Nýjar reglur á "Til sölu" flokknum.

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16571
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Nýjar reglur á "Til sölu" flokknum.

Pósturaf GuðjónR » Mið 02. Mar 2011 21:31

Jæja, þá erum við loksins búnir að setja saman nokkar reglur fyrir Söluflokkinn.
Þeir sem fara ekki eftir þeim verða umsvifalaust teknir af lífi.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Nýjar reglur á "Til sölu" flokknum.

Pósturaf Klaufi » Mið 02. Mar 2011 21:49

Það er klárlega þörf á þessu þó að þetta fari ótrúlega mikið í taugarnar á mér atm..

Þarf heilt pgdn í viðbót á lappanum! :mad

:beer


Mynd

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýjar reglur á "Til sölu" flokknum.

Pósturaf beatmaster » Mið 02. Mar 2011 21:54

Er ekki hægt að takmarka þennann haus við að birtast bara þegar að auglýsingin er saminn eða þá að láta þessa lesningu koma upp og þú þarft að samþykkja þetta til að geta gert auglýsingu

Mér finnst þetta allavega ekki vera að gera sig eins og er að þurfa að scrolla lengst niður til að sjá auglýsinguna, en gef þó Mad props fyrir þessar reglur


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

nerd0bot
Bannaður
Póstar: 118
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 23:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýjar reglur á "Til sölu" flokknum.

Pósturaf nerd0bot » Mið 02. Mar 2011 21:55

Hallo, ég var að spá hvort söluþráðurinn sem ég er með, er hann í góðu lagi ?, hér er linkur.


Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Nýjar reglur á "Til sölu" flokknum.

Pósturaf Jimmy » Mið 02. Mar 2011 21:56

Kominn tími á að taka aðeins til í þessu.. Hefði þó verið til í að sjá eitthvað gert í því þegar menn gera ekki annað en að drulla yfir söluþræði eins og eitthvað alvald og enda á því að gera slaka þræði tvöfalt verri. :)


~

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Nýjar reglur á "Til sölu" flokknum.

Pósturaf Klaufi » Mið 02. Mar 2011 21:57

Ný spyr ég kannski eins og hálfviti:
Er hægt að limita þetta við nýræðinga titilinn?
Ef þú værir undir 100 póstum fengir þú þetta í fésið eða eitthvað álíka..?
Menn hljóta nú að vera búnir að ná þessu ef þeir ná 100 póstum, með Dk404 sem undantekninu.

nerd0bot skrifaði:Hallo, ég var að spá hvort söluþráðurinn sem ég er með, er hann í góðu lagi ?, hér er linkur.


Skoðaðu reglurnar og berðu þær saman við auglýsinguna, hvað finnst þér?


Mynd

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýjar reglur á "Til sölu" flokknum.

Pósturaf andribolla » Mið 02. Mar 2011 22:04

Jimmy skrifaði:Kominn tími á að taka aðeins til í þessu.. Hefði þó verið til í að sjá eitthvað gert í því þegar menn gera ekki annað en að drulla yfir söluþræði eins og eitthvað alvald og enda á því að gera slaka þræði tvöfalt verri. :)


sammála því,
það eru nokkrir útvaldir hér á vaktini sem gera lítið annað en að drulla yfir alla þræði
sérstaklega söluþræðina. væri gaman að sjá þá halda kjafti nuna.




Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýjar reglur á "Til sölu" flokknum.

Pósturaf Godriel » Mið 02. Mar 2011 22:05

-=+ÉG HATA SVONA CAPS+=-


Godriel has spoken

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16571
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Nýjar reglur á "Til sölu" flokknum.

Pósturaf GuðjónR » Mið 02. Mar 2011 22:06

Sko....prófið bara að fara á söluvef, gera SVARA neðst og þá sjáiðað reglurnar dúkka upp fyrir ofan ykkur, þrátt fyrir að innleggið hafi verið neðst á síðunni.
Það er líka hægt að hafa þetta í HTML skjali á bakvið þannig að þú þurfir að smella á reglurnar til að sjá þær,...en því myndi enginn nenna.

Það mætti bæra við reglu 14) stranglega bannað að hrauna yfir söluþræði annara nema að þeir gefi tilefni til þess :D



Skjámynd

nerd0bot
Bannaður
Póstar: 118
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 23:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýjar reglur á "Til sölu" flokknum.

Pósturaf nerd0bot » Mið 02. Mar 2011 22:06

klaufi skrifaði:
nerd0bot skrifaði:Hallo, ég var að spá hvort söluþráðurinn sem ég er með, er hann í góðu lagi ?, hér er linkur.


Skoðaðu reglurnar og berðu þær saman við auglýsinguna, hvað finnst þér?
já ég held það.


Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Nýjar reglur á "Til sölu" flokknum.

Pósturaf Nariur » Mið 02. Mar 2011 22:07

mér finnst regla nr. 13 skemmtieg... allir þræðir verður læst =D>


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Nýjar reglur á "Til sölu" flokknum.

Pósturaf Klaufi » Mið 02. Mar 2011 22:09

GuðjónR skrifaði:Sko....prófið bara að fara á söluvef, gera SVARA neðst og þá sjáiðað reglurnar dúkka upp fyrir ofan ykkur, þrátt fyrir að innleggið hafi verið neðst á síðunni.
Það er líka hægt að hafa þetta í HTML skjali á bakvið þannig að þú þurfir að smella á reglurnar til að sjá þær,...en því myndi enginn nenna.


