Folding@home
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
Fyrstur í 2.000.000 stig
Þið hinir eruð nú ekkert að raka inn stigum fyrir liðið.......hættir aftur?
Þið hinir eruð nú ekkert að raka inn stigum fyrir liðið.......hættir aftur?
Re: Folding@home
Ein pæling... Ég er búinn að setja þetta upp og er núna reyndar bara að nota CPU, á eftir að koma hinu í gang. Hvernig nær maður upp score/WU? Þegar ég skoða stigatöfluna fyrir vaktin.is sé ég að Snuddi er með ~5000 stig/WU og Danni er með ~1500 stig/WU en það litla sem ég hef gert hefur skilað mér ~350 stig/WU.
Þetta hefur væntanlega eitthvað með hversu góða tölvu maður er með og hversu erfið verkefni maður er að reikna en eru einhver trix við uppsetningu sem menn eru að nota?
Þetta hefur væntanlega eitthvað með hversu góða tölvu maður er með og hversu erfið verkefni maður er að reikna en eru einhver trix við uppsetningu sem menn eru að nota?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
Já þetta fer mikið eftir því hversu öfluga tölvu þú hefur. Og líka, ef þú hefur farið eftir leiðbeiningunum þá hefuru líklega sett -smp í shortcutið og þegar þú ert búinn með 10 stk af smp WU þá byrjaru að fá bónusa. Þannig að fyrstu 10 WU gefa fá stig. Og ef þú ert með i7 örgjörva þá geturu bæt við -bigadv þegar þú ert búinn með fyrstu 10 og þá færðu verðmætari WU, en þarft 4 kjarna/8 þræði til að ná að klára svo stór WU.
Ég fæ í kringum 2000 stig fyrir hvert GPU Work Unit og næ nokkrum (8-10) á sólarhring, en 78.000 stig fyrir hvert CPU work unit, enda tekur það 2 sólarhringa að klára það WU
Ég fæ í kringum 2000 stig fyrir hvert GPU Work Unit og næ nokkrum (8-10) á sólarhring, en 78.000 stig fyrir hvert CPU work unit, enda tekur það 2 sólarhringa að klára það WU
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
Snuddi skrifaði:Já þetta fer mikið eftir því hversu öfluga tölvu þú hefur. Og líka, ef þú hefur farið eftir leiðbeiningunum þá hefuru líklega sett -smp í shortcutið og þegar þú ert búinn með 10 stk af smp WU þá byrjaru að fá bónusa. Þannig að fyrstu 10 WU gefa fá stig. Og ef þú ert með i7 örgjörva þá geturu bæt við -bigadv þegar þú ert búinn með fyrstu 10 og þá færðu verðmætari WU, en þarft 4 kjarna/8 þræði til að ná að klára svo stór WU.
Ég fæ í kringum 2000 stig fyrir hvert GPU Work Unit og næ nokkrum (8-10) á sólarhring, en 78.000 stig fyrir hvert CPU work unit, enda tekur það 2 sólarhringa að klára það WU
Væri flott ef þú myndir láta alla linka í fyrsta póstinn hérna í þræðinum t.d. með tutorialinu sem Daníel gerði og linka með upplýsingum um hvað Folding@home er
viewtopic.php?f=9&t=29401
Re: Folding@home
Snuddi skrifaði:Já þetta fer mikið eftir því hversu öfluga tölvu þú hefur. Og líka, ef þú hefur farið eftir leiðbeiningunum þá hefuru líklega sett -smp í shortcutið og þegar þú ert búinn með 10 stk af smp WU þá byrjaru að fá bónusa. Þannig að fyrstu 10 WU gefa fá stig. Og ef þú ert með i7 örgjörva þá geturu bæt við -bigadv þegar þú ert búinn með fyrstu 10 og þá færðu verðmætari WU, en þarft 4 kjarna/8 þræði til að ná að klára svo stór WU.
