Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf rapport » Sun 13. Feb 2011 12:06

gardar skrifaði:Þetta eru samt svo miklar getgátur hjá þér og margt sem spilar inn í. Ástæðan þarf ekki endilega að liggja í einhverju samsæri hjá símanum.


Þú gætir eins sagt að hann þekkti ekki muninn á svörtum og hvítum, fornöld og nútímanum.

Að lenda í svona cappi er eins og keyra bíl í handbremsu... hraðinn er bara enginn þó að þú standir á bensínið í botn.

Ég man þegar ég var að lenda í þessu og rífast við símann trekk í trekk þegar ég bjó á Keili (þá fylgdi netið íbúðunum)

ÖMURLEG ÞJÓNUSTA!!! sérstaklega ef maður er að borga fyrir stóra tengingu TIL ÞESS EINS AÐ FÁ FRIÐ OG MIKINN HRAÐA...



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf gardar » Sun 13. Feb 2011 12:13

rapport skrifaði:
gardar skrifaði:Þetta eru samt svo miklar getgátur hjá þér og margt sem spilar inn í. Ástæðan þarf ekki endilega að liggja í einhverju samsæri hjá símanum.


Þú gætir eins sagt að hann þekkti ekki muninn á svörtum og hvítum, fornöld og nútímanum.

Að lenda í svona cappi er eins og keyra bíl í handbremsu... hraðinn er bara enginn þó að þú standir á bensínið í botn.

Ég man þegar ég var að lenda í þessu og rífast við símann trekk í trekk þegar ég bjó á Keili (þá fylgdi netið íbúðunum)

ÖMURLEG ÞJÓNUSTA!!! sérstaklega ef maður er að borga fyrir stóra tengingu TIL ÞESS EINS AÐ FÁ FRIÐ OG MIKINN HRAÐA...


Þú virðist greinilega ekki skilja tæknina á bakvið málið.
Ef Guðjón væri alltaf að tengjast sama notandanum, eða sama netþjóninum og hraðinn myndi allt í einu detta niður og bilunin/álagið væri ekki á hinum endanum, þá væri hægt að rekja málið samstundis til símans.

Ég er ekki að segja að þetta torrent cap geti ekki verið satt og rétt, en ég vil heldur ekki hlaupa upp til handa og fóta og bölva símanum í sand og ösku á internetinu, þegar vandamálið gæti verið allt annarstaðar en hjá símanum.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf GuðjónR » Sun 13. Feb 2011 12:18

Þetta er hjá símanum, og byrjaði núna um mánaðarmótin Jan/feb. örugglega engin tilviljun að mánaðarmót séu tímapunkturinn.
Ég er búinn að prófa tugi torrenta, ég er búinn að downloda í TB talið gegnum tíðina og ég veit hvenær það er kappa og hvenær ekki, alveg eins og veit hvenær bíllinn er í handbremsu og hvenær ekki.
Ég er ekki 99% viss...ég er 100% viss. Myndi aldrei koma með svona fullyrðingar hérna ef ég væri það ekki.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf tdog » Sun 13. Feb 2011 12:26

GuðjónR skrifaði:Well...þegar ég var að dl í gær með hraðanum 200Kbs, þá var varla hægt að horfa á sjónvarpið (adsl-tv) það pixlaðist svo.
Stundum gerist það þegar net-tengingin er að blasta í kringum 1,4Mbs - 1,6Mbs að sjónvarpið pixlsast, en á 0,2Mbs kommon, það er bara fáránlegt.
Álag á netinu á ekki að bitna á mér, þeir selja mér þessa bandvídd og ég vil fá það sem ég er að borga fyrir.
8360 fyrir adsl og 3000 fyrir símalínuna = 11k fyrir þetta crap net?
Ætti að vera með 1Gb ljós fyrir þennan pening.

Já og 5660 fyrir TV sem er ónothæft út af kappi?



