Stafasettsvandamál á vaktin.is

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Fim 17. Feb 2011 13:54

dodzy skrifaði:Móðurborð (Intel 1366)
Móðurborð (Intel 1156)
Móðurborð (Intel 775)

browserinn sem ég er í núna reynir að lesa síðuna sem ISO-8859-1 en textinn fyrir ofan er í UTF-8 svo að hann birtist vitlaust
ef ég læt browserinn lesa síðuna sem UTF-8 þá:

�rgj�rvar
Skj�kort og skj�ir

og so on


Okay, sé á screenshottinu að þetta er ekki alveg að gera sig.

Sko, headerinn var UTF-8 ég breytti honum í ISO-8859-1
Hvernig er þetta núna?

Svo er spurning til ykkar sem þekkið html betur en ég, hvort er betra að hafa stillt á UTF-8 eða ISO8859-1? Er eitthvað annað sem er kannski betra en þessi tvö?



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf FuriousJoe » Fim 17. Feb 2011 13:58

GuðjónR skrifaði:
dodzy skrifaði:Móðurborð (Intel 1366)
Móðurborð (Intel 1156)
Móðurborð (Intel 775)

browserinn sem ég er í núna reynir að lesa síðuna sem ISO-8859-1 en textinn fyrir ofan er í UTF-8 svo að hann birtist vitlaust
ef ég læt browserinn lesa síðuna sem UTF-8 þá:

�rgj�rvar
Skj�kort og skj�ir

og so on


Okay, sé á screenshottinu að þetta er ekki alveg að gera sig.

Sko, headerinn var UTF-8 ég breytti honum í ISO-8859-1
Hvernig er þetta núna?

Svo er spurning til ykkar sem þekkið html betur en ég, hvort er betra að hafa stillt á UTF-8 eða ISO8859-1? Er eitthvað annað sem er kannski betra en þessi tvö?


Þetta er verra, var það ekki ISO-8859-15 ? prófa það^^ (man samt ekki, minnir að ég hafi notað það á sínum tíma)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf Páll » Fim 17. Feb 2011 13:58

Headerinn er í rugli hjá mér..

Setjið bara sérstafi as in

Spjallið



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Fim 17. Feb 2011 14:03

Okay...stillti báða á UTF-8
Betra?

edid...núna virkar þetta ekki hjá mér.




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf Páll » Fim 17. Feb 2011 14:05

Virkar núna hjá mér..



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf Daz » Fim 17. Feb 2011 14:06

Spjallið lítur rétt út núna, en verðvaktin er með "gallað" flipa.

Kóði: Velja allt

Spjalli�   Mac Spjalli�   �rgj�rvar   Vinnsluminni   Skj�kort og skj�ir   Har�ir Diskar   M��urbor�



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Fim 17. Feb 2011 14:06

Páll skrifaði:Virkar núna hjá mér..

En ekki hjá mér :(



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Fim 17. Feb 2011 14:08

Daz skrifaði:Spjallið lítur rétt út núna, en verðvaktin er með "gallað" flipa.

Kóði: Velja allt

Spjalli�   Mac Spjalli�   �rgj�rvar   Vinnsluminni   Skj�kort og skj�ir   Har�ir Diskar   M��urbor�


Akkúrat.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Fim 17. Feb 2011 14:09

Páll skrifaði:Headerinn er í rugli hjá mér..

Setjið bara sérstafi as in

Spjallið


Ætli þetta sé ekki bara lausnin.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf Daz » Fim 17. Feb 2011 14:10

Ef ég breyti encoding á vakt síðunni í "iso-8859-1", þá lítur hún rétt út, virðist defaultast í "utf-8" (sem er eðlilegt). Setja eitthvað tag á hana sem merkir hana sem iso?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Fim 17. Feb 2011 14:14

Daz skrifaði:Ef ég breyti encoding á vakt síðunni í "iso-8859-1", þá lítur hún rétt út, virðist defaultast í "utf-8" (sem er eðlilegt). Setja eitthvað tag á hana sem merkir hana sem iso?


Bæði headerinn fyrir spjallið og vaktina eru stillt á UTF-8 núna.

<title>vaktin.is</title>
<meta http-equiv="content-type" content="text/html; charset=UTF-8"/>

og

</style>
<meta http-equiv="content-type" content="text/html; charset=UTF-8"/>
<meta http-Equiv="Cache-Control" Content="no-cache">
<meta http-Equiv="Pragma" Content="no-cache">
<meta http-Equiv="Expires" Content="0">
</head>


og það er ekki að gera sig á vaktinni, bara á spjallinu, furðulegt hefði haldið að annaðhvort myndi það virka báðu megin eða ekki.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf ManiO » Fim 17. Feb 2011 14:19

Núna eru reitirnir (þ.e. þar sem stendur Spjallið-Mac Spjallið - Reglur - Örgjörvar...) komnir í rugl :crazy (þ.e.a.s. ef maður er á vaktin.is, virkar á spjall.vaktin.is)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Fim 17. Feb 2011 14:21

ManiO skrifaði:Núna eru reitirnir (þ.e. þar sem stendur Spjallið-Mac Spjallið - Reglur - Örgjörvar...) komnir í rugl :crazy (þ.e.a.s. ef maður er á vaktin.is, virkar á spjall.vaktin.is)


Ætla að prófa aftur ISO-8859-1 báðum megin.

Hahahaha, þá fer spjallið í klessu en vaktin.is lagast :D



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf Daz » Fim 17. Feb 2011 14:25

Geturðu ekki sett það á iso á vaktin.is og utf-8 á spjallinu?

Eða laga vaktin.is síðuna svo hún sé í utf-8!



