Debian 6 er komið út


Höfundur
dodzy
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Debian 6 er komið út

Pósturaf dodzy » Þri 08. Feb 2011 11:21

http://www.debian.org/releases/stable/

það er nú ekki á hverjum degi sem að kemur út ný útgáfa af debian :)
er að renna yfir release notes...




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Debian 6 er komið út

Pósturaf coldcut » Þri 08. Feb 2011 12:49

Spennandi...maður þarf að henda þessu í Virtual Box og prófa þetta.

Ertu ekki annars til í að gera "howto install" þráð?




Höfundur
dodzy
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Debian 6 er komið út

Pósturaf dodzy » Þri 08. Feb 2011 17:25

coldcut skrifaði:Spennandi...maður þarf að henda þessu í Virtual Box og prófa þetta.

Ertu ekki annars til í að gera "howto install" þráð?

jah, ég nota sjálfur ubuntu... þannig ég get varla gert "howto install" þráð.
fannst bara frekar lélegt að enginn var búinn að minnast á þetta á spjallinu.

annars á uppsetningin á linux kerfi í dag að vera lítið mál.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Debian 6 er komið út

Pósturaf gardar » Þri 08. Feb 2011 17:43

coldcut skrifaði:Spennandi...maður þarf að henda þessu í Virtual Box og prófa þetta.

Ertu ekki annars til í að gera "howto install" þráð?


Það er ómögulegt að gera slíkan þráð, þar sem það er ekkert algilt að ég vilji hafa eins debian uppsetningu og þú... Menn verða bara að fara í gegnum skrefin og velja það sem þeir vilja hafa uppsett.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Debian 6 er komið út

Pósturaf coldcut » Þri 08. Feb 2011 19:56

@gardar: Ég var nú ekki að biðja hann um að gera install þráð fyrir mig, bara að stinga upp á að hann tæki screenshot meðan hann installaði og skrifaði smá undir myndirnar. Þegar Linux-hræddir menn sjá hversu auðvelt þetta er, þá eru kannski meiri möguleikar að þeir prófi kerfið ;) Ekkert að því að sýna hvernig uppsetningu þú vilt hafa, menn geta svo bara fiktað sig áfram sjálfir.

@dodzy: En annars er það alveg rétt að þessir graphical installer-ar eru orðnir mjög straight forward. Gerði mér best grein fyrir því þegar ég gerði install greinina um Ubuntu en þegar ég var búinn að skrifa hana sá ég að vanviti hefði getað gert þetta blindandi!




deft0nes
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 01. Feb 2011 18:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Debian 6 er komið út

Pósturaf deft0nes » Þri 22. Feb 2011 21:12

Er ad keyra a thvi nuna. Thetta er frekar sexy!
Thad tharf ekkert how to til ad installa thessu...



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Debian 6 er komið út

Pósturaf ManiO » Þri 22. Feb 2011 21:14

deft0nes skrifaði:Er ad keyra a thvi nuna. Thetta er frekar sexy!
Thad tharf ekkert how to til ad installa thessu...



Þörf kannski á hvernig á að virkja íslenska stafi? :-k


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


deft0nes
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 01. Feb 2011 18:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Debian 6 er komið út

Pósturaf deft0nes » Þri 22. Feb 2011 21:18

Hitt er miklu þæginlegra..
Síðast breytt af deft0nes á Fim 06. Ágú 2015 21:45, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Debian 6 er komið út

Pósturaf gardar » Þri 22. Feb 2011 21:22

Búinn að uppfæra 3 vélar hjá mér yfir í debian6.... Er þokkalega sáttur með flest, og ekki lent í neinum stórvægilegum vandamálum......















.......Fyrir utan helv*** grub2! Afhverju í fjandanum ákváðu þeir að droppa gamla góða grub fyrir þetta rusl ](*,)



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Debian 6 er komið út

Pósturaf ManiO » Þri 22. Feb 2011 21:24

deft0nes skrifaði:Hitt er miklu þæginlegra..


Já, en hér á vaktinni notum við íslenska stafi ;)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Debian 6 er komið út

Pósturaf MarsVolta » Mið 23. Feb 2011 21:37

Smá svona pæling hérna, ég ætlaði að prófa að henda Debian 6 uppá VirtualBox hjá mér, ég fór inná http://www.debian.org/ og ég skil ekki upp né niður hverju ég á að download-a, smá hjálp einhver :D?, senda mér link á það sem ég á að downloada?, tölvan mín er hérna í undirskriftinni hjá mér ef þið þurfið að vita eitthvað um hana ;).



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Debian 6 er komið út

Pósturaf dori » Mið 23. Feb 2011 21:41

http://www.debian.org/distrib/netinst

Velja amd64 í smallCD eða smallerCD



Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Debian 6 er komið út

Pósturaf MarsVolta » Fim 24. Feb 2011 00:30

dori skrifaði:http://www.debian.org/distrib/netinst

Velja amd64 í smallCD eða smallerCD


Þakka þér fyrir ;)



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Debian 6 er komið út

Pósturaf viddi » Fim 24. Feb 2011 11:10

gardar skrifaði:.......Fyrir utan helv*** grub2! Afhverju í fjandanum ákváðu þeir að droppa gamla góða grub fyrir þetta rusl ](*,)


Gæti ekki verið meira sammála þér þarna, ég er svo að hata þennan nýja grub hinn var mikið einfaldari og þæginlegri :mad



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Debian 6 er komið út

Pósturaf gardar » Fim 24. Feb 2011 12:05

viddi skrifaði:
gardar skrifaði:.......Fyrir utan helv*** grub2! Afhverju í fjandanum ákváðu þeir að droppa gamla góða grub fyrir þetta rusl ](*,)


Gæti ekki verið meira sammála þér þarna, ég er svo að hata þennan nýja grub hinn var mikið einfaldari og þæginlegri :mad



Hverjum datt í hug að það væri þægilegt að fara úr einum frekar góðum config fæl, yfir í marga tugi af config fælum :mad



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Debian 6 er komið út

Pósturaf dori » Fim 24. Feb 2011 13:08

gardar skrifaði:
viddi skrifaði:
gardar skrifaði:.......Fyrir utan helv*** grub2! Afhverju í fjandanum ákváðu þeir að droppa gamla góða grub fyrir þetta rusl ](*,)


Gæti ekki verið meira sammála þér þarna, ég er svo að hata þennan nýja grub hinn var mikið einfaldari og þæginlegri :mad



Hverjum datt í hug að það væri þægilegt að fara úr einum frekar góðum config fæl, yfir í marga tugi af config fælum :mad

Forritarar elska að gera hluti abstract, þeir eru ekkert að pæla í því hversu þæginlegt það er fyrir þá sem svo virkilega nota þetta :o