Ég fæ í kringum 2000 stig fyrir hvert GPU Work Unit og næ nokkrum (8-10) á sólarhring, en 78.000 stig fyrir hvert CPU work unit, enda tekur það 2 sólarhringa að klára það WU
Ah, ég skil. Ég er með -smp og er að fullnýta i7 örgjörvann í það (er reyndar líka að keyra þetta á annarri tölvu og PS3) en það er þetta -bigadv sem ég er að hugsa um, ég sá eitthvað um það þegar ég var að skoða þetta en skildi ekki alveg hvernig það virkaði.
Get ég einhvernvegin séð hvenær mér býðst að fá -bigadv verkefni eða þarf ég svona semi að giska hvenær það býðst?
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
Snuddi skrifaði:Já þetta fer mikið eftir því hversu öfluga tölvu þú hefur. Og líka, ef þú hefur farið eftir leiðbeiningunum þá hefuru líklega sett -smp í shortcutið og þegar þú ert búinn með 10 stk af smp WU þá byrjaru að fá bónusa. Þannig að fyrstu 10 WU gefa fá stig. Og ef þú ert með i7 örgjörva þá geturu bæt við -bigadv þegar þú ert búinn með fyrstu 10 og þá færðu verðmætari WU, en þarft 4 kjarna/8 þræði til að ná að klára svo stór WU.
Ég fæ í kringum 2000 stig fyrir hvert GPU Work Unit og næ nokkrum (8-10) á sólarhring, en 78.000 stig fyrir hvert CPU work unit, enda tekur það 2 sólarhringa að klára það WU
Lýst ekkert á þig. Fleiri farnir að folda inná Vaktinni og þá ferð þú og svo þegar fólk er farið að komast í gang þá skiptiru um lið .
Bara búinn að svíkja okkur og farinn að folda fyrir EVGA
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
vesley skrifaði:Snuddi skrifaði:Já þetta fer mikið eftir því hversu öfluga tölvu þú hefur. Og líka, ef þú hefur farið eftir leiðbeiningunum þá hefuru líklega sett -smp í shortcutið og þegar þú ert búinn með 10 stk af smp WU þá byrjaru að fá bónusa. Þannig að fyrstu 10 WU gefa fá stig. Og ef þú ert með i7 örgjörva þá geturu bæt við -bigadv þegar þú ert búinn með fyrstu 10 og þá færðu verðmætari WU, en þarft 4 kjarna/8 þræði til að ná að klára svo stór WU.
Ég fæ í kringum 2000 stig fyrir hvert GPU Work Unit og næ nokkrum (8-10) á sólarhring, en 78.000 stig fyrir hvert CPU work unit, enda tekur það 2 sólarhringa að klára það WU
Lýst ekkert á þig. Fleiri farnir að folda inná Vaktinni og þá ferð þú og svo þegar fólk er farið að komast í gang þá skiptiru um lið .
Bara búinn að svíkja okkur og farinn að folda fyrir EVGA
Bara gefa ykkur smá séns að ná mér . Reyna að ýta undir smá metnað hérna hjá vaktinni. Ég kem aftur þegar fleirri eru komnir yfir milljónina Og miðað við þín stig þá eru ekki nema nema c.a. 2 ár í það (miðað við 1337ppd meðaltalið þitt í dag)
Það er svo mikill metnaður hjá eVGA, þannig að það er svo gaman að taka þátt í þessu þarna.... hérna hristir fólk bara hausinn og segist ekki vilja reyna of mikið á tölvuna og blasi blasi bla. Allskonar keppnir í gangi og mikil vitund um mikilvægi þess að Folda.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
Snuddi skrifaði:vesley skrifaði:Snuddi skrifaði:Já þetta fer mikið eftir því hversu öfluga tölvu þú hefur. Og líka, ef þú hefur farið eftir leiðbeiningunum þá hefuru líklega sett -smp í shortcutið og þegar þú ert búinn með 10 stk af smp WU þá byrjaru að fá bónusa. Þannig að fyrstu 10 WU gefa fá stig. Og ef þú ert með i7 örgjörva þá geturu bæt við -bigadv þegar þú ert búinn með fyrstu 10 og þá færðu verðmætari WU, en þarft 4 kjarna/8 þræði til að ná að klára svo stór WU.
