Folding@home

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3845
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Þri 22. Feb 2011 18:36

vesley skrifaði:Er einfaldlega að bíða eftir lga2011/ivy-bridge eða jafnvel Bulldozer .


Ef maður hugsaði alltaf svona í tölvuheiminum, þá myndi maður aldrei uppfæra :). Þegar það kemur þá verður komið annað sem er alveg handan við hornið ;)

ps. ertu ekki örugglega að reka vel á eftir ssd disknum mínum?


Mynd


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf vesley » Þri 22. Feb 2011 18:42

Snuddi skrifaði:
vesley skrifaði:Er einfaldlega að bíða eftir lga2011/ivy-bridge eða jafnvel Bulldozer .


Ef maður hugsaði alltaf svona í tölvuheiminum, þá myndi maður aldrei uppfæra :). Þegar það kemur þá verður komið annað sem er alveg handan við hornið ;)

ps. ertu ekki örugglega að reka vel á eftir ssd disknum mínum?



Hef reyndar ekki alltaf hugsað svona. Þegar lga1366 kom út týmdi ég ekki pening og átti einfaldlega ekki efni á nýrri vél. Sama saga með 1156. Núna finnst mér vera of seint að kaupa 1366 og 1156 er liggur við dauður platform að mínu mati. :roll:

Var að spá í lga1155 en þar sem það var sæmilega stutt í lga2011 og svo ivy-bridge. Langaði mér að bíða. Hef ekki hugmynd hvað ég mun velja af þessum 3 platformum en mun það allt koma í ljós í haust. ;)

Er ekki að íhuga að uppfæra er 100% viss að ég mun uppfæra nema eitthvað fáránlegt komi uppá. Varðandi skjákortin þá mun ég einfaldlega kaupa það sem verður gott á þeim tíma. Mun ekki nenna að bíða eftir nýju módeli (nema það sé 1-2mánuðir) þar sem ný skjákort koma út mjög reglulega.

EDIT: Það er líka kominn vottur af óþolinmæði hjá mér með uppfærslu og er ég farinn að byrja að uppfæra þá hluti sem þarf ekki að endurnýja reglulega. t.d. verður Seasonic x-850 keyptur bráðlega ( sirka 2 vikur) http://www.seasonicusa.com/NEW_X-series ... 60-850.htm. Og svo Asus Xonar Essence STX. Og svo framvegis :lol:

SSD diskurinn kemur vonandi hingað um leið og hann verður fáanlegur úti ;)



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Hvati » Þri 22. Feb 2011 20:01

CPU folding virkar bara ekkert hjá mér :S. Með 2600K á 4,8 Ghz og HT on þá fæ ég max 13 % cpu usage. Er búinn að reyna að googla þetta og skoða þetta á overclock.net en fæ ekkert til að virka



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3845
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Þri 22. Feb 2011 20:37



Mynd

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Hvati » Þri 22. Feb 2011 21:32

já, ég gerði það



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3845
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Þri 22. Feb 2011 21:38

Hvati skrifaði:já, ég gerði það


Það hefur einhverstaðar farið framhjá þér eitthvað smáatriði sem er að klikka. Hvað ertu að fá í PPD?


Mynd

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Hvati » Þri 22. Feb 2011 21:41

Snuddi skrifaði:
Hvati skrifaði:já, ég gerði það


Það hefur einhverstaðar farið framhjá þér eitthvað smáatriði sem er að klikka. Hvað ertu að fá í PPD?

460,8 á cpu og 14300-14900 á GPU



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3845
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Þri 22. Feb 2011 21:46

GPU virðist vera eðlilegt. Hvernig lítur targetlínan þín út í startup möpunni? Eitthvað líkt þessu, Folding@home-Win32-x86.exe -smp -bigadv?


Mynd

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Hvati » Þri 22. Feb 2011 21:50

Snuddi skrifaði:GPU virðist vera eðlilegt. Hvernig lítur targetlínan þín út í startup möpunni? Eitthvað líkt þessu, Folding@home-Win32-x86.exe -smp -bigadv?

nákvæmlega þetta...




zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf zdndz » Þri 22. Feb 2011 23:09

Spáing, er þetta 100% öruggt, væri hægt að misnota þetta til að brjótast inní tölvur hjá manni eða netbanka, bara pælingar hjá mér


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3845
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Þri 22. Feb 2011 23:39

zdndz skrifaði:Spáing, er þetta 100% öruggt, væri hægt að misnota þetta til að brjótast inní tölvur hjá manni eða netbanka, bara pælingar hjá mér


Not a change! Það eru milljónir manna að folda, og allar virtustu og stærstu tæknisíður eru með lið og keppendur í þessu. Lofa þér því að það væri ekki raunin ef hægt væri að misnota þetta.......en þetta er samt hætturlegt....... því þetta getur orðið vanabindandi :sleezyjoe


Mynd


zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf zdndz » Mið 23. Feb 2011 13:48

Snuddi skrifaði:
zdndz skrifaði:Spáing, er þetta 100% öruggt, væri hægt að misnota þetta til að brjótast inní tölvur hjá manni eða netbanka, bara pælingar hjá mér


Not a change! Það eru milljónir manna að folda, og allar virtustu og stærstu tæknisíður eru með lið og keppendur í þessu. Lofa þér því að það væri ekki raunin ef hægt væri að misnota þetta.......en þetta er samt hætturlegt....... því þetta getur orðið vanabindandi :sleezyjoe



snilld, ætli maður skelli sér ekki í þetta :megasmile


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3845
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Mið 23. Feb 2011 13:51

Gott mál !!