Lækkaðu símreikninginn og skelltu þér á ljósnetið ef þú mögulega getur, eða þá skiptu um áskriftarleið. 8360 er way to much fyrir 16 meg.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf gardar » Sun 13. Feb 2011 12:29

tdog skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Well...þegar ég var að dl í gær með hraðanum 200Kbs, þá var varla hægt að horfa á sjónvarpið (adsl-tv) það pixlaðist svo.
Stundum gerist það þegar net-tengingin er að blasta í kringum 1,4Mbs - 1,6Mbs að sjónvarpið pixlsast, en á 0,2Mbs kommon, það er bara fáránlegt.
Álag á netinu á ekki að bitna á mér, þeir selja mér þessa bandvídd og ég vil fá það sem ég er að borga fyrir.
8360 fyrir adsl og 3000 fyrir símalínuna = 11k fyrir þetta crap net?
Ætti að vera með 1Gb ljós fyrir þennan pening.

Já og 5660 fyrir TV sem er ónothæft út af kappi?



Lækkaðu símreikninginn og skelltu þér á ljósnetið ef þú mögulega getur, eða þá skiptu um áskriftarleið. 8360 er way to much fyrir 16 meg.


Verðið fyrir 16mbit adsl tenginguna er 7.690 kr samkvæmt verðskrá á siminn.is, myndi allavega fá það leiðrétt ef vdsl er ekki í boði



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf GuðjónR » Sun 13. Feb 2011 12:38

Ertu í stuði í dag Garðar? þarftu bókstaflega að rengja hvert einasta orð sem ég segi?

7690 - net
450 - router
250 - seðilgjald
---------------
8.390.- krónur er reikningurinn fyrir netið á mánuði

Og til sönnurnar fyrir Mr.Vantrúaður.
Viðhengi
Screen shot 2011-02-13 at 12.36.07.png
Screen shot 2011-02-13 at 12.36.07.png (29.76 KiB) Skoðað 1755 sinnum
Screen shot 2011-02-13 at 12.36.43.png
Screen shot 2011-02-13 at 12.36.43.png (55.96 KiB) Skoðað 1755 sinnum



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf gardar » Sun 13. Feb 2011 12:42

GuðjónR skrifaði:Ertu í stuði í dag Garðar? þarftu bókstaflega að rengja hvert einasta orð sem ég segi?

7690 - net
450 - router
250 - seðilgjald
---------------
8.390.- krónur er reikningurinn fyrir netið á mánuði

Og til sönnurnar fyrir Mr.Vantrúaður.



Afsakaðu kúturinn minn, gleymdi að hugsa út í seðilgjald og router leigu :-"

en ég held þó áfram að rengja hitt, þangað til ég hef eitthvað haldbært í höndunum :wipped




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf AntiTrust » Sun 13. Feb 2011 12:53

gardar, venjulega væri ég sammála þér. Að henda ekki svona fram nema vera með haldbærar sannanir/gögn, og venjulega hefði ég sagt að álagið væri einfaldlega svona mikið á laugardagskvöldi. En á fáeinum mínútum í gærkvöldi í kringum miðnætti fór 200kB/s torrent hjá mér, sem var búið að vera þar í nokkrar klst, upp í 1.4Mbps stable. Þetta var nákvæmlega eins og þegar ég kveiki og slekk á netlimiternum hjá mér.

Það skal enginn segja mér það að þjóðin sé það samtaka með svefn/djamm að 80% af þjóðinni hafi slökkt á tölvunum sínum/hætt að nota netið frá 00:00 - 00:30 í gærkvöldi.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf gardar » Sun 13. Feb 2011 12:56

AntiTrust skrifaði:gardar, venjulega væri ég sammála þér. Að henda ekki svona fram nema vera með haldbærar sannanir/gögn, og venjulega hefði ég sagt að álagið væri einfaldlega svona mikið á laugardagskvöldi. En á fáeinum mínútum í gærkvöldi í kringum miðnætti fór 200kB/s torrent hjá mér, sem var búið að vera þar í nokkrar klst, upp í 1.4Mbps stable. Þetta var nákvæmlega eins og þegar ég kveiki og slekk á netlimiternum hjá mér.