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf ManiO » Fim 17. Feb 2011 14:25

Núna eru reitirnir í fokki hérna á spjallinu, en í lagi á vaktin.is. Og aftur komið vandmál með listana :-k


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Fim 17. Feb 2011 14:26

Daz skrifaði:Geturðu ekki sett það á iso á vaktin.is og utf-8 á spjallinu?

Eða laga vaktin.is síðuna svo hún sé í utf-8!


Það var þannig, prófa það aftur.



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf FuriousJoe » Fim 17. Feb 2011 14:26

GuðjónR skrifaði:
ManiO skrifaði:Núna eru reitirnir (þ.e. þar sem stendur Spjallið-Mac Spjallið - Reglur - Örgjörvar...) komnir í rugl :crazy (þ.e.a.s. ef maður er á vaktin.is, virkar á spjall.vaktin.is)


Ætla að prófa aftur ISO-8859-1 báðum megin.

Hahahaha, þá fer spjallið í klessu en vaktin.is lagast :D



Búinn að prófa ISO-8859-15 ? minnir að það séi rétt.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Fim 17. Feb 2011 14:28

Maini skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
ManiO skrifaði:Núna eru reitirnir (þ.e. þar sem stendur Spjallið-Mac Spjallið - Reglur - Örgjörvar...) komnir í rugl :crazy (þ.e.a.s. ef maður er á vaktin.is, virkar á spjall.vaktin.is)


Ætla að prófa aftur ISO-8859-1 báðum megin.

Hahahaha, þá fer spjallið í klessu en vaktin.is lagast :D



Búinn að prófa ISO-8859-15 ? minnir að það séi rétt.



Ég skal prófa ISO-8859-15 núna.
Fer í klessu við það :/



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf FuriousJoe » Fim 17. Feb 2011 14:29

GuðjónR skrifaði:
Maini skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
ManiO skrifaði:Núna eru reitirnir (þ.e. þar sem stendur Spjallið-Mac Spjallið - Reglur - Örgjörvar...) komnir í rugl :crazy (þ.e.a.s. ef maður er á vaktin.is, virkar á spjall.vaktin.is)


Ætla að prófa aftur ISO-8859-1 báðum megin.

Hahahaha, þá fer spjallið í klessu en vaktin.is lagast :D



Búinn að prófa ISO-8859-15 ? minnir að það séi rétt.



Ég skal prófa ISO-8859-15 núna.



Allt fallegt hjá mér núna :)

Edit:
Og bjagaðist aftur, hmm :/

Edit2:
Í lagi núna amk - sjáum hvað gerist :P


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Fim 17. Feb 2011 14:31

Það bjagaðist þegar ég setti ISO inn aftur.

spjallið verður að vera UTF og vaktin á ISO

Svo er bara spurning um að setja manual inn íslensku stafina encodaða.



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf FuriousJoe » Fim 17. Feb 2011 14:33

GuðjónR skrifaði:Það bjagaðist þegar ég setti ISO inn aftur.

spjallið verður að vera UTF og vaktin á ISO

Svo er bara spurning um að setja manual inn íslensku stafina encodaða.



Þetta er í lagi hjá mér núna.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Fim 17. Feb 2011 14:35

Maini skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Það bjagaðist þegar ég setti ISO inn aftur.

spjallið verður að vera UTF og vaktin á ISO

Svo er bara spurning um að setja manual inn íslensku stafina encodaða.



Þetta er í lagi hjá mér núna.


Mér líka, þetta er eins og það er búið að vera síðustu 3 ár.
En skyndilega virðist það ekki virka hjá sumum.

Er til einhver converter sem breytir t.d. Örgjörvar í &5gj&5var ? þannig að browserar sem eiga í vandræðum með encode þurfi ekki að encoda.



Skjámynd

Höfundur
Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf Revenant » Fim 17. Feb 2011 14:41

GuðjónR skrifaði:
Maini skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Það bjagaðist þegar ég setti ISO inn aftur.

spjallið verður að vera UTF og vaktin á ISO

Svo er bara spurning um að setja manual inn íslensku stafina encodaða.



Þetta er í lagi hjá mér núna.


Mér líka, þetta er eins og það er búið að vera síðustu 3 ár.
En skyndilega virðist það ekki virka hjá sumum.

Er til einhver converter sem breytir t.d. Örgjörvar í &5gj&5var ? þannig að browserar sem eiga í vandræðum með encode þurfi ekki að encoda.


Prófaðu að breyta index.php yfir í UTF-8 stafasett með iconv (linux) eða notepad save-as (windows), fara á þessa örfáu staði sem íslenskir stafi eru og breyta þeim og prófa að uploada aftur á netþjóninn.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf dori » Fim 17. Feb 2011 15:08

Það er tvennt í þessu. Það er virkilegt encoding á skránnig og svo það sem þú setur í html meta http-equiv taggið sem lætur vafrann rendara sem charset X sama hvaða charset honum sýnist þetta vera. Almennt viltu nota UTF-8 en ef þú ert með eitthvað sem býr til content á einhverju öðru formi þá er kannski ekki svo mikil ástæða til að breyta (ISO-8859-1 ræður alveg við alla stafi í íslenska stafrófinu og gott betur en það).

Ef þú ert í vafa um hvað þú vilt nota þá viltu unicode, það er basically bara þannig (nema þér sé sjúúúúklega vænt um nokkur auka byte). Góð lesning fyrir áhugasama Joel Spolsky: The Absolute Minimum Every Software Developer Absolutely, Positively Must Know About Unicode and Character Sets (No Excuses!)




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is

Pósturaf Páll » Fim 17. Feb 2011 15:21

GuðjónR skrifaði:
Páll skrifaði:Headerinn er í rugli hjá mér..

Setjið bara sérstafi as in

Spjalli&eth;


Ætli þetta sé ekki bara lausnin.


Ég held það bara :D