Ég fæ í kringum 2000 stig fyrir hvert GPU Work Unit og næ nokkrum (8-10) á sólarhring, en 78.000 stig fyrir hvert CPU work unit, enda tekur það 2 sólarhringa að klára það WU
Lýst ekkert á þig. Fleiri farnir að folda inná Vaktinni og þá ferð þú og svo þegar fólk er farið að komast í gang þá skiptiru um lið .
Bara búinn að svíkja okkur og farinn að folda fyrir EVGA
Bara gefa ykkur smá séns að ná mér . Reyna að ýta undir smá metnað hérna hjá vaktinni. Ég kem aftur þegar fleirri eru komnir yfir milljónina Og miðað við þín stig þá eru ekki nema nema c.a. 2 ár í það (miðað við 1337ppd meðaltalið þitt í dag)
Meðaltalið verður hærra. Hef bara foldað svo lítið vegna aflgjafans en nýr kemur á fimmtudaginn . Annars er ég með um 6000ppd með þessum gamla búnaði.
Það er svo mikill metnaður hjá eVGA, þannig að það er svo gaman að taka þátt í þessu þarna.... hérna hristir fólk bara hausinn og segist ekki vilja reyna of mikið á tölvuna og blasi blasi bla. Allskonar keppnir í gangi og mikil vitund um mikilvægi þess að Folda.
Re: Folding@home
Fuuu... Ég er alveg brjálaður. Var búinn með ~55% af 70 þúsund punkta verkefni og svo drap ég fyrir mistök processinn og clientinn náði sér í nýtt verkefni sem er ekki einu sinni bigadv...
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
dori skrifaði:Fuuu... Ég er alveg brjálaður. Var búinn með ~55% af 70 þúsund punkta verkefni og svo drap ég fyrir mistök processinn og clientinn náði sér í nýtt verkefni sem er ekki einu sinni bigadv...
Það er furðulegt, ég hef aldrei nokkurntíman lent í því að clientin haldi ekki áfram með verkið. Ég meira að segja uppfærði úr 6,30 í 6,34 áðan og samt hélt hann áfram með WU sem gamli clientin var byrjaður á.
Re: Folding@home
Clientinn minn virðist hafa hætt við að leyfa mér að sækja bigadv pakka. Veistu hver ástæðan fyrir því gæti verið? Ég þarf að nenna að henda þessu út og setja upp aftur.
-
- Kóngur
- Póstar: 6397
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
geri þetta bara á ps3 tölvunni
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
Ég hætti eftir að F@H grillaði 9800GTX+ kortið mitt. Tók ekki sénsinn á GTX 480 kortinu þar sem það keyrir HEITT fyrir.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
Danni V8 skrifaði:Ég hætti eftir að F@H grillaði 9800GTX+ kortið mitt. Tók ekki sénsinn á GTX 480 kortinu þar sem það keyrir HEITT fyrir.
Þú ert eitthvað að misskilja, á það ekki bara að vera innblástur í betri kælingu? *hint*bleyta*/hint*
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
dori skrifaði:Clientinn minn virðist hafa hætt við að leyfa mér að sækja bigadv pakka. Veistu hver ástæðan fyrir því gæti verið? Ég þarf að nenna að henda þessu út og setja upp aftur.
Varstu búin að uppfæra úr core a3 í a5,? Þeir eru hætti fyrir 2 mánuðum að styðja við a3 og því færðu líklega ekki bigadv lengur.
