Stafasettsvandamál á vaktin.is
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Stafasettsvandamál á vaktin.is
Íslenskir stafir renderast ekki rétt á http://www.vaktin.is þ.e. það birtast "Harðir diskar 3.5 sata2" í stað "Harðir diskar 3.5 sata2". Sama á við um "Móðurborð", "Örgjörvar" og fleirra.
Virkar hinsvegar rétt ef ég force-a UTF-8 stafasett á síðuna en þá hætta hnapparnir efst að renderast rétt (þ.e. rangt stafasett).
Virkar hinsvegar rétt ef ég force-a UTF-8 stafasett á síðuna en þá hætta hnapparnir efst að renderast rétt (þ.e. rangt stafasett).
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is
Stýrikerfi og browser?
Er sjálfur með Win 7 og Chrome, og allt eins og það á að vera.
Chrome: 9.0.597.98
Win 7 Home Premium.
Virkar líka í IE (8.0.7600.16385)
Er sjálfur með Win 7 og Chrome, og allt eins og það á að vera.
Chrome: 9.0.597.98
Win 7 Home Premium.
Virkar líka í IE (8.0.7600.16385)
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 47
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is
Þetta kemur hjá mér svona gallað
Windows 7
FireFox 3.6.9
Windows 7
FireFox 3.6.9
- Viðhengi
-
- Capture2.JPG (26.59 KiB) Skoðað 3314 sinnum
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is
Það vantar metatagg sem skilgreinir UTF-8 stafasettið.
Hví er síðan ekki XHTML valid?
Hví er síðan ekki XHTML valid?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is
Einhver með Opera og Safari uppsett?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is
Það var búið að ræða þetta hér , þá var Depill búinn að laga þetta (og síðan er ég í tómum vandræðum með allara vaktar síður því Opera virðist gleyma að ég er með "automatic selection" á encoding, svissar yfir í ISO-8859-1 , vandamál hjá mér samt held ég).
Núna eru síðurnar einmitt að birtast undarlega í Operu hjá mér.
Núna eru síðurnar einmitt að birtast undarlega í Operu hjá mér.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is
Getur verið að skjalið sjálft (þ.e. index.php) sé vistað með vitlausu encoding?
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is
Er líka svona hjá mér í Chromium á Ubuntu 10.10.
Í gær var sama vandamál í Chrome á Snow Leopard (nenni ekki að tjékka núna).
Í gær var sama vandamál í Chrome á Snow Leopard (nenni ekki að tjékka núna).
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
-
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is
vesley skrifaði:Kemur líka ruglaðir stafir hjá mér í Chrome á windows 7
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is
vesley skrifaði:Kemur líka ruglaðir stafir hjá mér í Chrome á windows 7
x2, ég gæti lagað þetta á 5 mínútum satt að segja
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is
Þetta kemur líka svona hjá mér.
http://www.vaktin.is/index.php?action=p ... lay&cid=10
Harðir diskar 3.5 sata2 - t.d
http://www.vaktin.is/index.php?action=p ... lay&cid=10
Harðir diskar 3.5 sata2 - t.d
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is
Firefox 3.6.13
Win xp pro sp3
gerist hjá mér
Win xp pro sp3
gerist hjá mér
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 47
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is
Ég sé allsherjar krass á Vaktinni skyndilega hérna í spákúlunni hérna hjá mér af einhverjum ástæðum
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is
Eins og þeir myndu segja á flickmylife "vel gert gert".
Núna eru síðurnar í lagi, en headerinn bilaður.
Núna eru síðurnar í lagi, en headerinn bilaður.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is
Daz skrifaði:Eins og þeir myndu segja á flickmylife "vel gert gert".
Núna eru síðurnar í lagi, en headerinn bilaður.
Aight...nennirðu að taka snapshot af header þannig að ég sjái hvernig hann birtist þér.
Prófaðu líka að hægri smella á headerinn og gera Reload Frame.
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is
ekki að þetta skipti mig neinu máli sko...en ef það hjálpar e-ð þá er þetta ennþá brenglað í Chromium (Ubuntu) og Chrome (SL) hjá mér a.m.k.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stafasettsvandamál á vaktin.is
Prófiði að "empty cache" á browser.
Sko, mig grunar án þess að vita það 100% að depill hafi editað headerinn á vaktinni með "mac" tölvu ..."hósthóst"
En ég hef lent í veseni þegar ég hef gert það, þ.e. ef ég tek html skjal og edita í TextEdit eða einhverju öðru forriti þá vill stafasettið fara í klessu.
Eina sem mér finnst vera skothelt er að nota Transmit (ftp-client) og edita skrána þar, þá uplodar Transmit breyttum fæl án þess að skemma stafasettið.
Ég átti backup af header síðan fyrir flutning sem ég var að uploda, þannig að þetta ætti að vera komið í lag.
Sko, mig grunar án þess að vita það 100% að depill hafi editað headerinn á vaktinni með "mac" tölvu ..."hósthóst"
En ég hef lent í veseni þegar ég hef gert það, þ.e. ef ég tek html skjal og edita í TextEdit eða einhverju öðru forriti þá vill stafasettið fara í klessu.
Eina sem mér finnst vera skothelt er að nota Transmit (ftp-client) og edita skrána þar, þá uplodar Transmit breyttum fæl án þess að skemma stafasettið.
Ég átti backup af header síðan fyrir flutning sem ég var að uploda, þannig að þetta ætti að vera komið í lag.