Uppfærsla og yfirklukkun

Skjámynd

Höfundur
Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Uppfærsla og yfirklukkun

Pósturaf Nemesis » Sun 18. Jan 2004 04:48

Ég hef verið að hugsa um uppfærslu nokkuð lengi núna, og hef ákveðið að láta verða af því í þessum mánuði eða næsta. Þetta var ég að hugsa um að kaupa:

ATI Radeon 9600 Pro AGP 8x - 15.390 kr.
Intel P4 2.6GHz 800FSB - 18.999 kr.
Kingston HyperX 256MB 400Mhz (2 stk.) - 13.776kr.
ABIT IC7, Intel 875 - 16.490 kr.
Samtals: 64.655 kr.

Ég var líka að hugsa um að eyða aukalega 20-30þúsund í kælingu seinna og yfirklukka þá allt saman nokkuð mikið. Ég er með nokkrar spurningar:

#1 - Ætti breyta einhverju í þessari uppfærslu (vélin verður aðallega notuð sem leikjavél, ég vil hafa hana Intel vegna yfirklukkunar)? Hverju þá?
#2 - Ef ég myndi bæta 10-20þúsund við uppfærsluna mína, hvað ætti ég að fá mér betra?
#3 - Henta þessar vörur vel til yfirklukkunar, eru þær vel samhæfðar, ætti ég að fá mér eitthvað annað sem passar betur saman ef ég ætla að yfirklukka?
#4 - Hvaða turni og örgjörvaviftu mælið þið með (örraviftu í kringum 3-6k og kassa undir 10k)?




SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf SkaveN » Sun 18. Jan 2004 09:31

Þetta er mjög flott vél fyrir þennan pening sem þú ert að eyða.

Svona til að svara spurningunum:
#1, Jú ég vel mér frekar Intel til yfirklukkunar, þannig ég held þú ættir að halda þig við þetta.

#2, Fyrsti kostur er að fá sér 2x512(400mhz) það munar frekar miklu á vinnslu þegar þú ert farinn að láta hana finna fyrir því.
Ef þú ert ílla staddur í peninga málum fáðu þér þá bara einn 512kubb núna og kannski eftir 1-2mánuði kaupiru seinni, En ef þú ert mjög svo ríkur þá gætiru farið
úti eitt annað, að fá þér 2x512(433,500 jafnvel) þá þegar þú ert farinn að yfirklukka vélinn þá þyrftiru ekki að nota 5:4 eða 3:2 Divider á minnið, bara haft það á 1:1 og hækkað FSBinn.
Einnig gætiru farið eitt skref hærra í skjákortum og fengið þér Radeon9700pro(Held að boðeind sé að panta fyrir suma), eða jafnvel farið uppi Radeon9800 kort en það kostar minnst 38k.
Þriðji kosturinn er að fá sér ABIT IC7-MAX3 móðurborðið en það kostur eitthvað um 25k.
það sem ég myndi gera er að fá mér 2x512 kubba af 433 minninu.

#3, ABIT IC7 hefur verið að gera frábæra hluti í overclockinu síðast þegar ég vissi þannig þú ert ekki að fara í vitleysu með því.
2,6c örgjörfinn er mjög misjafn hef ég heyrt, sumir komast alveg að 3,2,Ghz jafnvel hærra en aðrir mun lærra. Ef þú vilt eyða meiri pening í
aðra hluti í þessari vél þá er möguleiki að fá sér 2,4c sem er 5k krónum ódyrari að ég held, en hann hefur verið að OC alveg frábærtlega og
ættir að komast í 3Ghz létt. Svo er þetta með minnið ef þú ætlar að fá þér 400mhz minni þá þarftu líklega að láta 5:4 Divider á það til að ná að
hækka FSBinn yfir 200.

