Afhverju þykir mér afar ólíklegt að stórt fyrirtæki eins og Ormsson sé að reyna að " svindla " á e-m smáborgara með 32" LCD tæki ... í alvöru
Þeir eru tryggðir, og hluturinn ER klárlega í 2 ára ábyrgð skv íslenskum neitendalögum , EN það eru flestir samt með reglu að það MEGA vera allt að 3 eða fleiri dauðir pixlar í tækjunum án þess að þeim sé hreinlega skipt út ( EN ég held að flest fyrirtæki á landinu skipti því út strax )
Og þegar þeir segja að það sé dæld í dauða pixlinum . Er það ekki bara því e-r á þínu heimili var að dangla smá í skjáinn til að athuga hvort hann myndi poppa aftur í lag ... hef séð marga ota og pota í dauða pixla sjálfur.
Mín heppni .....
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Mín heppni .....
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mín heppni .....
Það er enginn á mínu heimili sem fer í tölvuna mína nema ég. Þessi dauði pixel kom en það var enginn að pota eða gera neinar kúnstir við sjónvarpið mitt. Ég er búinn að vera sjónvarpslaus í mánuð núna og ákvað að taka bara þessum 68.400 krónum og versla aldrei við þá aftur. Tryggingarfélagið benti mér á að það væri hægt að fá full hd sjónvörp á 99.900 kr í dag - 30.000 kr sjálfsábyrgð þannig að 68.400 krónur væri það sem tjónið var metið á þótt að sjónvarpið mitt hafi kostað 150.000 í júlí 2009.
Ég keypti mér áðan Samsung P2450H 24" Full HD 1920x1080, DCR 70.000:1, 2ms hjá Tölvutækni eina fyrirtækinu sem ég mun versla við framvegis og það er 3 ára ábyrgð á dauðum pixlum á þessum skjá.
Stundum verður maður að taka 2 skref afturábak til þess að taka 1 skref framávið.
Ég keypti mér áðan Samsung P2450H 24" Full HD 1920x1080, DCR 70.000:1, 2ms hjá Tölvutækni eina fyrirtækinu sem ég mun versla við framvegis og það er 3 ára ábyrgð á dauðum pixlum á þessum skjá.
Stundum verður maður að taka 2 skref afturábak til þess að taka 1 skref framávið.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Mín heppni .....
bulldog skrifaði:Það er enginn á mínu heimili sem fer í tölvuna mína nema ég. Þessi dauði pixel kom en það var enginn að pota eða gera neinar kúnstir við sjónvarpið mitt. Ég er búinn að vera sjónvarpslaus í mánuð núna og ákvað að taka bara þessum 68.400 krónum og versla aldrei við þá aftur. Tryggingarfélagið benti mér á að það væri hægt að fá full hd sjónvörp á 99.900 kr í dag - 30.000 kr sjálfsábyrgð þannig að 68.400 krónur væri það sem tjónið var metið á þótt að sjónvarpið mitt hafi kostað 150.000 í júlí 2009.
Ég keypti mér áðan Samsung P2450H 24" Full HD 1920x1080, DCR 70.000:1, 2ms hjá Tölvutækni eina fyrirtækinu sem ég mun versla við framvegis og það er 3 ára ábyrgð á dauðum pixlum á þessum skjá.
Stundum verður maður að taka 2 skref afturábak til þess að taka 1 skref framávið.
takk kærlega, núna ertu búnað gefa þeim einn eitt fordæmið fyrir að það sé hægt að svindla á fólki, þeir gera það af því þeir komast upp með það
að sjálfsögðu áttu bara að ráðfæra þig við lögfræðing og láta hann senda þeim bréf, það liðkar oft mikið til þegar þeir sjá að þú ætlar ekki að gefa þig
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mín heppni .....
Það er líka stundum sem það borgar sig ekki að eyða orkunni á neikvæðann hátt eins og þarna. Ég er búinn að vera að pirra mig á þessu og þetta étur mann bara upp að innan. Frekar að einbeita sér bara að öðrum hlutum á jákvæðann hátt.