notandi hefur verið endanlega bannaður?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

notandi hefur verið endanlega bannaður?

Pósturaf biturk » Lau 19. Feb 2011 18:13

ég fékk þetta þegar ég ætlaði á vaktina í símanum mínum #-o #-o

kom að það væri ip bann vegna spam uk


hvað er í gangi? ég fór hingað heim á þriðja hundraðinu til að komast að því hvort ég væri bara bannaður, eitt augnablik hrundi líf mitt yfir því að komast ekki á vaktina þegar ég kæmi heim :dissed


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: notandi hefur verið endanlega bannaður?

Pósturaf flottur » Sun 20. Feb 2011 12:47

Hvernig síma áttu?, ég hef lent í svipuðu með Nokia N82 og HTC Touch Dual.
Það er ekkert leiðinlegra enn að vera staddur einhverstaðar á ömulegri staðsetningu hugsandi hey þetta er leiðinlegt ég ætla ða kíkja á vaktina og síðan kemst maður ekki inn.....frekar súrt.


Lenovo Legion dektop.


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: notandi hefur verið endanlega bannaður?

Pósturaf HelgzeN » Sun 20. Feb 2011 12:51

haha já þetta gerðist við mig í skólanum veit ekki afhverju :S


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: notandi hefur verið endanlega bannaður?

Pósturaf GuðjónR » Fim 03. Mar 2011 13:16

Strákar, ef þetta gerist endilega fara beint á http://www.myip.is og senda mér IP töluna.
Það er eiginlega orðið must að fá íslenska CAPTCHA síu til að filtera út erlenda spammara.
Ég er doldið grófur þegar kemur að IP-seríu banni, t.d. 85.***.***.***



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: notandi hefur verið endanlega bannaður?

Pósturaf Haxdal » Fim 03. Mar 2011 13:31

símafyrirtækin eru bara með nokkrar IP tölur fyrir mobile notendur, þannig að á bakvið eina mobile tölu eru nokkur hundruð símtæki/notendur.

Svo ef einhver hefur verið að spamma í gegnum þetta og Guðjón lokað á töluna þá eru allir eða amk nokkur hundruð aðrir sem komast ekki inn heldur.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: notandi hefur verið endanlega bannaður?

Pósturaf BjarkiB » Fim 03. Mar 2011 13:37

Já lenti í því sama fyrir nokkrum mánunuðum, ótrúlegt sjokk sem ég lenti í.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: notandi hefur verið endanlega bannaður?

Pósturaf BjarniTS » Fim 03. Mar 2011 13:57

Hef lent í sama.
Ég lollaði bara , hélt að þetta væri útaf double-accontinum en hann virkaði fínt.


Nörd

Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Reputation: 0
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Re: notandi hefur verið endanlega bannaður?

Pósturaf Dári » Fös 04. Mar 2011 15:53

afbannadu 74.198.9.216, thad er siminn minn.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: notandi hefur verið endanlega bannaður?

Pósturaf GuðjónR » Fös 04. Mar 2011 16:01

Dári skrifaði:afbannadu 74.198.9.216, thad er siminn minn.

aight :)




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: notandi hefur verið endanlega bannaður?

Pósturaf IL2 » Fös 04. Mar 2011 18:01

Fékk þetta hérna úti í Tælandi en eitthvað breytist.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: notandi hefur verið endanlega bannaður?

Pósturaf AntiTrust » Sun 13. Mar 2011 19:28

Margir hot spots greinilega á IP ban lista. Ég fékk t.d. á flugvellinum á Ak (Vodafona hot spot) endanlega bannaður, og ástæðan var DK404 e-ð.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2350
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: notandi hefur verið endanlega bannaður?

Pósturaf Gunnar » Sun 13. Mar 2011 19:34

ég fékk bann útaf ég var inná hressingarskálanum í iPhone. sama og AntiTrust. DK404



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: notandi hefur verið endanlega bannaður?

Pósturaf Benzmann » Sun 13. Mar 2011 19:37

var DK404 bannaður hérna ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Reputation: 11
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: notandi hefur verið endanlega bannaður?

Pósturaf Halli13 » Sun 13. Mar 2011 19:49

benzmann skrifaði:var DK404 bannaður hérna ?


tókstu ekki eftir því þegar að hann hætti að posta 20+ póstum á dag :lol:



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: notandi hefur verið endanlega bannaður?

Pósturaf GuðjónR » Sun 13. Mar 2011 19:50

benzmann skrifaði:var DK404 bannaður hérna ?

u think? :shock:
Ég held ég geti fullyrt að maðurinn er alvarlega þroskaheftur, hann er búinn að stofna ótal notendur undanfarið, í það minnsta 6 stykki.
Hann hefur meðal annars notað erlenda proxy til að reyna að komast fram hjá IP banni, send haug af allskonar óskiljanlegum tölvupóstum, tekur engum rökum.
Póstaði um bannið á spjallborði deildu.net og ég veit ekki hvað og hvað.

Í fyrsta sinn með þetta spjallborð hefð ég þurft að tilkynna abuse á IP tölum til VodaFone út af spammi.
Var alvarlega farinn að spá í að heimsækja kauða.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: notandi hefur verið endanlega bannaður?

