Eftir mikla á leit á netinu sem ekki en hefur borið árangur leita ég til ykkar eftir smá hjálp.
Það er nefnilega þannig að ég var að setja upp nýja tölvu um daginn á heimilið og staðsetning hennar býður engöngu uppá að hún sé tengd routernum gegnum wi-fi.
Ég fór og keypti með Zyxel G-302 v3 þráðlaust netkort og setti í hana og allt virtist virka fínt þar til ég fór að taka eftir smá "laggi" á netinu sem lýsir sér þannig að ef ég
er í browsernum að skoða einhverjar síður eru þær stundum hrikalega lengi að loadast en stundum alveg mjög venjulegar, signal styrkurinn er mjög fínn.
Ég prófaði að taka fartölvuna mína og setja hana við hliðin á þessari tölvu og þegar ég var að fá "lagg" á hana prófaði ég að opna sömu síður í lappanum og þar opnuðust þær eðlilega.
Ég tók líka eftir því að þegar ég opna sem dæmi visir.is þá opnast síðan og allt innihald byrtist en hringurinn snýst í "tapinum" upp mjög lengi með skilaboðum niðri "waiting for ...." og hef einnig verið að lenda í einhverji tregðu vandamáli með að copy'a filea milli þessarar tölvu og annara á networkinu.
Ég er með Windows 7 Ultimate 64x stýrikerfi.
Nota Google Chrome ( er líka búinn að prófa aðra browsera, sem allir láta eins).
Vona að einhver hérna geti hjálpað mér að leysa þessa vandamál.
Kv. Andri
Vandamál með þráðlaust net
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 979
- Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með þráðlaust net
Ég var einu sinni með þráðlaust netkort og ég var alltaf að lagga og náði ekkert svakalegu signali. Gallinn hjá mér að ég var með steinssteipta veggi og þráðlausa dæmið náði ekki i gegnum þá, þess vegna var ég að lagga. Getur prufað að fara með fartölvuna alveg við hliðná routerinum og tékkað.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Mið 27. Jan 2010 14:49
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með þráðlaust net
klaufi skrifaði:Er vélin staðsett á gólfinu og upp við vegg?
Já hún er reyndar staðsett á gólfinu og svona frekar nálægt vegg, prófa að færa hana aðeins til og sjá hvernig það gengur.
dori skrifaði:Rekla vesen? Hljómar svolítið þannig.
Það var akkurat það sem mig grunaði fyrst. Þegar ég ræsti tölvuna eftir að hafa sett kortið í og setti diskinn í sem fylgdi með vildi hann ekki installa driverum því Win 7 var
ekki supported á honum. Svo tók ég eftir að Windows setti upp kortið bara sjálfkrafa og það virkaði fínt, í Device mangager kemur það sem "Realtek 8185 Extensible Wireless Device". Eftir að það fór að láta svona prófaði ég að fara á Zyxel síðuna og downloada Windows 7 driverum fyrir þetta kort og installaði en þá gat ég ekki joinað þráðlausa netið mitt heldur kom bara strax upp með einhvern error hleypti mér ekki einu sinni í að setja inn passwordið, en hinsvegar ef ég prófaði að reyna joina netið hjá nágrönnunnum kom það upp með password gluggan. Svo ég un-installaði þessum driverum og let windows setja kortið upp aftur og var aftur kominn á byrjunarrreit.
