Ethernet gegnum coax?


Höfundur
Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ethernet gegnum coax?

Pósturaf Matti21 » Fim 03. Mar 2011 19:01

Er að fara að koma mér fyrir í íbúð út í bílskúr og þarf að koma netinu þangað út. Hingað til hefur það aðeins verið þráðlaust og eiginlega alltaf til vandræða.
Ég er frekar mikið í downloadi svo ég þarf að hafa góða netengingu og þá þarf ég að koma netkapal þarna út. Routerinn sjálfur verður inni í húsi.
Það er Coax kapall úr húsinu í bílskúrinn sem var áður fyrr notaður fyrir sjónvarp en ég horfi nú ekkert á það og datt í hug hvort það væri hægt að nota þennan kapal til að koma ethernet merki yfir í bílskúrinn?
Hef séð svona græjur til sölu erlendis en veit einhver hvar er hægt að fá svona heima? td. eitthvað eins og þetta http://www.amazon.com/GefenTV-Ethernet- ... B0013LYMQ8
Hefur einhver reynslu af svona græjum og hvernig hraðinn er í þessu? Eru kannski aðrar leiðir sem ég ætti að vera að skoða? Höfum prófað að vera með Ethernet í gegnum rafmagn en það er eitthvað greina vesen þarna á milli og þetta dettur endalaust út.
Endilega komið með hugmyndir.
-Matti


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet gegnum coax?

Pósturaf einarhr » Fim 03. Mar 2011 19:15

er ekki bara málið að draga Cat5e kapal í staðin fyrir Coax? Teipar Cat5e við Coax og dregur í gegn.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet gegnum coax?

Pósturaf Arnarr » Fim 03. Mar 2011 19:31

einarhr skrifaði:er ekki bara málið að draga Cat5e kapal í staðin fyrir Coax? Teipar Cat5e við Coax og dregur í gegn.


what he said :happy




Höfundur
Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet gegnum coax?

Pósturaf Matti21 » Fim 03. Mar 2011 19:35

einarhr skrifaði:er ekki bara málið að draga Cat5e kapal í staðin fyrir Coax? Teipar Cat5e við Coax og dregur í gegn.

Ansi hræddur um að það sé ekki hægt. Þessi kapall fer svaka krókaleið í gegnum húsið og núna eru komnir nýjir veggir og herbergi þannig að það er nánast ómögulegt að komast að honum almennilega til þess að hægt væri að draga hann.
Bróðir minn lagði þennan kapal fyrir mörgum árum og hann var ekkert að bora götin fyrir honum neitt svakalega víð ](*,)
Veit ekki hvort einhver rafvirki mundi geta gert betur en ég en ég hef reynt að draga hann og hann haggast ekki. Mundi eiginlega veðja á það að kapallinn slitni áður en hann kemst úr húsinu...


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Skjámynd

atlif
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mið 01. Sep 2010 00:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet gegnum coax?

Pósturaf atlif » Fim 03. Mar 2011 19:59

bara ná þér í góða brotvél og múr og byrja brjóta nýja lagnaleið :D og múra svo yfir :snobbylaugh


Ég rúlla á pólo


bob
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 26. Feb 2007 10:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet gegnum coax?

Pósturaf bob » Fim 03. Mar 2011 21:10

Eg hef átt svona Gefen tæki, þ.e.a.s Ethernet over Coax og það virkaði vel.
Fræðilega ætti coax að geta flutt miklu meira gagnamagn (ótakmarkað) en cat5 svo þú þarft ekki að vera
hræddur við að nota þetta. Eg veit reyndar ekki hvort þetta fæst hér, ég notaði þetta í Þýskalandi, þegar ég bjó þar.




eythori
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 11. Júl 2009 17:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet gegnum coax?

Pósturaf eythori » Fim 03. Mar 2011 21:25





topas
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Mið 16. Jún 2010 11:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet gegnum coax?

Pósturaf topas » Fim 03. Mar 2011 23:17

Þú getur sett coax kort í tölvuna. En þá þarftu að útbúa þér router inní húsi. Hann þarf að vera einhver tölva með einu coax netkorti og einu ethernet netkorti. Þú getur notað nánast hvaða vél sem er í þetta og keyrt línux á henni. Þarf ekki skjá, lyklaborð eða nokkuð. Einfalt og virkar vel.... 10 mb/s.




Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet gegnum coax?

Pósturaf Arnarr » Fös 04. Mar 2011 12:49

Gætir líka bara notað svona græju sem tengir ethernet í gegnum rafmagnið hjá þér!



Skjámynd

Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet gegnum coax?

Pósturaf Krissinn » Lau 05. Mar 2011 00:05

eythori skrifaði:http://www.shopping.com/Intel-Retail-3Com-Etherlink-XL-PCI-w-AUI-TP-BNC/info

Styður alveg blússandi 10 Meg! :)


Var þá breiðbandið gamla að styðja 10mb/s? :P




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet gegnum coax?

Pósturaf capteinninn » Lau 05. Mar 2011 00:27

Ég er að nota net í gegnum rafmagn og það er að gera fína hluti fyrir mig, allavega er miklu stöðugra og betra samband heldur en nokkurn tímann með þráðlausa.

Skilst að þetta virki verr eða bara ekkert ef þú ert með meira en eina rafmagnstöflu í húsinu, er með tvær hjá mér en er ekki búinn að prófa það ennþá.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet gegnum coax?

Pósturaf kubbur » Lau 05. Mar 2011 00:59

redda sér teikningum af húsinu og draga bara frá router

gæti svosem gert þetta fyrir þig fyrir smá pening


Kubbur.Digital