum Nvidia Control Panelinn hefur það engin áhrif.
Er þetta eins og ég held að þetta sé?
Þegar verið er að vinna á sjálfum fartölvuskjánum er þá einungis Intel kortið virkt? Fer Nvidia kortið ekki í notkun almennilega nema að annar skjár sé tengdur við tölvuna?
Er ég semsagt fastur við það að geta ekki notað grafík sem tölvan hefur uppá að bjóða nema að annar skjár sé tengdur við tölvuna? Þvílíkur bömmer.
Ég get t.d. ekki spilað leiki sem ég á að geta keyrt.
Finnst ekkert skrítið að þeir fari ekkert í gang ef Intel kortið er einungis að vinna.
Ligg ég milli steins og sleggju eða er hægt að mixa þetta eitthvað til að fá Nvidia kortið sem main adapter? (Eða jafnvel ekki hægt þar sem tengingarnar í tölvunni sjálfri leyfa það ekki.
T.d. að Nvidia kortið sé einungis tengt við display portin á vélinni og Intel ruslið við fartölvuskjáinn.
Er ég fucked?
Kveðja.....
Packard Bell skjákortarugl
Re: Packard Bell skjákortarugl
Er þetta ekki svoleiðis að Nvidia kortið á að taka yfir þegar vinnslan þyngist ?
Eins og hybrid bíll- keyrir vélina á rafmagni þangað til að hún þarf meiri kraft og skiptir þá í bensín
Eins og hybrid bíll- keyrir vélina á rafmagni þangað til að hún þarf meiri kraft og skiptir þá í bensín
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Packard Bell skjákortarugl
Er með XPS 15 m/ nvidia 420m og er með Optimus, vélinn skiptir yfir í Nvidia þegar ég fer í leiki en er almennt á Intel HD til að spara batterý, algjör snilld.
Er með 6cell battery og vélin er i5-560, 4gb ddr, 15.6" skjár + nvidia 420m og batteríið endist c.a. 4:30 í venjulegri vinnslu, lengur ef ég fer í power saver.
Er með 6cell battery og vélin er i5-560, 4gb ddr, 15.6" skjár + nvidia 420m og batteríið endist c.a. 4:30 í venjulegri vinnslu, lengur ef ég fer í power saver.
PS4
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Packard Bell skjákortarugl
Hybrid-SLI virkar þannig, intel graphics notað þangað til þörf er á einhverju meira , þá skipt yfir í Nvidia. Notaðu frekar Speccy eða Everest og sjáðu hvort það er einhver keyrsla að fara fram á nvidia chippinu þegar þú setur leik í gang. Hvaða leiki ertu að reyna að keyra?
P.S. Hef enga trú á því að Nvidia kortið sé ekki tengt við skjáinn á fartölvunni þinni.
P.P.S. Hybrid-SLI þarf líklega OEM drivers til að virka, setja upp orginal packard bell drivers á vélina.
P.S. Hef enga trú á því að Nvidia kortið sé ekki tengt við skjáinn á fartölvunni þinni.
P.P.S. Hybrid-SLI þarf líklega OEM drivers til að virka, setja upp orginal packard bell drivers á vélina.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3