Vaktin farin að tikka upp metorðastigan aftur, upp um 9 sæti síðustu 24 tíma :beer


Mynd


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf JohnnyX » Mið 23. Feb 2011 13:53

Ég keyri þetta í gang eftir 1-2 daga. Hvort væri betra fyrir mig að vera með bæði CPU og GPU að folda í einu eða bara annað hvort?



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3845
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Mið 23. Feb 2011 14:50

JohnnyX skrifaði:Ég keyri þetta í gang eftir 1-2 daga. Hvort væri betra fyrir mig að vera með bæði CPU og GPU að folda í einu eða bara annað hvort?


Bara prufa bæði og sjá. Ert með fínt GPU kort í þetta, en ekki eins öflugan örgjörva. Þannig að líklega kæmi best út hjá þér að gera með báðum, því það skiptir ekki máli þótt GPU dragi CPU niður hjá þér þar sem GPU væri að folda á fleirri PPD (points per day).

Svona er þetta hjá mér:

Bæði saman:
GPU 19k PPD + CPU 32k PPD = 51k PPD

Bara CPU:
CPU 44k PPD

Bara GPU:
GPU 19k PPD

Þannig að ég er ekki að græða nema 7k ppd með því að hafa skjákortið og örran folda saman.


Mynd

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16489
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf GuðjónR » Mið 23. Feb 2011 15:11

Snuddi skrifaði:Gott mál !!

Vaktin farin að tikka upp metorðastigan aftur, upp um 9 sæti síðustu 24 tíma :beer

=D>




toybonzi
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Fim 17. Feb 2011 13:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf toybonzi » Mið 23. Feb 2011 15:14

FOLDING....................now!



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3845
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Mið 23. Feb 2011 15:21

GuðjónR skrifaði:
Snuddi skrifaði:Gott mál !!

Vaktin farin að tikka upp metorðastigan aftur, upp um 9 sæti síðustu 24 tíma :beer

=D>


Á ekkert að fara að láta þennan macca þinn folda vinur ;) hérna eru leiðbeiningar, engar afsakanir lengur :)


Mynd

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf dori » Mið 23. Feb 2011 15:30

Ég setti þetta upp á vinnu iMacinn áðan (eitthvað verður vélin að fá að gera frá 5-9) og það er bara alveg ógeðslega einfalt. Tók bara nokkrar mínútur...




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf vesley » Mið 23. Feb 2011 15:32

Er byrjaður aftur á fullu :8)



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Tengdur

Re: Folding@home

Pósturaf chaplin » Mið 23. Feb 2011 15:46

Ætli maður verði ekki að þagga í Snudda og reyna að ná fyrsta sæti aftur.. :sleezyjoe


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3845
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Mið 23. Feb 2011 16:06

daanielin skrifaði:Ætli maður verði ekki að þagga í Snudda og reyna að ná fyrsta sæti aftur.. :sleezyjoe


It's gona be LEGEN............wait for it........DARY :twisted:


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3845
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Mið 23. Feb 2011 16:07

dori skrifaði:Ég setti þetta upp á vinnu iMacinn áðan (eitthvað verður vélin að fá að gera frá 5-9) og það er bara alveg ógeðslega einfalt. Tók bara nokkrar mínútur...


Snilld, muna bara að fá Passkey frá Stanford og hafa rétt teamnumber þannig að öll stigin séu að skila sér til okkar, Team Vaktin.is = 184739


Mynd

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf dori » Mið 23. Feb 2011 16:20

Snuddi skrifaði:
dori skrifaði:Ég setti þetta upp á vinnu iMacinn áðan (eitthvað verður vélin að fá að gera frá 5-9) og það er bara alveg ógeðslega einfalt. Tók bara nokkrar mínútur...


Snilld, muna bara að fá Passkey frá Stanford og hafa rétt teamnumber þannig að öll stigin séu að skila sér til okkar, Team Vaktin.is = 184739

Maður klikkar ekki á slíku ;)

Svo er bara að fara heim og skella þessu í gang þar. Sú vél er búin að vera upptekin við að lækna krabbamein fyrir eitthvað World Community Grid sem notar BOINC (ég var í Dinosaur comics liðinu :D)
Þetta er klárlega mikilvægara svo að allar þær vélar sem ég get troðið þessu á verða að vinna í þessu héðan af :)



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3845
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Mið 23. Feb 2011 16:24

dori skrifaði:
Snuddi skrifaði:
dori skrifaði:Ég setti þetta upp á vinnu iMacinn áðan (eitthvað verður vélin að fá að gera frá 5-9) og það er bara alveg ógeðslega einfalt. Tók bara nokkrar mínútur...


Snilld, muna bara að fá Passkey frá Stanford og hafa rétt teamnumber þannig að öll stigin séu að skila sér til okkar, Team Vaktin.is = 184739

Maður klikkar ekki á slíku ;)

Svo er bara að fara heim og skella þessu í gang þar. Sú vél er búin að vera upptekin við að lækna krabbamein fyrir eitthvað World Community Grid sem notar BOINC (ég var í Dinosaur comics liðinu :D)
Þetta er klárlega mikilvægara svo að allar þær vélar sem ég get troðið þessu á verða að vinna í þessu héðan af :)

:beer


Mynd