Reyndar er gaur á Evga spjallinu búinn að búa til snillar forrit fyrir þá sem vilja hafa þetta auðvelt. Ekkert vesen og allt mjög sýnilegt. Getur skoðað það hérna
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
Danni V8 skrifaði:Ég hætti eftir að F@H grillaði 9800GTX+ kortið mitt. Tók ekki sénsinn á GTX 480 kortinu þar sem það keyrir HEITT fyrir.
Þá veistu núna að 9800GTX kortið þitt var orðið lélegt og kominn tími á það. Það eru milljón skjákort að folda 24/7 útum allan heim, þannig að þetta er bara lame exscuse.
Re: Folding@home
Snuddi skrifaði:dori skrifaði:Clientinn minn virðist hafa hætt við að leyfa mér að sækja bigadv pakka. Veistu hver ástæðan fyrir því gæti verið? Ég þarf að nenna að henda þessu út og setja upp aftur.
Varstu búin að uppfæra úr core a3 í a5,? Þeir eru hætti fyrir 2 mánuðum að styðja við a3 og því færðu líklega ekki bigadv lengur.
Reyndar er gaur á Evga spjallinu búinn að búa til snillar forrit fyrir þá sem vilja hafa þetta auðvelt. Ekkert vesen og allt mjög sýnilegt. Getur skoðað það hérna
Takk, ég er búinn að eyða miklum tíma í að folda pakka sem ég fæ mjög lítið fyrir útaf þessari leti
Maður skoðar þetta núna.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
Snuddi skrifaði:Danni V8 skrifaði:Ég hætti eftir að F@H grillaði 9800GTX+ kortið mitt. Tók ekki sénsinn á GTX 480 kortinu þar sem það keyrir HEITT fyrir.
Þá veistu núna að 9800GTX kortið þitt var orðið lélegt og kominn tími á það. Það eru milljón skjákort að folda 24/7 útum allan heim, þannig að þetta er bara lame exscuse.
Þá veit ég líka að ef skjákort eru orðin eitthvað veik fyrir þá flýtir þetta bara fyrir hruninu og ég hef engan áhuga á því
klaufi skrifaði:Danni V8 skrifaði:Ég hætti eftir að F@H grillaði 9800GTX+ kortið mitt. Tók ekki sénsinn á GTX 480 kortinu þar sem það keyrir HEITT fyrir.
Þú ert eitthvað að misskilja, á það ekki bara að vera innblástur í betri kælingu? *hint*bleyta*/hint*
Haha, já. Spurning hvort ég skelli ekki smá vökva á þetta á næstunni og sé hvað gerist
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
Hvar skráir maður sig á þessari síðu?
Ég prófaði að dl GUI for win, þar var ég beðinn um nafn og group ID.
Þegar það var búið þurfti ég að gera 32 stafa PASS KEY ....
Ég finn ekki innskráninguna þarna....anyone?
Ég prófaði að dl GUI for win, þar var ég beðinn um nafn og group ID.
Þegar það var búið þurfti ég að gera 32 stafa PASS KEY ....
Ég finn ekki innskráninguna þarna....anyone?
Re: Folding@home
GuðjónR skrifaði:Hvar skráir maður sig á þessari síðu?
Ég prófaði að dl GUI for win, þar var ég beðinn um nafn og group ID.
Þegar það var búið þurfti ég að gera 32 stafa PASS KEY ....
Ég finn ekki innskráninguna þarna....anyone?
Ekki innskráning. Þetta er svona.. Hash fyrir notandann þinn.
http://fah-web.stanford.edu/cgi-bin/getpasskey.py
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
dori skrifaði:GuðjónR skrifaði:Hvar skráir maður sig á þessari síðu?
Ég prófaði að dl GUI for win, þar var ég beðinn um nafn og group ID.
Þegar það var búið þurfti ég að gera 32 stafa PASS KEY ....
Ég finn ekki innskráninguna þarna....anyone?