#4, Ef þú vilt ekki fara úti vatnið þá mæli ég með Zalman CNPS7000A-Cu örgjöfaviftuni, ég er með hana á hjá mér og hún er að standa sig alveg
frábærlega!. Ef þú vilt fá þér flottan kassa og mjög svo þungan þá færðu þér Xaser týpuna, ef þú vilt ekki hafa hann neitt "fancy looking" þá
gætiru fengið þér t.d. Antec kassa frá bodeind en í þeim fylgir Antec power supply. ( antec gerir með bestu power supplyum á markaðnum þannig
þú færð ekkert drasl.

Well þá er ég búinn að segja mitt álit þá þessu hjá þér, gl með tölvuna :)




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Sun 18. Jan 2004 14:06

Held að það sé "offical" verðlækkun á intel P4c í Febrúar þegar Prescott kemur.

Ef þú gætir staðfest það, þá væri eflaust gott að bíða þangað til.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 18. Jan 2004 16:26

2.4c er 1000kalli dýrari en 2.6c. ég held að þetta séu bara sögusagnir að það sé eitthvað erfiðara að oc-a 2.6c en 2.4c


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Sun 18. Jan 2004 18:10

Þá er ég að pæla í að hætta við þessi 2x 256 og fá mér þetta í staðinn (512 MB DDR433 PC3500, Hyper X, Kingston) og fá mér svo Zalman "blómið" á örgjörvann.




xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf xtr » Sun 18. Jan 2004 20:13

Ég myndi fá mér 100 prosent, 512 mb og bíða með hinn bjössi :D




Kull
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Pósturaf Kull » Mán 19. Jan 2004 00:00

gnarr skrifaði:2.4c er 1000kalli dýrari en 2.6c. ég held að þetta séu bara sögusagnir að það sé eitthvað erfiðara að oc-a 2.6c en 2.4c


Já, finnst skrýtið ef 2.6C er eitthvað verri en 2.4C. Það sem menn eru væntanlega að meina að þú nærð oft meiri yfirklukkun úr 2.4C hlutfallslega heldur en 2.6C. Nærð kannski að klukka þá báða uppí svipaðann hraða.

Annars er ég að keyra minn 2.4C í 3Ghz og er 100% stable. Ég reyndi við 3.2Ghz en þá var hún ekki stable, en það gæti alveg eins verið minnið.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 19. Jan 2004 00:15

auðvitað nær maður meiri hlurfallslegri yfirklukkun á 2.4c ;) hann er lengra frá 0.13 mörkunum. alveg einsog að það er í 90% tilvika bara hægt að overclocka 3.2c um einhver 300-500MHz


"Give what you can, take what you need."


Stebbi
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fim 12. Feb 2004 20:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi » Fim 12. Feb 2004 20:44

Ég er með Intel 2.6 og abit ic7-max3 borð, ég keyri minn á 3.2 alveg stable :)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 12. Feb 2004 20:49

Hmm þú verður að checka hvenær hyperX kubbarnir voru framleiddir allir nýjustu frá jólum eru gallaðir og er verið núna að innkalla þá. Frekar myndi ég fá mér mushkin en Kingston :)



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fim 12. Feb 2004 21:16

2,6 er með hærri multi en 2.4 þess vegna nærðu ekki jafn háu fsb á 2.6 og 2.4



Skjámynd

Höfundur
Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Lau 21. Feb 2004 17:14

Ég var líka að pæla - er abit ic7 með götunum fyrir zalman blómið? Veit það einhver?

Ég get heldur ekki ákveðið mig með minni - ef ég fæ mér 2x 256MB 400MHz kingston kostar það 16k hjá att.is - ætti ég frekar að fá mér noname minni - bara 2x 512?

Kassi - Antec Sonata með 380W PSU og 120mm viftu - 16.900 kr. (BOÐEIND)
Skjákort - PowerColor 9600pro ULTRA 256MB - 17.990 kr. (START.IS - http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=443)
Örgjörvi - Intel P4 2.8 GHz OED 800Mhz FSB - 17.850 kr. (ATT.IS - http://www.att.is//product_info.php?cPa ... cts_id=661)
Vinnsluminni - Kingston 256MB PC3200, 400MHz HyperX CL2 15.900 kr. (ATT.IS - http://www.att.is//product_info.php?cPa ... cts_id=523)
Móðurborð - Abit IC7 Pentium 4 (Socket 478) með 875P 15.105 kr. (COMPUTER.IS - http://www.computer.is/vorur/2261)
Örgjörvavifta - Zalman CNPS7000A-Cu 4.900 kr. (ÞÓR - http://www.thor.is/html/ihlutir.html#orgjorvar)
Samtals 80.605 kr.