Pósturaf Benzmann » Sun 13. Mar 2011 19:56

GuðjónR skrifaði:
benzmann skrifaði:var DK404 bannaður hérna ?

u think? :shock:
Ég held ég geti fullyrt að maðurinn er alvarlega þroskaheftur, hann er búinn að stofna ótal notendur undanfarið, í það minnsta 6 stykki.
Hann hefur meðal annars notað erlenda proxy til að reyna að komast fram hjá IP banni, send haug af allskonar óskiljanlegum tölvupóstum, tekur engum rökum.
Póstaði um bannið á spjallborði deildu.net og ég veit ekki hvað og hvað.

Í fyrsta sinn með þetta spjallborð hefð ég þurft að tilkynna abuse á IP tölum til VodaFone út af spammi.
Var alvarlega farinn að spá í að heimsækja kauða.




ahahahahaha,


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: notandi hefur verið endanlega bannaður?

Pósturaf BjarkiB » Sun 13. Mar 2011 20:29

GuðjónR skrifaði:
benzmann skrifaði:var DK404 bannaður hérna ?

u think? :shock:
Ég held ég geti fullyrt að maðurinn er alvarlega þroskaheftur, hann er búinn að stofna ótal notendur undanfarið, í það minnsta 6 stykki.
Hann hefur meðal annars notað erlenda proxy til að reyna að komast fram hjá IP banni, send haug af allskonar óskiljanlegum tölvupóstum, tekur engum rökum.
Póstaði um bannið á spjallborði deildu.net og ég veit ekki hvað og hvað.

Í fyrsta sinn með þetta spjallborð hefð ég þurft að tilkynna abuse á IP tölum til VodaFone út af spammi.
Var alvarlega farinn að spá í að heimsækja kauða.


:lol:
Gætiru sent link eða
.
af deildu.net?


edit. Fann hann.

btw. eftir að hafa skoðað þetta þá fattar maður hvar óþroskaða fólkið heldur sig, og ekki hika við að banna þetta lið.
Síðast breytt af BjarkiB á Sun 13. Mar 2011 20:34, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: notandi hefur verið endanlega bannaður?

Pósturaf GuðjónR » Sun 13. Mar 2011 20:34

Jájá: http://deildu.net/forums.php?action=vie ... 509&page=1

Fékk ábendingu um þessa umfærðu, skráði mig til að svara honum.
En að svara honum er eins og að skvetta bensíni á eld.

Þarna talar hann um "bróðir" sinn, í einum tölvupóstinum talaði hann um "frænda" sinn....hehehehe þegar menn eru að ljúga þá verða menn að muna hvað þeir segja/skrifa.



Skjámynd

Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: notandi hefur verið endanlega bannaður?

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 13. Mar 2011 20:52

Hann "DK404" Eða "Ancient God" Verð ég að seigja, Er er mjög fattlaður :lol:



Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: notandi hefur verið endanlega bannaður?

Pósturaf AndriKarl » Sun 13. Mar 2011 20:55

GuðjónR skrifaði:Jájá: http://deildu.net/forums.php?action=vie ... 509&page=1

Fékk ábendingu um þessa umfærðu, skráði mig til að svara honum.
En að svara honum er eins og að skvetta bensíni á eld.

Þarna talar hann um "bróðir" sinn, í einum tölvupóstinum talaði hann um "frænda" sinn....hehehehe þegar menn eru að ljúga þá verða menn að muna hvað þeir segja/skrifa.

Þetta er uppáhalds þráðurinn minn í öllum heila heiminum :megasmile



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2350
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: notandi hefur verið endanlega bannaður?

Pósturaf Gunnar » Sun 13. Mar 2011 21:10

Heldur því fram að þetta sé bróðir hans samt nær hann að spamma og vera með annaðhvort svar á þessum þræði... :lol:



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: notandi hefur verið endanlega bannaður?

Pósturaf GuðjónR » Sun 13. Mar 2011 21:14

Gunnar skrifaði:Heldur því fram að þetta sé bróðir hans samt nær hann að spamma og vera með annaðhvort svar á þessum þræði... :lol:


Já...úff :dontpressthatbutton



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: notandi hefur verið endanlega bannaður?

Pósturaf pattzi » Sun 13. Mar 2011 21:29

kom líka fyrir mig um daginn var bara í tölvunni heima og kom einhvað dk404 dæmi



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: notandi hefur verið endanlega bannaður?

Pósturaf Benzmann » Mán 14. Mar 2011 00:29

GuðjónR skrifaði:Jájá: http://deildu.net/forums.php?action=vie ... 509&page=1

Fékk ábendingu um þessa umfærðu, skráði mig til að svara honum.
En að svara honum er eins og að skvetta bensíni á eld.

Þarna talar hann um "bróðir" sinn, í einum tölvupóstinum talaði hann um "frænda" sinn....hehehehe þegar menn eru að ljúga þá verða menn að muna hvað þeir segja/skrifa.



hah, snilld að GuðjónR sé að hrauna yfir einhvern krakka þarna ( DK404 ) =D> =D> =D>



ég legg til að þú Guðjón reki IP töluna hans og hringir í móður hans, og segjir við hana að drengurinn er að athafna sig eitthvað vitlaust á netinu... og á þínum spjallborðum, maybe that will be the end of it :D


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: notandi hefur verið endanlega bannaður?

Pósturaf Gúrú » Mán 14. Mar 2011 00:31

benzmann skrifaði:ég legg til að þú Guðjón reki IP töluna hans


:svekktur


Modus ponens