Kælivifta í IBM ThinkPad T43


Höfundur
oskarandri
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 25. Maí 2010 14:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kælivifta í IBM ThinkPad T43

Pósturaf oskarandri » Fös 04. Feb 2011 13:58

daginn

Vitið hvort það eigi einhver annar en skyggnir varahluti (kæliviftu) í IBM ThinkPad T43?

Er 10.500,- eðlilegt verð fyrir svona viftu? :shock:

Kv.
Óskar Andri


1. Intel i5 3570K, AsRock H77 Pro4/MVP, 16GB RAM, Samsun 840 Pro 128GB, 3TB storage
2. Lenovo Thinkpad T500 Mushkin 8GB RAM, Mushkin 60GB SSD Win7
http://is.oskarandri.com


Höfundur
oskarandri
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 25. Maí 2010 14:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kælivifta í IBM ThinkPad T43

Pósturaf oskarandri » Þri 08. Mar 2011 10:39

á einhver til svona handa mér eða veit hvar annarstaðar ég get fengið bara viftuna.... þarf ekki allt kælielemtnið líka eins og skyggnir selur þetta.


1. Intel i5 3570K, AsRock H77 Pro4/MVP, 16GB RAM, Samsun 840 Pro 128GB, 3TB storage
2. Lenovo Thinkpad T500 Mushkin 8GB RAM, Mushkin 60GB SSD Win7
http://is.oskarandri.com

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Kælivifta í IBM ThinkPad T43

Pósturaf BjarniTS » Þri 08. Mar 2011 10:48

Antitrust gæti átt þetta.


Nörd


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Kælivifta í IBM ThinkPad T43

Pósturaf AntiTrust » Þri 08. Mar 2011 10:54

BjarniTS skrifaði:Antitrust gæti átt þetta.


Gæti meira segja vel hugsast. Ætla að athuga þetta þegar ég kem heim eftir vinnu, sendi PM á þig Óskar ef svo heppilega vill til.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kælivifta í IBM ThinkPad T43

Pósturaf einarhr » Þri 08. Mar 2011 11:00

oskarandri skrifaði:daginn

Vitið hvort það eigi einhver annar en skyggnir varahluti (kæliviftu) í IBM ThinkPad T43?

Er 10.500,- eðlilegt verð fyrir svona viftu? :shock:

Kv.
Óskar Andri


Þetta er eðlilegt verð fyrir Viftu með öllu Heatsinkinu, ekki fyrir einungis viftuna.

Sýnist þetta vera varahluturinn og kemur ekkert á óvart að hann kosti 10.500.- miðað við gengið í dag.
Mynd


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
oskarandri
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 25. Maí 2010 14:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kælivifta í IBM ThinkPad T43

Pósturaf oskarandri » Þri 08. Mar 2011 18:00

Það passar... verðið er með heatsinkinu.... en ég þarf bara viftuna... hún er held ég að fara með fimmtu sinnfóníuna þessi sem er í gangi núna.... :x


1. Intel i5 3570K, AsRock H77 Pro4/MVP, 16GB RAM, Samsun 840 Pro 128GB, 3TB storage
2. Lenovo Thinkpad T500 Mushkin 8GB RAM, Mushkin 60GB SSD Win7
http://is.oskarandri.com