Ætti ég að breyta einhverju? Vil ekki fara hærra í peningaupphæð og ætla að hafa þessa tölvu fáranlega hljóðláta - þess vegna er ég að kaupa 17k kassa




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 21. Feb 2004 17:21

Nei, ekki fá þér Noname minni, þau eru sjaldan að skila sama og "withname" minni.



Skjámynd

Höfundur
Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Lau 21. Feb 2004 21:04




Skjámynd

WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Reputation: 0
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Pósturaf WarriorJoe » Lau 21. Feb 2004 21:24

mushkin eru fín, OCZ, Corsair, Kingston eru best... task er að fara flytja OCZ eftir því sem ég best veit...


P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 21. Feb 2004 21:28

Keyptu þér frekar Zalman PSU 400w kostar minna og er DEAD SILENT!

p.s. ALDREI að kaupa noname minni!



Skjámynd

Höfundur
Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Sun 22. Feb 2004 02:38

GuðjónR: Þetta psu er með kassa líka ;) Mér finnst betra að hafa kornflex í sykrinum, ef þú skilur :)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 22. Feb 2004 03:44

Nemesis: Gætir líka farið upp í 2,8 GHz, þeir hafa klukkast ágætlega.




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Sun 22. Feb 2004 12:19

Nemesis, þú segist aðalega ætla að nota tölvuna fyrir leiki. Þá verð ég að ráðleggja þér að fá þér Athlon XP 2500+, AMD hefur lengi haft yfirhöndina í leikjum og hvað varðar yfirklukkun þá er 2500+ algjört skrímsli, ef þú finnur XP-M þá hafa menn náð honum úr 1833MHz upp í 2700MHz með loftkælingu!!!

Annars eru 2.4c og 2.6c báðir góðir yfirklukkarar, en ég myndi samt velja Barton fyrir leiki og þess háttar, þú sparar líka 5000-7000 krónur á því, Það er alltaf plús.

Ef þú ert hins vegar að kóða mp3 og divX/MPEG fæla þá myndi ég mæla með Pentium 4 2.6c

Auka peninginn gætirðu notað í DVD-brennara ef þú átt hann ekki þegar, thumbdrive eru líka hentug og GÓÐA KÆLINGU!!! Án hennar er yfirklukkun einfaldlega steingeld.



Skjámynd

Höfundur
Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Sun 22. Feb 2004 14:29

gumol: Ætla að fá mér 2.8 Ghz, þar sem hann er á tilboði í att.is (17.850)

wICE_man: Þetta er ekki bara fyrir leiki - ég er líka að fikta í vídjógerð og þar er ég að rendera mjög mikið - held að intel muni skila mér meiru í þeim efnum.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 22. Feb 2004 15:13

wICE_man skrifaði:Nemesis, þú segist aðalega ætla að nota tölvuna fyrir leiki. Þá verð ég að ráðleggja þér að fá þér Athlon XP 2500+, AMD hefur lengi haft yfirhöndina í leikjum og hvað varðar yfirklukkun þá er 2500+ algjört skrímsli, ef þú finnur XP-M þá hafa menn náð honum úr 1833MHz upp í 2700MHz með loftkælingu!!!

Annars eru 2.4c og 2.6c báðir góðir yfirklukkarar, en ég myndi samt velja Barton fyrir leiki og þess háttar, þú sparar líka 5000-7000 krónur á því, Það er alltaf plús.

