Var að strauja tölvuna og núna finnur hún ekki seinni harða diskinn. Ef einhver kann ráð við þessu endilega láta vaða.
Er aðeins búinn að fara á netið og kíkja, og ein lausn, hægri klikka á my computer>manage>disk management, þessi aðferð virkar ekki fyrir mig. Fer í Format og þá kemur Windows cannot format the system partition on this disk.
Harði diskurinn kemur alveg fram, en samt er eitthvað sambandsleysi.
Tölvan finnur ekki seinni harða diskinn
Re: Tölvan finnur ekki seinni harða diskinn
Á hvorum disknum var stýrikerfið?
Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz
Re: Tölvan finnur ekki seinni harða diskinn
Ég er ekki viss, en það hlýtur að hafa verið á þessum local disk sem að virkar fínt núna.
Harði diskurinn hrundi og Windows 7 var sett inn upp á nýtt (crackað).
Núna runnar allt smooth, nema seinni harði diskurinn er í einhverju fokki.
Harði diskurinn hrundi og Windows 7 var sett inn upp á nýtt (crackað).
Núna runnar allt smooth, nema seinni harði diskurinn er í einhverju fokki.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan finnur ekki seinni harða diskinn
addi1900 skrifaði:Var að strauja tölvuna og núna finnur hún ekki seinni harða diskinn. Ef einhver kann ráð við þessu endilega láta vaða.
Er aðeins búinn að fara á netið og kíkja, og ein lausn, hægri klikka á my computer>manage>disk management, þessi aðferð virkar ekki fyrir mig. Fer í Format og þá kemur Windows cannot format the system partition on this disk.
Harði diskurinn kemur alveg fram, en samt er eitthvað sambandsleysi.
Þá ertu að reyna að formata stýrikerfisdiskinn, s.s. diskinn sem stýrikerfið var sett upp á.
Ertu örugglega með 2 diska í tölvunni?
Re: Tölvan finnur ekki seinni harða diskinn
Ef gamla stýrikerfið var á þessum disk, sem virkar ekki, og hann hafi verið í sambandi þegar nýja windowsið var sett upp þá getur verið að einhverjir file-ar hafi afritast á vitlausa staði, svo tölvan les báða sem system partition diska.
Ég lenti í svipuðu, bootið var allt í rugli og ég gat ekki format-að án þess að þurfa að format-a báða diskana. Þegar ég straujaði tölvuna aftur seinna var þetta ekkert vandamál, passaði mig bara á að hafa bara þann disk tengdann sem átti að innihalda stýrikerfið.
Ég lenti í svipuðu, bootið var allt í rugli og ég gat ekki format-að án þess að þurfa að format-a báða diskana. Þegar ég straujaði tölvuna aftur seinna var þetta ekkert vandamál, passaði mig bara á að hafa bara þann disk tengdann sem átti að innihalda stýrikerfið.
Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan finnur ekki seinni harða diskinn
góð regla að ef þú ert ekki klár á tölvur að hafa bara stýriskerfisdiskinn í þegar þú formatar og setur upp á nýtt, þá er pottþétt að það verður engin ruglingur í gangi
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!