Það myndi enginn gera það, alveg eins og að það virðist enginn lesa reglurnar sem eru til staðar á síðunni, þó svo að fólk samþykkir að hafa gert það við nýskráningu.

Setjum bara krossapróf úr reglunum í nýskráningarferlið! Þá neyðist fólk til að lesa þær :beer


Mynd

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Nýjar reglur á "Til sölu" flokknum.

Pósturaf gardar » Mið 02. Mar 2011 22:32

Vona að ég sé ekki að hi-jacka þessum þræði.

En ég hef smá spurningu varðandi bump/doubleposting afstöðu stjórnenda.

Með hámark 1 bumpi á sólarhring, á það þá bara við auglýsingar?

Er að sjá fyrir mér einhvern sem kemur á vaktina og póstar vandamáli/spurningu, og svo nokkrum tímum seinna er einhver process í vandamálinu, eða ítarlegri upplýsingar komnar fram.
Er innsendanum þá bannað að bæta við pósti í þráðinn, og á hann að edita fyrra innlegg sitt? Eða má hann senda inn svar með auknum upplýsingum?

Nú hugsa ég þetta fyrst og fremst út frá því að þráðurinn kann að hafa verið lesinn af öllum og menn skoða þráðinn ekki aftur, nema nýtt innlegg berist í hann.


Sjálfum þætti mér eðlilegast að leyfa mönnum að senda inn nýtt innlegg, svo lengi sem þeir séu ekki að bæta inn nýjum póstum í þráðinn gríð og er, með einni og einni setningu í senn.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýjar reglur á "Til sölu" flokknum.

Pósturaf urban » Mið 02. Mar 2011 22:37

gardar skrifaði:Vona að ég sé ekki að hi-jacka þessum þræði.

En ég hef smá spurningu varðandi bump/doubleposting afstöðu stjórnenda.

Með hámark 1 bumpi á sólarhring, á það þá bara við auglýsingar?

Er að sjá fyrir mér einhvern sem kemur á vaktina og póstar vandamáli/spurningu, og svo nokkrum tímum seinna er einhver process í vandamálinu, eða ítarlegri upplýsingar komnar fram.
Er innsendanum þá bannað að bæta við pósti í þráðinn, og á hann að edita fyrra innlegg sitt? Eða má hann senda inn svar með auknum upplýsingum?

Nú hugsa ég þetta fyrst og fremst út frá því að þráðurinn kann að hafa verið lesinn af öllum og menn skoða þráðinn ekki aftur, nema nýtt innlegg berist í hann.


Sjálfum þætti mér eðlilegast að leyfa mönnum að senda inn nýtt innlegg, svo lengi sem þeir séu ekki að bæta inn nýjum póstum í þráðinn gríð og er, með einni og einni setningu í senn.


þetta er nú fyrst og fremst miðað við söluþræði.
og þegar að það er mjög stutt á milli pósta hjá sama aðila.

ég allavega persónulega geri lítið í því ef að menn pósta með nokkura tíma millibili í þræði þar sem að menn eru að reyna fá vandamál leyst.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Nýjar reglur á "Til sölu" flokknum.

Pósturaf coldcut » Mið 02. Mar 2011 23:41

@urban: Þannig að DK404 var í fullum rétti? :-k














Mynd



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16571
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Nýjar reglur á "Til sölu" flokknum.

Pósturaf GuðjónR » Fim 03. Mar 2011 00:45

Nei, DK404 var fullur af lofti og svoleiðis fólk á heima í Þingeyjarsýslunni.



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Nýjar reglur á "Til sölu" flokknum.

Pósturaf Frantic » Fim 03. Mar 2011 02:03

Er eh búið að vera að selja af þýfi hér á vaktinni svo þið vitið af?




dodzy
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Nýjar reglur á "Til sölu" flokknum.

Pósturaf dodzy » Fim 03. Mar 2011 02:33

GuðjónR skrifaði:Nei, DK404 var fullur af lofti og svoleiðis fólk á heima í Þingeyjarsýslunni.

óþarfi að drulla yfir þingeyjarsýslu! [-X




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýjar reglur á "Til sölu" flokknum.

Pósturaf biturk » Fim 03. Mar 2011 07:43

GuðjónR skrifaði:Nei, DK404 var fullur af lofti og svoleiðis fólk á heima í Þingeyjarsýslunni.

:mad :mad :mad :mad :mad :mad :mad


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Nýjar reglur á "Til sölu" flokknum.

Pósturaf lukkuláki » Fim 03. Mar 2011 07:56

GuðjónR skrifaði:Jæja, þá erum við loksins búnir að setja saman nokkar reglur fyrir Söluflokkinn.
Þeir sem fara ekki eftir þeim verða umsvifalaust teknir af lífi.


Sæll Gaddafi :snobbylaugh
Fínt að hafa reglur og alveg bráðnauðsynlegt


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Nýjar reglur á "Til sölu" flokknum.

Pósturaf dori » Fim 03. Mar 2011 10:03

lukkuláki skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Jæja, þá erum við loksins búnir að setja saman nokkar reglur fyrir Söluflokkinn.
Þeir sem fara ekki eftir þeim verða umsvifalaust teknir af lífi.


Sæll Gaddafi :snobbylaugh
Fínt að hafa reglur og alveg bráðnauðsynlegt

Gaddafi þarf ekki reglur. Það elska hann allir svo mikið að þeir gera bara það sem hann vill (annars er fólk líka skotið).