Það skal enginn segja mér það að þjóðin sé það samtaka með svefn/djamm að 80% af þjóðinni hafi slökkt á tölvunum sínum/hætt að nota netið frá 00:00 - 00:30 í gærkvöldi.



En gæti orsökin ekki bara legið í því að þar hafi komið inn peer sem þú náðir svona góðri tengingu við? :)



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf tdog » Sun 13. Feb 2011 12:59

VDSLið hjá mér er amk ekki cappað á kvöldin... Var að taka steady 2 meg í gær um tíuleytið (erlent), er með stöðugann 1.5 meg núna.

En ég hugsaði nú sjálfur ekki út í seðilgjaldið og leiguna á routernum... Hann ætti nú bara að vera tekinn á kaupleigu, myndi borga sig upp á einu-tveim árum. Eða þá bara fjandinn seldur með tengingunni.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf AntiTrust » Sun 13. Feb 2011 13:00

gardar skrifaði:En gæti orsökin ekki bara legið í því að þar hafi komið inn peer sem þú náðir svona góðri tengingu við? :)


Prufað mörg mismunandi torrent, eitt í einu, öll með yfir 15000seeds/2-3000leches. Undir öllum venjulegum kringumstæðum, m.v. fjölda connections sem ég var að ná, hefði ég átt að ná að fara yfir 200kB/s.

HINSVEGAR, þessu til viðbótar var ég að sækja 4GB .iso skrá af MSDN í gær sem time-outaði þrisvar. Virkaði fínt eftir miðnætti, náði >1Mbps stable eftir það, sem segir mér það að allar líkur hafi verið á því að það hafi hreinlega bara verið e-ð að netinu í gær, þegar ég hugsa nánar út í þetta.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf rapport » Sun 13. Feb 2011 13:01

gardar skrifaði:
AntiTrust skrifaði:gardar, venjulega væri ég sammála þér. Að henda ekki svona fram nema vera með haldbærar sannanir/gögn, og venjulega hefði ég sagt að álagið væri einfaldlega svona mikið á laugardagskvöldi. En á fáeinum mínútum í gærkvöldi í kringum miðnætti fór 200kB/s torrent hjá mér, sem var búið að vera þar í nokkrar klst, upp í 1.4Mbps stable. Þetta var nákvæmlega eins og þegar ég kveiki og slekk á netlimiternum hjá mér.

Það skal enginn segja mér það að þjóðin sé það samtaka með svefn/djamm að 80% af þjóðinni hafi slökkt á tölvunum sínum/hætt að nota netið frá 00:00 - 00:30 í gærkvöldi.



En gæti orsökin ekki bara legið í því að þar hafi komið inn peer sem þú náðir svona góðri tengingu við? :)


gubb...

Skv. skilmálum Símanws þá leyfa þeir sér að cappa fólk ef það DL of mikið hlutfallslega í 1-2 daga, fólk þarf ekki að fara yfir hámarkið.

Ég trúi að þeir fari eftir eigin skilmálum og geri þetta... þó svo að mér finnist það einstaklega smásmugulegt þegar fólk er með flottustu tengingarnar.

ÞEIR EIGA LÍKA AÐ LÁTA FÓLK VITA..... ANNAÐ ER ÞJÓNUSTUSVIK.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf gardar » Sun 13. Feb 2011 13:12

rapport skrifaði:
gardar skrifaði:
AntiTrust skrifaði:gardar, venjulega væri ég sammála þér. Að henda ekki svona fram nema vera með haldbærar sannanir/gögn, og venjulega hefði ég sagt að álagið væri einfaldlega svona mikið á laugardagskvöldi. En á fáeinum mínútum í gærkvöldi í kringum miðnætti fór 200kB/s torrent hjá mér, sem var búið að vera þar í nokkrar klst, upp í 1.4Mbps stable. Þetta var nákvæmlega eins og þegar ég kveiki og slekk á netlimiternum hjá mér.

