[Hversu margir náðu að taka þátt í MOD keppninni?]

Tókstu þátt í kassa MOD keppninni?

4
11%
Já - en náði ekki að klára.
5
13%
Já - en náði ekki að byrja.
1
3%
Nei
27
71%
Nei - en ætla að vera með næst.
1
3%
 
Samtals atkvæði: 38

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

[Hversu margir náðu að taka þátt í MOD keppninni?]

Pósturaf rapport » Sun 13. Feb 2011 23:46

Mig langar svo að sjá hvernig þetta er að koma út...

Hverjir eru svo dómarar?

Minn hópur nær ekki að klára...

Gáfumst eiginlega bara upp þegar við sáum hvað mikið var eftir og tíminn lítill...



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Hversu margir náðu að taka þátt í MOD keppninni?]

Pósturaf Danni V8 » Mán 14. Feb 2011 00:28

Þú hættir við vegna of lítils tíma og þú ert með titilinn "Of mikill frítími"

Nær þá einhver að klára? :shock:


2 vikur eru reyndar alveg rosalega stuttur tími fyrir svona, nema maður er atvinnulaus, ekki í skóla og á samt efni á svona...


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: [Hversu margir náðu að taka þátt í MOD keppninni?]

Pósturaf Klaufi » Mán 14. Feb 2011 01:06

Ég var að klára, nánast öll helgin þetta, búin að fara í þetta, og þá eru nætur meðtaldar.. :beer

Ég er í skóla (8-18 nema mánudaga) og er mikið að vinna með skóla..

Það þarf endilega ekki að gera eitthvað fáránlega mikið ef mann sjá ekki fram á að ná að klára það, morgundagurinn (dagurinn í dag) er eftir, skila inn myndum fyrir miðnætti bara..


Mynd

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: [Hversu margir náðu að taka þátt í MOD keppninni?]

Pósturaf rapport » Mán 14. Feb 2011 10:25

klaufi skrifaði:Ég var að klára, nánast öll helgin þetta, búin að fara í þetta, og þá eru nætur meðtaldar.. :beer

Ég er í skóla (8-18 nema mánudaga) og er mikið að vinna með skóla..

Það þarf endilega ekki að gera eitthvað fáránlega mikið ef mann sjá ekki fram á að ná að klára það, morgundagurinn (dagurinn í dag) er eftir, skila inn myndum fyrir miðnætti bara..


Flottur...

Ég ætlaði svo að reyna taka þetta með trompi og hanga yfir þessu allan lagardag og sunnudaginn ...

Þá varð eldri dóttir mín veik og það er einfaldlega þannig að ég get ekki fengið konuna til að sjá um "gubbupestir"...

Seinast þegar ég reyndi það þá þurfti ég að bruna heim úr vinnu til að þrífa upp gubb eftir þær báðar :pjuke

Svo var ég sjálfur veikur seinustu helgi þannig að ætli það hafi ekki verið ég sem sló hópinn út af laginu... 8-[




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Hversu margir náðu að taka þátt í MOD keppninni?]

Pósturaf biturk » Mán 14. Feb 2011 15:02

ætlaði að taka þátt en náði ekki að klára, strákurinn minn er búinn að vera veikur næstum alla keppnina og ég hef lítið sofið, búið að vera brjálað að gera hjá mér utan við það líka

þetta var greinilega líka bara of stuttur tími og mér þætti miður ef bara 3 kassar (Rétt fyrir verðlaun) skila sér inn svona þar sem tölvutækni vildu hafa ákveðinn fjölda að taka þátt til að gefa verðlaun.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: [Hversu margir náðu að taka þátt í MOD keppninni?]

Pósturaf fannar82 » Mán 14. Feb 2011 15:13

Ef einhverjum vantar á ég Dragon kassa sem ég er ekki að nota (Vantar reyndar powersup í hann)

ég væri alveg til í að lána hann í tilraunar starfsemi en væri þó alveg til í að fá hann aftur eftir moddunina




kv.


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: [Hversu margir náðu að taka þátt í MOD keppninni?]

Pósturaf Klaufi » Mán 14. Feb 2011 15:18

biturk skrifaði:ætlaði að taka þátt en náði ekki að klára, strákurinn minn er búinn að vera veikur næstum alla keppnina og ég hef lítið sofið, búið að vera brjálað að gera hjá mér utan við það líka

þetta var greinilega líka bara of stuttur tími og mér þætti miður ef bara 3 kassar (Rétt fyrir verðlaun) skila sér inn svona þar sem tölvutækni vildu hafa ákveðinn fjölda að taka þátt til að gefa verðlaun.


Ertu semsagt ekki að nota frítíma í þetta?


Mynd


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Hversu margir náðu að taka þátt í MOD keppninni?]

Pósturaf biturk » Mán 14. Feb 2011 15:39

klaufi skrifaði:
biturk skrifaði:ætlaði að taka þátt en náði ekki að klára, strákurinn minn er búinn að vera veikur næstum alla keppnina og ég hef lítið sofið, búið að vera brjálað að gera hjá mér utan við það líka

þetta var greinilega líka bara of stuttur tími og mér þætti miður ef bara 3 kassar (Rétt fyrir verðlaun) skila sér inn svona þar sem tölvutækni vildu hafa ákveðinn fjölda að taka þátt til að gefa verðlaun.


Ertu semsagt ekki að nota frítíma í þetta?


nei, ég er ekki að nota frítíma í þetta, alla daga frá 8 á morgnanna til 2 á daginn verð ég að vera niðrí iðngörðum á vegum vinnumálastofnunar og þetta er verkefnið þitt þar, eftir það fer ég beint að ná í barnið mitt því konan fer í vinnuna og ég er með það til 9 á kvöldin en undanfarið hefur hann sofið afskaplega lítið sökum veikinda og þá segir sér sjálft að ég er ekki að fara að hamast heima í kassasmíðum :roll:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!