Fæst í Tölvutek:
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23667
Verð: 179.900
Ég hef beðið eftir þessari LENGI (hún var á sínum tíma með lélegu skjákorti) en núna er hún loksins komin með almennilegu skjákorti!
1GB ATI HD6550 DX11 HD3D
En hérna eru specs tekið beint frá Tolvutek.is:
Örgjörvi - Intel Core i5-450M 2.66GHz Turbo, Dual Core örgjörvi, 3MB cache, 4xHT
Vinnsluminni - 4GB DDR3 1333MHz vinnsluminni, stækkanlegt í 8GB
Harðdiskur - 500GB SATA 5400RPM harðdiskur
DVD skrifari - 8xDVD SuperMulti DL skrifari
Skjár - 15.6'' HD LED CineCrystal skjár með 1366x768 upplausn
Skjákort - 1GB ATI HD6550 DX11 HD3D ofur öflugt leikja skjákort með alla nýjustu tækni
Hljóðkerfi - 2.0 Dolby hljóðkerfi innbyggt með 2 góðum hátölurum
Lyklaborð - Lyklaborð í fullri stærð með sjálfstæðu talnaborði
Netkort - Innbyggt Gigabit 10/100/1000 netkort
Þráðlaust - 300Mbps WiFi n þráðlaust 802.11bgn net og BlueTooth 3.0
Rafhlaða - 9-Cell LI-ion 9000mAh rafhlaða með allt að 10 tíma endingu
Myndavél - Innbyggð 1.3MP Crystal Eye HD (1280x1024) vefmyndavél og MIC
Kortalesari - Innbyggður kortalesari fyrir flest minniskort
Tengi - 4xUSB2, VGA, HDMI HDCP, kortalesari o.fl.
Þyngd - Aðeins 2,4kg
Annað - Glæsileg fartölva á ótrúlegu verði
Stýrikerfi - Windows 7 Home Premium 64-bit
Ábyrgð - 2ja ára neytendaábyrgð á fartölvu - 12 mán rafhlöðuábyrgð
Það sem mér líkar við þessa fartölvu er auðvitað skjákortið, örgjörvinn, þyngdin einungis 2.4kg og allt að 10 tíma ending útaf því að skjákortið er bara notað í leiki og annað sem notar mikið GPU.
Ætla skella mér á þessa þegar ég á pening!
P.S. geta starfsmenn Tölvuteks ekki gefið notendum Vaktin.is afslátt á þessari vél?