Tek það fram að ég er ekki mikill Windows gúru.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með þráðlaust net
Ef þetta er staðsetningin á vélinni þeas. loftnetinu þá fékk ég mér svona http://www.computer.is/vorur/4638/
og það virkar alveg frábærlega þessi netkort sem eru með loftnetið aftan á eru bara alls ekki að virka nógu vel í mörgum tilfellum
og það virkar alveg frábærlega þessi netkort sem eru með loftnetið aftan á eru bara alls ekki að virka nógu vel í mörgum tilfellum
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með þráðlaust net
lukkuláki skrifaði:Ef þetta er staðsetningin á vélinni þeas. loftnetinu þá fékk ég mér svona http://www.computer.is/vorur/4638/
og það virkar alveg frábærlega þessi netkort sem eru með loftnetið aftan á eru bara alls ekki að virka nógu vel í mörgum tilfellum
Helduru að þetta loftnet sé að ná góðum skilyrðum úr 2 sendum sem senda út þráðlaust net og eru utandyra? Læt fylgja mynd með staðsetningu á sendunum. Ég var í Ölfusborgum í seinustu viku og fartölvan var með allan tímann annaðhvort í signal strength: Low,Good,Very Low (oftast Very Low) og yfirleitt 1 - 2 strik og hún náði besta sambandinu við eldhúsborðið sem er svona nokkrunveginn miðsvæðis í bústaðinum. Örin á myndinni sem ég læt fylgja með bendir á þann stað sem ég var í byggðinni. Fer mjög líklega aftur í mars og langar þá að vera kominn með gott loftnet Skemmtilegra að geta verið í tölvunni í sófanum
- Viðhengi
-
- b.JPG (97.41 KiB) Skoðað 915 sinnum
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með þráðlaust net
krissi24 skrifaði:lukkuláki skrifaði:Ef þetta er staðsetningin á vélinni þeas. loftnetinu þá fékk ég mér svona http://www.computer.is/vorur/4638/
og það virkar alveg frábærlega þessi netkort sem eru með loftnetið aftan á eru bara alls ekki að virka nógu vel í mörgum tilfellum
Helduru að þetta loftnet sé að ná góðum skilyrðum úr 2 sendum sem senda út þráðlaust net og eru utandyra? Læt fylgja mynd með staðsetningu á sendunum. Ég var í Ölfusborgum í seinustu viku og fartölvan var með allan tímann annaðhvort í signal strength: Low,Good,Very Low (oftast Very Low) og yfirleitt 1 - 2 strik og hún náði besta sambandinu við eldhúsborðið sem er svona nokkrunveginn miðsvæðis í bústaðinum. Örin á myndinni sem ég læt fylgja með bendir á þann stað sem ég var í byggðinni. Fer mjög líklega aftur í mars og langar þá að vera kominn með gott loftnet Skemmtilegra að geta verið í tölvunni í sófanum
Já ég hugsa að þetta loftnet myndi redda þér í þessum aðstæðum 9dbi. er mikið betra en er almennt í fartölvum.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með þráðlaust net
lukkuláki skrifaði:krissi24 skrifaði:lukkuláki skrifaði:Ef þetta er staðsetningin á vélinni þeas. loftnetinu þá fékk ég mér svona http://www.computer.is/vorur/4638/
og það virkar alveg frábærlega þessi netkort sem eru með loftnetið aftan á eru bara alls ekki að virka nógu vel í mörgum tilfellum
Helduru að þetta loftnet sé að ná góðum skilyrðum úr 2 sendum sem senda út þráðlaust net og eru utandyra? Læt fylgja mynd með staðsetningu á sendunum. Ég var í Ölfusborgum í seinustu viku og fartölvan var með allan tímann annaðhvort í signal strength: Low,Good,Very Low (oftast Very Low) og yfirleitt 1 - 2 strik og hún náði besta sambandinu við eldhúsborðið sem er svona nokkrunveginn miðsvæðis í bústaðinum. Örin á myndinni sem ég læt fylgja með bendir á þann stað sem ég var í byggðinni. Fer mjög líklega aftur í mars og langar þá að vera kominn með gott loftnet Skemmtilegra að geta verið í tölvunni í sófanum
Já ég hugsa að þetta loftnet myndi redda þér í þessum aðstæðum 9dbi. er mikið betra en er almennt í fartölvum.
Okey flott ætla þá að skoða þetta