Ryk undir skjánum


Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ryk undir skjánum

Pósturaf bingo » Mið 16. Feb 2011 21:47

Sælir, ég er með um það bil 2 mánaðar gamlan Lg Optimus One sem ég keypti hjá Símanum.
Fyrir svona þremur vikum tók ég eftir því að það var komið ryk undir skjáinn niðri í hægra horninu,
ég var ekkert að pæla í þessu fyrr en núna því þetta hefur bara aukist og það eru komin rykkorn alveg út undir miðjan skjá.
Er búinn að googla þetta og það virðast fleiri vera að lenda í þessu.
-Er eitthvað sem ég get gert sjálfur?
-Á ég að fara með símann á verkstæði og standa sjálfur undir kostnaði við að láta þrífa þetta?
-Eða á ég að fara í búð hjá Símanum og krefjast þess að þeir þrífi þetta?
-Hvað finnst ykkur?
Með von um góð svör, bingo.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Ryk undir skjánum

Pósturaf kubbur » Sun 20. Feb 2011 21:27

ég myndi flokka þetta undir framleiðslugalla ef það eru fleiri að lenda í þessu, talaðu við þá í símanum og sjáðu hvað þeir segja, ef þeir eru eh fúlir þá bara tala við talsmann neytenda


Kubbur.Digital

Skjámynd

DK404
Bannaður
Póstar: 356
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ryk undir skjánum

Pósturaf DK404 » Sun 20. Feb 2011 21:55

Smá offtopic: af hverju að kaupa skjá í símanum ?


Mainboard - Gigabyte X58-USB3 | Chipset - Intel X58 | Processor - Intel Core i7 950 @ 3066 MHz | Memory - 6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM ) | Video Card - Radeon HD 6800 Series | HDD - SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB) | OS - Windows 7 Ultimate Professional (x64) | DirectX - Version 11.00

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Ryk undir skjánum

Pósturaf MatroX » Sun 20. Feb 2011 21:57

DK404 skrifaði:Smá offtopic: af hverju að kaupa skjá í símanum ?

hvernig væri að lesa þráðinn áður en að koma með svona rugl comment?

bingo skrifaði:Sælir, ég er með um það bil 2 mánaðar gamlan Lg Optimus One sem ég keypti hjá Símanum.
Fyrir svona þremur vikum tók ég eftir því að það var komið ryk undir skjáinn niðri í hægra horninu,
ég var ekkert að pæla í þessu fyrr en núna því þetta hefur bara aukist og það eru komin rykkorn alveg út undir miðjan skjá.
Er búinn að googla þetta og það virðast fleiri vera að lenda í þessu.
-Er eitthvað sem ég get gert sjálfur?
-Á ég að fara með símann á verkstæði og standa sjálfur undir kostnaði við að láta þrífa þetta?
-Eða á ég að fara í búð hjá Símanum og krefjast þess að þeir þrífi þetta?
-Hvað finnst ykkur?
Með von um góð svör, bingo.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Ryk undir skjánum

Pósturaf Klemmi » Sun 20. Feb 2011 21:58

DK404 skrifaði:Smá offtopic: af hverju að kaupa skjá í símanum ?


Þetta er skjár Á síma...
Lesa og stay on topic.



Skjámynd

DK404
Bannaður
Póstar: 356
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ryk undir skjánum

Pósturaf DK404 » Sun 20. Feb 2011 21:58

oh ups ég helt að þetta væri tölvuskjár.


Mainboard - Gigabyte X58-USB3 | Chipset - Intel X58 | Processor - Intel Core i7 950 @ 3066 MHz | Memory - 6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM ) | Video Card - Radeon HD 6800 Series | HDD - SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB) | OS - Windows 7 Ultimate Professional (x64) | DirectX - Version 11.00

Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Ryk undir skjánum

Pósturaf roadwarrior » Mið 02. Mar 2011 17:47

bingo skrifaði:Sælir, ég er með um það bil 2 mánaðar gamlan Lg Optimus One sem ég keypti hjá Símanum.
Fyrir svona þremur vikum tók ég eftir því að það var komið ryk undir skjáinn niðri í hægra horninu,
ég var ekkert að pæla í þessu fyrr en núna því þetta hefur bara aukist og það eru komin rykkorn alveg út undir miðjan skjá.
Er búinn að googla þetta og það virðast fleiri vera að lenda í þessu.
-Er eitthvað sem ég get gert sjálfur?
-Á ég að fara með símann á verkstæði og standa sjálfur undir kostnaði við að láta þrífa þetta?
-Eða á ég að fara í búð hjá Símanum og krefjast þess að þeir þrífi þetta?
-Hvað finnst ykkur?
Með von um góð svör, bingo.