Ekki innskráning. Þetta er svona.. Hash fyrir notandann þinn.
http://fah-web.stanford.edu/cgi-bin/getpasskey.py
Thank you !!!! snillingur !!!
Re: Folding@home
GuðjónR skrifaði:dori skrifaði:GuðjónR skrifaði:Hvar skráir maður sig á þessari síðu?
Ég prófaði að dl GUI for win, þar var ég beðinn um nafn og group ID.
Þegar það var búið þurfti ég að gera 32 stafa PASS KEY ....
Ég finn ekki innskráninguna þarna....anyone?
Ekki innskráning. Þetta er svona.. Hash fyrir notandann þinn.
http://fah-web.stanford.edu/cgi-bin/getpasskey.py
Thank you !!!! snillingur !!!
Allt til að fá fleiri til að taka þátt
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
GuðjónR skrifaði:Hvar skráir maður sig á þessari síðu?
Ég prófaði að dl GUI for win, þar var ég beðinn um nafn og group ID.
Þegar það var búið þurfti ég að gera 32 stafa PASS KEY ....
Ég finn ekki innskráninguna þarna....anyone?
Notðu þetta hérna svo, lang þægilegast ti að byrja að folda og gera það rétt.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
Takk fyrir þetta Snuddi
Ég var reyndar byrjaður áður en ég sá þráðinn, sótti eitthvað GUI fyrir win og lét malla í nótt.
Doldið flókið að komast af stað í þessu, t.d. að leita af Vaktin.is er ekki auðvelt, leitin ekki alveg að gera sig en ég á link.
Sé að ég er ekki ennþá búinn að skila inn units eftir meira en 12 klst. vinnslu. GUI reportar 125/250 er ég þá hálfnaður með eitt unit?
Svo þegar ég starta FAH GPU tracker þá fer hann beint í 69 points, resumar hann GUI inn?
Ég var reyndar byrjaður áður en ég sá þráðinn, sótti eitthvað GUI fyrir win og lét malla í nótt.
Doldið flókið að komast af stað í þessu, t.d. að leita af Vaktin.is er ekki auðvelt, leitin ekki alveg að gera sig en ég á link.
Sé að ég er ekki ennþá búinn að skila inn units eftir meira en 12 klst. vinnslu. GUI reportar 125/250 er ég þá hálfnaður með eitt unit?
Svo þegar ég starta FAH GPU tracker þá fer hann beint í 69 points, resumar hann GUI inn?
- Viðhengi
-
- GPU tracker.JPG (64.88 KiB) Skoðað 1842 sinnum
-
- GUI.GIF (8.54 KiB) Skoðað 1842 sinnum
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Folding@home
GuðjónR skrifaði:Takk fyrir þetta Snuddi
Ég var reyndar byrjaður áður en ég sá þráðinn, sótti eitthvað GUI fyrir win og lét malla í nótt.
Doldið flókið að komast af stað í þessu, t.d. að leita af Vaktin.is er ekki auðvelt, leitin ekki alveg að gera sig en ég á link.
Sé að ég er ekki ennþá búinn að skila inn units eftir meira en 12 klst. vinnslu. GUI reportar 125/250 er ég þá hálfnaður með eitt unit?
Svo þegar ég starta FAH GPU tracker þá fer hann beint í 69 points, resumar hann GUI inn?
Á meðan það er gulur kross þarna yfir er þetta á pásu. Ég myndi bara nota FAH trackerin sem ég sendi þér og unistalla hinu. Getur keyrt hann bæði fyrir örgjörvan og allt að 8 skjákort. Hvernig örgjövar ertu að folda með?
ps. Já 125/250 þýðir að þú ert búinn með 50% af WU. En Trackerin resumar ekki GUI og tengist honum ekkert í raun. Eins og ég segi, myndi bara nota trackerinn. Það eru leiðbeiningar þarna á síðunni og svo geturu sent mér línu ef þig vantar meiri hjálp.
Nú vill ég bara fleirri í þetta!