Það skal enginn segja mér það að þjóðin sé það samtaka með svefn/djamm að 80% af þjóðinni hafi slökkt á tölvunum sínum/hætt að nota netið frá 00:00 - 00:30 í gærkvöldi.



En gæti orsökin ekki bara legið í því að þar hafi komið inn peer sem þú náðir svona góðri tengingu við? :)


gubb...

Skv. skilmálum Símanws þá leyfa þeir sér að cappa fólk ef það DL of mikið hlutfallslega í 1-2 daga, fólk þarf ekki að fara yfir hámarkið.

Ég trúi að þeir fari eftir eigin skilmálum og geri þetta... þó svo að mér finnist það einstaklega smásmugulegt þegar fólk er með flottustu tengingarnar.

ÞEIR EIGA LÍKA AÐ LÁTA FÓLK VITA..... ANNAÐ ER ÞJÓNUSTUSVIK.



Hvar stendur það?

Eina sem ég sé í skilmálunum er:

Síminn áskilur sér rétt til þess að takmarka þjónustu til viðskiptavinar tímabundið fari erlent niðurhal umfram það gagnamagn sem innifalið er í áskriftarleið viðskiptavinar. Fari erlent niðurhal umfram innifalið gagnamagn áskilur Síminn sér rétt til þess að minnka bandvídd tengingar hans til útlanda. Síminn mun tilkynna viðskiptavini um slíkar þjónustutakmarkanir með tölvupósti.


En rétt er þó að þeir eigi að senda út tilkynningar.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf rapport » Sun 13. Feb 2011 13:35

16. Síminn áskilur sér rétt til þess að takmarka þjónustu til viðskiptavinar tímabundið fari erlent niðurhal umfram það gagnamagn sem innifalið er í áskriftarleið viðskiptavinar. Fari erlent niðurhal umfram innifalið gagnamagn áskilur Síminn sér rétt til þess að minnka bandvídd tengingar hans til útlanda. Síminn mun tilkynna viðskiptavini um slíkar þjónustutakmarkanir með tölvupósti.


Það er ekkert sem segir að um ræði gagnamagn frá mánaðarmótum...

Ef þú ferð í þriggja vikna frí fyrstu vikurnar í feb, þá færð þú ekki að taka allt erlenda gagnamagnið þitt út í seinustu viku mánaðarins.

"Það er Síminn" sem ákveður hvernig þetta er í framkvæmd og í raun er þetta loðnasti þjónustuskilmáli ever...


Síminn áskilur sér rétt til þess að takmarka þjónustu til viðskiptavinar tímabundið fari erlent niðurhal umfram það gagnamagn sem innifalið er í áskriftarleið viðskiptavinar


Er nokkuð viss um að Síminn leggur ekki sama skilning á þessa setningu og áskrifendur...




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf AntiTrust » Sun 13. Feb 2011 13:39

Tjah, ég hef oft tekið 60-100GB á fáeinum dögum ef ég sé að erlenda gagnamagnið er að mestu ónýtt hjá mér, hef ekki lent í teljanlegu veseni eftir það.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf gardar » Sun 13. Feb 2011 13:44

rapport skrifaði:
16. Síminn áskilur sér rétt til þess að takmarka þjónustu til viðskiptavinar tímabundið fari erlent niðurhal umfram það gagnamagn sem innifalið er í áskriftarleið viðskiptavinar. Fari erlent niðurhal umfram innifalið gagnamagn áskilur Síminn sér rétt til þess að minnka bandvídd tengingar hans til útlanda. Síminn mun tilkynna viðskiptavini um slíkar þjónustutakmarkanir með tölvupósti.


