Sko... Ég las skemmtilega greiningu á þessu "engar stelpur á internetinu" vandamáli (ef svo má að orði komast). Tengist því að upphaflega (eins og þegar það voru bara nördar á internetinu) þá var lítið um stelpur og þegar það var einhver sem sagðist vera stelpa breyttist viðmót manna og allt var gert til að gera "stelpunni" til geðs (bara svipað og þegar stelpa myndi mæta á nördasamkomu geri ég ráð fyrir).
Síðan fóru menn að taka eftir þessu mynstri og áttuðu sig á því að með því einu að segjast vera skvísa fengju þeir sérstaka meðferð auk þess sem það var bara almennt lulz. Síðan tók fólk eftir því að allt í einu var fullt af "stelpum" sem vildu fá sérstaka meðferð og fóru að krefjast sannana.
Greiningin sem ég las var s.s. sú að ef menn hættu að láta eins og tíkur þegar einhver segist vera stelpa myndi vandamálið hverfa. En þetta er bara of gaman til þess að það sé hægt
Btw. Sönnun er tits og timestamp. Sjá viðhengi.