Ég var að fá pakka!

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að fá pakka!

Pósturaf Klaufi » Lau 05. Mar 2011 18:23

17°C idle / max 25°C 3dmark06 load á örgjörva
34°C idle / max 41°C 3dmark06 load á skjákorti..

Þá er að byrja að yfirklukka..


Mynd


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að fá pakka!

Pósturaf vesley » Lau 05. Mar 2011 18:26

klaufi skrifaði:17°C idle / max 25°C 3dmark06 load á örgjörva
34°C idle / max 41°C 3dmark06 load á skjákorti..

Þá er að byrja að yfirklukka..



aaa er þetta í miðjunni gpu-block?

Allavega farðu nú að koma með myndir af þessu öllu saman ;)




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að fá pakka!

Pósturaf hauksinick » Lau 05. Mar 2011 19:26

ætla að segja að það sé móðurborð í hvíta kassanum!


EDIT:Hehe las ekki seinnu blaðsíðuna :oops:
Síðast breytt af hauksinick á Sun 06. Mar 2011 01:29, breytt samtals 1 sinni.


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að fá pakka!

Pósturaf himminn » Lau 05. Mar 2011 21:28

klaufi skrifaði:17°C idle / max 25°C 3dmark06 load á örgjörva
34°C idle / max 41°C 3dmark06 load á skjákorti..

Þá er að byrja að yfirklukka..


PICS FOR THE LOVE OF GOD¨!!!!11111!!1ONE!!1




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að fá pakka!

Pósturaf axyne » Sun 06. Mar 2011 21:32

jæja,

búinn að hafa alla helgina og vélin komin í gang.

Á ekki að fara að koma með fleiri myndir og uppslýsingar handa okkur til að losa um spennuna :megasmile


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að fá pakka!

Pósturaf lukkuláki » Sun 06. Mar 2011 21:47

Þetta er nú aumi þráðurinn og myndirnar sömuleiðis
Hvernig væri að koma með jummy myndir af stuffinu eða á þetta bara að vera feluleikur ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

nerd0bot
Bannaður
Póstar: 118
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 23:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að fá pakka!

Pósturaf nerd0bot » Sun 06. Mar 2011 21:49

Samála þar sem þú sagðir myndaflóð.


Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að fá pakka!

Pósturaf Klaufi » Sun 06. Mar 2011 21:49

lukkuláki skrifaði:Þetta er nú aumi þráðurinn og myndirnar sömuleiðis
Hvernig væri að koma með jummy myndir af stuffinu eða á þetta bara að vera feluleikur ?


:ninjasmiley


Uploada þessu öllu við tækifæri, var bara svo spenntur að fá síðasta pakkan.. :oops:


Mynd

Skjámynd

nerd0bot
Bannaður
Póstar: 118
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 23:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að fá pakka!

Pósturaf nerd0bot » Sun 06. Mar 2011 21:57

ok, hlakka svo til að sjá allt =D


Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod

Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að fá pakka!

Pósturaf KrissiP » Sun 10. Apr 2011 22:28

Hvenær koma myndir af þessu í action?
Væri gaman að sjá það :D


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að fá pakka!

Pósturaf lukkuláki » Sun 10. Apr 2011 22:34

lukkuláki skrifaði:Þetta er nú aumi þráðurinn og myndirnar sömuleiðis
Hvernig væri að koma með jummy myndir af stuffinu eða á þetta bara að vera feluleikur ?


Endurtek þessi orð mín hér að ofan ! Þú ert nú búinn að hafa góðan tíma til að sinna þessu.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að fá pakka!

Pósturaf Klaufi » Sun 10. Apr 2011 23:36

Voddaflex, var löngu búinn að gleyma þessu.. :oops:

Skal grafa upp harða diskinn með myndunum af þessu næst þegar ég er heima og smella þeim inn ;)


Mynd

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að fá pakka!

Pósturaf kubbur » Mán 11. Apr 2011 01:47

kaufi vantar þér hljóðláta 1000 litra á klst dælu með hraðastilli ?


Kubbur.Digital


daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að fá pakka!

Pósturaf daniellos333 » Fim 14. Apr 2011 17:59

nipplar í eintölu, nefnifalli er nipill. Sem er frekar fyndið orð.


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að fá pakka!

Pósturaf Moldvarpan » Fim 14. Apr 2011 19:38

Who cares... ég var líka að fá pakka og þið fáið aldrei að vita hvað er í honum.

Edit; Djöfull eru þessir Lian-Li kassar nettir. Afhverju er enginn að selja þetta hérna á klakanum?
Edit2; Þeir eru nokk dýrir, en samt,, aweesome kassar.

:beer




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Ég var að fá pakka!

Pósturaf coldcut » Fim 14. Apr 2011 21:25

Moldvarpan skrifaði:Who cares... ég var líka að fá pakka og þið fáið aldrei að vita hvað er í honum.

Edit; Djöfull eru þessir Lian-Li kassar nettir. Afhverju er enginn að selja þetta hérna á klakanum?
Edit2; Þeir eru nokk dýrir, en samt,, aweesome kassar.

:beer


ég keypti Lian-Li kassa af Tölvutækni fyrir svona mánuði síðan og gæti ekki verið ánægðari. Lítill, nettur, stílhreinn, flottur í útliti og ekkert ljósashow!