Það er ekkert sem segir að um ræði gagnamagn frá mánaðarmótum...

Ef þú ferð í þriggja vikna frí fyrstu vikurnar í feb, þá færð þú ekki að taka allt erlenda gagnamagnið þitt út í seinustu viku mánaðarins.

"Það er Síminn" sem ákveður hvernig þetta er í framkvæmd og í raun er þetta loðnasti þjónustuskilmáli ever...


Síminn áskilur sér rétt til þess að takmarka þjónustu til viðskiptavinar tímabundið fari erlent niðurhal umfram það gagnamagn sem innifalið er í áskriftarleið viðskiptavinar


Er nokkuð viss um að Síminn leggur ekki sama skilning á þessa setningu og áskrifendur...



Það stendur ekki akkúrat þarna nei, en allar áskriftir hjá símanum miðast við mánaðar löng tímabil og því er ekki hægt að segja að síminn geti með nokkru móti skilgreint að þetta gagnamagn sé ætlað fyrir lengra eða styttra tímabil. Ekki nema þeir myndu taka það fram í skilmálum sínum.

Ég veit að á tímabili þá miðuðu þeir gagnamagn við viku tímabil, þar að segja að þú fékkst X mikið gagnamagn á mánuði en máttir bara nota X mikið í hverri viku.
Því var hinsvegar hætt og nú sé ég hvergi neinar slíkar skilgreiningar á vefnum þeirra, hvorki í verðskrá né skilmálum.... Ef þú veist betur þá mátt þú benda mér á haldbær gögn um það.


Þú hefur rosalega gaman að samsæriskenningum er það ekki? :)



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf rapport » Sun 13. Feb 2011 13:53

gardar skrifaði:Þú hefur rosalega gaman að samsæriskenningum er það ekki? :)


Elska þær c.a. jafn mikið og þú að líta framhjá staðreyndum málsins.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf gardar » Sun 13. Feb 2011 13:59

rapport skrifaði:
gardar skrifaði:Þú hefur rosalega gaman að samsæriskenningum er það ekki? :)


Elska þær c.a. jafn mikið og þú að líta framhjá staðreyndum málsins.


](*,)

Ég er ekki að líta framhjá neinum staðreyndum, þar sem staðreyndirnar hafa ekki við rök að styðjast heldur eru getgátur út í loftið.

Annars veit ég hvað þú ert ótrúlega þrjóskur og að þú skiptir ekki um skoðun þegar þú ert búinn að bíta eitthvað í þig, svo að ég nenni ekki að halda áfram rökræðum og útúrsnúningi við þig.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf coldcut » Sun 13. Feb 2011 14:06

gardar...sendu Gúrú bara PM og biddu hann um að taka þína stöðu í málinu. Þá geta þeir félagar rifist e-ð fram á sumar :japsmile



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf gardar » Sun 13. Feb 2011 14:10

coldcut skrifaði:gardar...sendu Gúrú bara PM og biddu hann um að taka þína stöðu í málinu. Þá geta þeir félagar rifist e-ð fram á sumar :japsmile


Það er einmitt málið, maður hefur séð hversu þrjóskir menn eru í rifrildum hér á spjallinu... :lol:

Ég hef einfaldlega betri hluti við tímann að gera...
Er búinn að nefna mínar ástæður, út frá tæknilegri þekkingu, af hverju menn ættu ekki að stökkva upp til handa og fóta með samsæriskenningar, en nú er það bara í höndum hvers og eins að halda það sem þeir vilja :)



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2556
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Tengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf Moldvarpan » Sun 13. Feb 2011 14:22

Ég er algjörlega sammála, ég hef verið cappaður á kvöldin hjá Símanum.

Er að dl torrenti, með x marga peers á 200 kbs, þótt ég tengi mig við 2x fleirri peers en í fyrra skiptið, þá hækkar hraðinn ekkert. En ef ég prófa innlent þá fæ ég fulla bandvídd. Ég er cappaður erlendis svo einfalt er það.
Hef tekið eftir því í þessum þræði hvað margir eru að lenda í þessu ca 200 kbs cappi, þetta er engin tilviljun.

Tölvuleikjaspilun og downloada erlendis frá er ekki að gera sig á kvöldin núna síðastliðnu daga.

Það er ekkert langt síðan það var verið að fjalla um það í fréttunum að það hafi dregið samfellt úr notkun símans síðan eftir hrun og að flestir væru sífellt að leita fleirri leiða til að spara.

Verðbreytingar hjá Símanum
Highslide JS

Síminn breytir verði á þjónustu sinni frá og með 1. febrúar. Í breytingunum felst einföldun á verðskrá auk þess sem um að ræða bæði verðlækkun og -hækkun á þjónustu.
Áhrif til hækkunar 1. febrúar á meðalreikning heimilis er 2,26%.


http://www.siminn.is/um-simann/frettase ... tem158201/

Núna er síminn að hækka meðalreikings heimilis :pjuke

Mér finnst líklegt að ég færi mig innan skamms til hringdu, betri verð allavegana og vonandi betri þjónustu.


Edit;; Það er eins og mennirnir á bakvið Hringdu.is vissu að síminn væri að fara cappa aftur. Koma núna inn á markaðinn á réttum tíma :D Smá samsæri handa garðari :crazy



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf einarhr » Sun 13. Feb 2011 15:21

gardar skrifaði:
coldcut skrifaði:gardar...sendu Gúrú bara PM og biddu hann um að taka þína stöðu í málinu. Þá geta þeir félagar rifist e-ð fram á sumar :japsmile


Það er einmitt málið, maður hefur séð hversu þrjóskir menn eru í rifrildum hér á spjallinu... :lol:

Ég hef einfaldlega betri hluti við tímann að gera...
Er búinn að nefna mínar ástæður, út frá tæknilegri þekkingu, af hverju menn ættu ekki að stökkva upp til handa og fóta með samsæriskenningar, en nú er það bara í höndum hvers og eins að halda það sem þeir vilja :)


En samt heldur þú áfram ! :-"


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

izelord
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 16
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf izelord » Sun 13. Feb 2011 15:41

Síminn var með cap á tímabili. Ég var einhversstaðar með sönnun fyrir því en held ég sé búinn að eyða því skjáskoti enda var það tekið 2005/2006 eða svoleiðis.

Ef ég man rétt þá fólst sönnunin í því að keyra wget á skrá og nota orð eins og "torrent" í user-agent.

Munurinn var mjög mikill, á sömu skrá frá sama vefþjóni með mismunandi user-agents.

Að sama skapi vil ég benda fólki á að virkja "dulkóðunar" möguleikana í Torrent clientunum, það getur komist hjá cappi.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf audiophile » Sun 13. Feb 2011 16:19

Ekkert svona bögg hjá Vodafone. Borga fyrir 12mbit og fæ mjög nálægt 12mbit, þó ég sé með ADSL sjónvarp.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf Glazier » Sun 13. Feb 2011 18:29

Hef verið að finna fyrir skelfilegum hraða seinustu 2 mánuði hjá Símanum.
Er með 8mb tengingu.

Mér finnst virkilega glatað að þessi asnalegi myndlykill (sem btw. er alltaf að frjósa) þurfi að taka 4mb af tengingunni hjá mér bara við það að vera í gangi.
Á að geta náð 1024 kb/s þegar hann er ekki í gangi og svo minkar það um helming þegar hann fer í gang.. afhverju? ég vil það ekkert..
Og það einmitt gerist að ef ég er að dl torrent á meðan myndlykillinn er í gangi þá laggar sjónvarpið rosalega.


Tölvan mín er ekki lengur töff.