Var að lenda í þessu sama með minn Optimus One. Síminn minn er rétt um mánaðargamall og í gær þegar ég fór að skifta um filmu á skjánum tók ég eftir því að það var komið ryk undir skjáinn hjá mér. Fór niður í Símann í dag og þeir tóku hann og ætluðu að senda hann í athugun. Fékk lánssíma á meðan þannig að nú er bara að sjá hvað þeir gera :catgotmyballs




Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ryk undir skjánum

Pósturaf bingo » Mið 02. Mar 2011 18:36

roadwarrior skrifaði:
bingo skrifaði:Sælir, ég er með um það bil 2 mánaðar gamlan Lg Optimus One sem ég keypti hjá Símanum.
Fyrir svona þremur vikum tók ég eftir því að það var komið ryk undir skjáinn niðri í hægra horninu,
ég var ekkert að pæla í þessu fyrr en núna því þetta hefur bara aukist og það eru komin rykkorn alveg út undir miðjan skjá.
Er búinn að googla þetta og það virðast fleiri vera að lenda í þessu.
-Er eitthvað sem ég get gert sjálfur?
-Á ég að fara með símann á verkstæði og standa sjálfur undir kostnaði við að láta þrífa þetta?
-Eða á ég að fara í búð hjá Símanum og krefjast þess að þeir þrífi þetta?
-Hvað finnst ykkur?
Með von um góð svör, bingo.



Var að lenda í þessu sama með minn Optimus One. Síminn minn er rétt um mánaðargamall og í gær þegar ég fór að skifta um filmu á skjánum tók ég eftir því að það var komið ryk undir skjáinn hjá mér. Fór niður í Símann í dag og þeir tóku hann og ætluðu að senda hann í athugun. Fékk lánssíma á meðan þannig að nú er bara að sjá hvað þeir gera :catgotmyballs

Ég fór einmitt með símann minn í Símann og þeir tóku símann og hreinsuðu hann. Það tók samt viku og ég fékk engan lánssíma.
En þú segist hafa verið að fara að skipta um filmu, hvar fékkstu filmu?



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Ryk undir skjánum

Pósturaf roadwarrior » Mið 02. Mar 2011 19:23

bingo skrifaði:Ég fór einmitt með símann minn í Símann og þeir tóku símann og hreinsuðu hann. Það tók samt viku og ég fékk engan lánssíma.
En þú segist hafa verið að fara að skipta um filmu, hvar fékkstu filmu?


Ég fékk filmu á eBay
http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... 0528191936
Ódýrt, tók viku að fá bréfið og kom í venjulegum bréfapósti þannig að ég slapp við öll gjöld. Myndi samt ekki garentera það ég myndi sleppa næst við að borgar aðfluttingsgjöldin aftur.
Fékk mér líka silicone hulstur á eBay.

Ertu farin að sja ryk aftur á skjánum?




Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ryk undir skjánum

Pósturaf bingo » Mið 02. Mar 2011 19:57

roadwarrior skrifaði:Ég fékk filmu á eBay
http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... 0528191936
Ódýrt, tók viku að fá bréfið og kom í venjulegum bréfapósti þannig að ég slapp við öll gjöld. Myndi samt ekki garentera það ég myndi sleppa næst við að borgar aðfluttingsgjöldin aftur.
Fékk mér líka silicone hulstur á eBay.

Ertu farin að sja ryk aftur á skjánum?

Nei, ekki ennþá. Reyndar bara vika síðan ég fékk hann aftur. Geturu póstað link á hlustirð líka.



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Ryk undir skjánum

Pósturaf roadwarrior » Mið 02. Mar 2011 20:28

Fékk silicone hulstrið hjá þessum:
http://shop.ebay.com/ewwt-au/m.html?_nk ... m270.l1313
Það er náttúrulega fullt af aðilum að selja fyrir OptimusOne á eBay þannig að það er bara að leita
Einnig er ég að bíða núna eftir þessu:
http://cgi.ebay.co.uk/ws/eBayISAPI.dll? ... 0505066959



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Ryk undir skjánum

Pósturaf roadwarrior » Mán 07. Mar 2011 18:55

Fékk símann minn aftur í dag með þeim skilaboðum að næst þegar það kæmi ryk undir skjáinn þá þyrfti ég að borga sjálfur fyrir að hreinsa hann. :(
Spurning hvort maður sendi póst á Neytendasamtökin til að athuga hvað þeir seigja :-"




Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ryk undir skjánum

Pósturaf bingo » Mán 07. Mar 2011 20:04

roadwarrior skrifaði:Fékk símann minn aftur í dag með þeim skilaboðum að næst þegar það kæmi ryk undir skjáinn þá þyrfti ég að borga sjálfur fyrir að hreinsa hann. :(
Spurning hvort maður sendi póst á Neytendasamtökin til að athuga hvað þeir seigja :-"

Sótti minn ekki sjálfur og veit því ekki hvort svipuð skilaboð fengust, en ef þetta gerist aftur þá ætla ég ekki að borga fyrir hreinsun. Þetta er einfaldlega galli.