Ef þú ert hins vegar að kóða mp3 og divX/MPEG fæla þá myndi ég mæla með Pentium 4 2.6c

Auka peninginn gætirðu notað í DVD-brennara ef þú átt hann ekki þegar, thumbdrive eru líka hentug og GÓÐA KÆLINGU!!! Án hennar er yfirklukkun einfaldlega steingeld.


Það er búið að multiplyer læsa XP línunni, það er mjög erfitt að finna ólæsta XP örgjörva núna, og enþá erfiðara ða inn agóð móðurborð fyrir þá með PCI/AGP lock


"Give what you can, take what you need."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 22. Feb 2004 15:39

wICE_man skrifaði:Nemesis, þú segist aðalega ætla að nota tölvuna fyrir leiki. Þá verð ég að ráðleggja þér að fá þér Athlon XP 2500+, AMD hefur lengi haft yfirhöndina í leikjum og hvað varðar yfirklukkun þá er 2500+ algjört skrímsli, ef þú finnur XP-M þá hafa menn náð honum úr 1833MHz upp í 2700MHz með loftkælingu!!!

Annars eru 2.4c og 2.6c báðir góðir yfirklukkarar, en ég myndi samt velja Barton fyrir leiki og þess háttar, þú sparar líka 5000-7000 krónur á því, Það er alltaf plús.

Ef þú ert hins vegar að kóða mp3 og divX/MPEG fæla þá myndi ég mæla með Pentium 4 2.6c

Auka peninginn gætirðu notað í DVD-brennara ef þú átt hann ekki þegar, thumbdrive eru líka hentug og GÓÐA KÆLINGU!!! Án hennar er yfirklukkun einfaldlega steingeld.

Æi ég ætla ekki að eyðileggja þráðinn fyrir honum, þetta er bara algjört rugl. (svaraðu mér á einhverjum þessara Intel vs. AMD þráðum ef þú vilt)




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Sun 22. Feb 2004 21:44

Gott og vel, "haft yfirhöndina lengi" er ónákvæmt orðalag, afsakið það og takk fyrir að benda mér á þetta gumol. Þeir eru hins vegar vel samkeppnishæfir á leikjasviðinu, þó að Pentium gjörvarnir steppdansi á þeim í mynd og hljóðvinnslu. Yfirklukkunar eiginleikar XP2500+ eru vel þekktir og þar að auki er multiplierinn ólæstur á NForce móbóunum, það er pottþéttur ávinningur ef þú ætlar að yfirklukka eitthvað alvarlega. Ef þú ætlar að nota pentium til að yfirklukka þá er 2.4C og 2.6C bestir allt þar fyrir ofan er bara óþarfi ef menn ætla á annað borð að yfirklukka.



Skjámynd

Höfundur
Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Sun 22. Feb 2004 22:59

Þekki nú tvo með 2.8Ghz p4 sem hafa náð sínum örgjörvum í 3.2Ghz-3.3GHz - ekki segja að það muni ekki um það :8)



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Mán 23. Feb 2004 00:14

wICE_man skrifaði:Ef þú ætlar að nota pentium til að yfirklukka þá er 2.4C og 2.6C bestir allt þar fyrir ofan er bara óþarfi ef menn ætla á annað borð að yfirklukka.


Ekki sammála þessu...

Snýst líka um á hvað þú ert að stefna, hvaða FSB, og hvaða minni þú ert með... Ef þú ætlar að keyra 1:1, 5:4 eða 3:2 divider...
með 5:4 divider þarftu að fara í 250FSB til að ná minninu á specs (DDR400), ef þú ert að keyra á 5:4 undir 250FSB ertu að undirklukka minnið.... ef ef þú ert með DDR500 t.d. viltu örgjörva sem er að max'a í kringum 250FSB...

og fá móðurborð sem fara yfir 300FSB... og ef markmiðið er t.d. 3.7-3.8 GHz þá er 2.4 hæpinn því að á 300FSB er hann á 3.6

Ég bjó til P4 yfirklukkunartöflu sem er hægt að sjá þetta auðveldlega, getið kíkt á hana hér, ath þurfið að vera með excel til að sjá þetta

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED