sælir
Þar sem ég er orðinn frekar þreyttur á hljóðinu úr flatskjánum þá er ég að pæla í að fá mér einhverskonar heimabíó. nenni eiginlega ekki að hafa bakhátalara þar sem stofan bíður ekki upp á það. Þá er það annaðhvort einn hátalari undir sjónvarpið eða tveir hliðiná og jafnvel einn undir. Fyrir HD myndirnar þarf kerfið alla vega að styðja DTS (og örugglega eitthvað fleira sem ég er ekki að átta mig á).
Hafið þið einhverja reynslu af kerfunum sem eru aðeins einn hátalari (yfirleitt hægt að spila dvd í þeim og eitthvað fleira)?
Dæmi:
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=SCBT222
þetta kerfi virðist lýta vel út
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=SCHTB500
svo er hér dæmi um bara einn hátalara
Ideal væri að ég gæti notað þetta græjur líka, þ.e. stungið ipodinum í samband við þetta þar sem mér leiðist alveg svakalega að hafa stórar græjur í stofunni. þekkiði hvar væri best að fara til að fá góða tilfinningu fyrir þessu?
kv. Kalli
hugmynd að heimabíó kerfi
Re: hugmynd að heimabíó kerfi
Fara bara og fá að hlusta. Líta bæði út fyrir að vera flottir hátalarar.
Sjálfir færi ég frekar í þetta. Lítur bara miklu betur út og þráðlaus iPod docka líka.
http://www.samsungsetrid.is/vorur/172/
Sjálfir færi ég frekar í þetta. Lítur bara miklu betur út og þráðlaus iPod docka líka.
http://www.samsungsetrid.is/vorur/172/
Re: hugmynd að heimabíó kerfi
Hugmynd!
Dæmi fyrir 90.000
Ágætur magnari miðað við verð.
http://www.hataekni.is/is/vorur/6000/6010/RXV365BL/
Ágætis hátalarar miðað við verð...óháð því hvort þú notir þá alla eða ekki.
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=HKTS11SIL
..
Dæmi fyrir 90.000
Ágætur magnari miðað við verð.
http://www.hataekni.is/is/vorur/6000/6010/RXV365BL/
Ágætis hátalarar miðað við verð...óháð því hvort þú notir þá alla eða ekki.
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=HKTS11SIL
..
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: hugmynd að heimabíó kerfi
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=SCBT222
Get mælt alveg hiklaust með þessu kerfi.
Hrikalega gott sound í því , mjög djúpt en tært á sama tíma.
Spáðu líka í því hvað þú þarft að geta tengt við kerfið... því það er mjög takmarkað af tengjum á öllum svona compact kerfum.
Get mælt alveg hiklaust með þessu kerfi.
Hrikalega gott sound í því , mjög djúpt en tært á sama tíma.
Spáðu líka í því hvað þú þarft að geta tengt við kerfið... því það er mjög takmarkað af tengjum á öllum svona compact kerfum.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
Re: hugmynd að heimabíó kerfi
ÓmarSmith skrifaði:Spáðu líka í því hvað þú þarft að geta tengt við kerfið... því það er mjög takmarkað af tengjum á öllum svona compact kerfum.
Ég tek undir þetta. Veit um marga sem hafa keypt sér scona compact kerfi og lenda svo í því að geta ekki tengt allt sem þau vilja tengja eða þurfa að tengja það með einhverjum leiðindum og mixi.
Ég á líka enn eftir að heyra í satellite kerfi (litlir hátalarar + bassabox) sem hljóma þó ekki nema ásættanlega, sérstaklega hvað tónlist varðar, en ég set kröfurnar kannski bara of hátt.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
Re: hugmynd að heimabíó kerfi
Eina vitið að mínu viti ef þú vilt fá almennilegt kerfi sem tekur ekki mikið pláss er að fara í Yamaha Soundbar. Hátækni selur þá og ég á einmitt einn slíkan og mæli algerlega með þeim. Þarna ertu að tala um almennilegt sound sem konan getur lifað með útlitslega! Hægt að bæta við bassaboxi til að fá almennilegan þunga í þetta.
Hérna er dæmi um eitt slíkt: http://hataekni.is/is/vorur/6000/6005/YSP4100/
Mæli með að lesa um Yamaha Soundbars á netinu, þau klikka ekki!
Hérna er dæmi um eitt slíkt: http://hataekni.is/is/vorur/6000/6005/YSP4100/
Mæli með að lesa um Yamaha Soundbars á netinu, þau klikka ekki!