plasma styllimynd vesen


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

plasma styllimynd vesen

Pósturaf jardel » Þri 22. Feb 2011 07:26

Málið er það ef sjónvarpið mitt er búið vera i meira en 5 min á styllimynd kjurri mynd, og ef ég skipti um rás er kjurra myndin i bakgrunni lengi á eftir, kannast einhver við þetta? Getur þetta verið vesen með vökvan í tækinu td?




Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: plasma styllimynd vesen

Pósturaf Meso » Þri 22. Feb 2011 10:29

jardel skrifaði:Málið er það ef sjónvarpið mitt er búið vera i meira en 5 min á styllimynd kjurri mynd, og ef ég skipti um rás er kjurra myndin i bakgrunni lengi á eftir, kannast einhver við þetta? Getur þetta verið vesen með vökvan í tækinu td?


Þetta er þekkt vandamál á plasma, kallast "image retention" mæli með að þú gúglir það og lesir þig til,
er þetta nýtt sjónvarp eða gamalt?




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: plasma styllimynd vesen

Pósturaf jardel » Þri 22. Feb 2011 18:37

sæll þakka þér fyrir svarið þetta er nýtt tæki, ég er búinn að vera að leita á fullu og finn ekkert, versktæðin geta ekkert gert fyrir mig er eithvað ráð við þessu?




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Tengdur

Re: plasma styllimynd vesen

Pósturaf axyne » Þri 22. Feb 2011 18:56

þetta er fullkomlega eðlilegt með Plasma tæki.

Ný tæki eru ekki eins viðkvæm fyrir permanent burn-in og gömlu tækin svo þú átt ekki að þurfa að hafa miklar áhyggjur af þessu.

http://www.plasmasaver.com/burnin.html Lestu þetta, sérstaklega kaflann "How Do I Prevent Burn-In" og þá ættirðu að vera góður.

ef ekki þá googla "plasma burn-in" það er til heill hellingur af um þetta.

það sem mér finnst samt áhugvert er að verkstæði gat ekki útskýrt þetta fyrir þér.

Hvert fórstu með tækið þitt :?:


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: plasma styllimynd vesen

Pósturaf Pandemic » Þri 22. Feb 2011 19:06

Ég myndi líka checka á því hvernig þú átt að gera break-in á nýjum Plasma tækjum.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: plasma styllimynd vesen

Pósturaf jardel » Þri 22. Feb 2011 19:26

þakka ekki fyrir svörin vil spyrja að einu ég er með 52" plasma tæki og nota ps 3 við tækið, nota componet tengi hvort á ég að hafa styllt á 1080 i eða 1080 p
þetta er hd ready tæki




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: plasma styllimynd vesen

Pósturaf jardel » Þri 22. Feb 2011 19:31

ég er með þetta tæki http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... yid%3D1707

það viðist engin á neinu versktæði vita ef ég ég er með componet tengi fyrir ps 3 hvort ég eigi hafa styllingu i 1080 p eða í 1080 i




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Tengdur

Re: plasma styllimynd vesen

Pósturaf axyne » Þri 22. Feb 2011 20:03

jardel skrifaði:þakka ekki fyrir svörin vil spyrja að einu ég er með 52" plasma tæki og nota ps 3 við tækið, nota componet tengi hvort á ég að hafa styllt á 1080 i eða 1080 p
þetta er hd ready tæki


Verði þér að góðu..

Ef 1080p virkar og þér finnst það betra þá hefurðu það.
Gætir líka prufað 720p, þar sem tækið þitt er 1024x768
Prufaðu bara og veldu það sem þér líkar best við.

Tjekkaðu á þessu ef þú lendir í vandræðum.
http://manuals.playstation.net/document/en/ps3/3_15/settings/videooutput.html


Electronic and Computer Engineer


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: plasma styllimynd vesen

Pósturaf jardel » Þri 22. Feb 2011 20:38

Myndir þú ekko mæla með að velja
1080 i ?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: plasma styllimynd vesen

Pósturaf Pandemic » Þri 22. Feb 2011 20:48

Myndir í raun fá bestu gæðin ef þú getur stillt á 720P. Tækið styður ekki 1080P svo það þarf að downscale-a þá mynd niður í 720P og það er auðvitað alltaf best að stilla bara á tölvunni besta valmöguleikan sem hentar þínu tæki.
Myndi samt seint fara að gráta, 720P er mjög ásætanleg upplausn og ég sé ekki himinn og haf á milli 720 og 1080.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Tengdur

Re: plasma styllimynd vesen

Pósturaf axyne » Þri 22. Feb 2011 21:17

+ Flestir tölvuleikir eru í 720p.
http://wikibin.org/articles/list-of-full-hd-1080p-ps3-games.html

Smelltu þessu bara í 720p og málið er dautt.
eins og pandemic segjir þá muntu öruglega ekki sjá neinn mun.

En endilega segðu okkur frá hvaða verkstæði þú fórst til ???


Electronic and Computer Engineer


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: plasma styllimynd vesen

Pósturaf jardel » Mið 23. Feb 2011 01:13

þakka ykkur kærlega fyrir svörin það er bara verst hvað ég er slappur i enskunni, kann ekki að leysa þetta vandamál með þegar skjárinn brennur




Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: plasma styllimynd vesen

Pósturaf Meso » Mið 23. Feb 2011 09:02

jardel skrifaði:þakka ykkur kærlega fyrir svörin það er bara verst hvað ég er slappur i enskunni, kann ekki að leysa þetta vandamál með þegar skjárinn brennur


Mælt er með að hafa ekki kjurrar myndir lengi á nýjum plasma, einnig mælt með að hafa brightness og contrast í/undir 50 af 100 fyrstu 100klst




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: plasma styllimynd vesen

Pósturaf jardel » Fim 24. Feb 2011 04:32

verður þessi brennd mynd varanlegur skaði á tækinu eða verður þetta bara svona fyrst um sinn?



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: plasma styllimynd vesen

Pósturaf Hörde » Mán 28. Feb 2011 22:01

^ Mjög líklega ekki. Þó það sé fræðilega mögulegt þá segjast framleiðendur vera búnir að leysa varanlegt burn-in.

Hins vegar er það akkúrat fyrstu vikurnar sem þú þarft að fara varlega. Sjálfur lét ég alltaf eina bíómynd keyra í gegn á tækinu (í fullscreen) eftir tölvuleikjasession þegar tækið mitt var nýtt. Sennilega var það óþarfi en það skemmdi ekki fyrir.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: plasma styllimynd vesen

Pósturaf Pandemic » Mán 28. Feb 2011 22:59