Þjónusta hjá Tölvuvirkni


Höfundur
colac
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 10. Feb 2008 15:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf colac » Fim 10. Feb 2011 14:13

Sælir.
Hvað getið þið sagt mér um þjónustuna hjá tölvuvirkni
Er að hugsa um tölvu frá þeim, þannig að ég gæti þurft á þjónustu þeirra að halda í framhaldinu.
Ég persónulega vil alveg borga aðeins meira fyrir hlutina hjá fyrirtæki sem þjónustar vel og menn eru jákvæðir ef vandamál koma upp.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf gardar » Fim 10. Feb 2011 14:22

Hef farið með tölvu í ábyrgðarviðgerð hjá þeim og það stóð allt eins og stafur í bók.

Persónulega tel ég þó bestu þjónustuna hjá Tölvutækni



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf Eiiki » Fim 10. Feb 2011 14:23

tölvutækni hafa reynst mér vel, ég hef líka heyrt góðar sögur af kísildal, þeir eru mjög traustir í samsetningu á tölvum og geta overclockað fyrir þig mjög örugglega. Buy.is eru líka ódýrir og góðir :)


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf hsm » Fim 10. Feb 2011 14:46

Tölvutækni og Kísildalur.
En ef að eitt ætti að standa uppúr þá Tölvutækni þar sem ég hef meiri reinslu af því fyrirtæki. En klárlega þessi tvö.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf Dormaster » Fim 10. Feb 2011 14:56

kísildalur er frábær tölvuverslun með frábæra tölvu þjónustu.


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf gardar » Fim 10. Feb 2011 14:57

Eiiki skrifaði: Buy.is eru líka ódýrir og góðir :)


buy.is eru ódýrir, en hvernig er þjónustan? Eru þeir með eitthvað verkstæði og samsetningar á vélum?



Skjámynd

DK404
Bannaður
Póstar: 356
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf DK404 » Fim 10. Feb 2011 14:59

Mér finnst tölvutek og computer lang bestar og mjög góð þjónusta.


Mainboard - Gigabyte X58-USB3 | Chipset - Intel X58 | Processor - Intel Core i7 950 @ 3066 MHz | Memory - 6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM ) | Video Card - Radeon HD 6800 Series | HDD - SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB) | OS - Windows 7 Ultimate Professional (x64) | DirectX - Version 11.00

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf gissur1 » Fim 10. Feb 2011 15:08

Tölvutækni hiklaust!
:happy


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf Plushy » Fim 10. Feb 2011 15:19

Hef bara gott að segja frá bæði Tölvutek og Tölvutækni.



Skjámynd

DK404
Bannaður
Póstar: 356
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf DK404 » Fim 10. Feb 2011 15:23

Tölvutækni er það ekki computer...


Mainboard - Gigabyte X58-USB3 | Chipset - Intel X58 | Processor - Intel Core i7 950 @ 3066 MHz | Memory - 6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM ) | Video Card - Radeon HD 6800 Series | HDD - SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB) | OS - Windows 7 Ultimate Professional (x64) | DirectX - Version 11.00

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf Plushy » Fim 10. Feb 2011 15:25

DK404 skrifaði:Tölvutækni er það ekki computer...


Ef þú ert að tala um Computer.is þá nei, ekki það sama. Computer.is er netverslun tæknibæjar. Tölvutækni er sér búð upp í Kópavogi.

http://www.Tolvutaekni.is



Skjámynd

DK404
Bannaður
Póstar: 356
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf DK404 » Fim 10. Feb 2011 15:26

já ég er að meina computer.is, mjög ánægður með þá búð og tölvutek báðar mjög góðar.


Mainboard - Gigabyte X58-USB3 | Chipset - Intel X58 | Processor - Intel Core i7 950 @ 3066 MHz | Memory - 6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM ) | Video Card - Radeon HD 6800 Series | HDD - SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB) | OS - Windows 7 Ultimate Professional (x64) | DirectX - Version 11.00


Höfundur
colac
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 10. Feb 2008 15:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf colac » Fim 10. Feb 2011 15:29

Þakka svörin.
Hef fengið ágætt viðmót hjá Kísildal, tölvutækni og fleiri verslunum, en
Tölvuvirkni er með það sem ég vil fá, þess vegna er ég fyrst og fremst að spyrja um Tölvuvirkni.




hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf hakon78 » Fim 10. Feb 2011 15:43

Keypti tölvu þar um í síðasta mánuði.

ÞAð sem ég gerði var að senda tölvupóst á allar búðirnar um tilboð í tölvu.
Hann var fyrstur til þess að svara og sýndi klárlega lang mestann áhugann á mér sem kúnna.
Ég heyrði í honum og hann reddaði því sem ég bað hann um straks.
Ég myndi segja að þjónustan hjá honum væri pottþétt, og verið var mjög sambærilegt við hina.
Ódýrari en margir en allir eru þeir á svipuðu róli.
Kv
Hákon


Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf lukkuláki » Sun 13. Feb 2011 11:14

Tölvuvirkni fær mín bestu meðmæli
Alltaf fengið toppþjónustu þar !


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf Frost » Sun 13. Feb 2011 12:22

Get alveg mælt með þeim. Keypti mín fyrstu tölvu þaðan, fór með hana einu sinni í viðgerð og það tók ekki langan tíma.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf Hargo » Sun 13. Feb 2011 12:28

Ég hef nú ekki keypt mikið af þeim, aðallega bara einhverja smáhluti en alltaf fengið gott viðmót og þeir svara tölvupósti (sem er meira en mörg önnur fyrirtæki gera).

Hef einnig smá reynslu af Tölvutækni og þeir voru fínir líka.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 13. Feb 2011 13:26

Tölvuvirkni eru mjög góðir og Björvin er einn viðkunnalegasti náungi sem ég hef verslað við. Mæli hiklaust með þeim, bara ekki reyna að brjótast inn hjá þeim. Það fer beint á YouTube.




lethal3
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Sun 25. Júl 2010 21:15
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf lethal3 » Sun 13. Feb 2011 13:52

Tölvutækni fá mína allra bestu einkunn, manni líður eins og með félögum í þessari verslun og þarna er komið framm við mann eins og kúnna, annað en á mörgum öðrum stöðum


Cooler Master HAF 932/m led viftum - Intel Core i7-930 @ 3.0GHz - Gigabyte X58A-UD3R - 2x SLi NVIDIA GeForce GTX470 1280MB - Cooler Master Hyper N520 - Mushkin 6x4GB DDR3 1600MHz Blackline - Crucial RealSSD 128GB - 8x 1TB diskar - 2xSamsung P2770H 27" - Sennheiser HD500


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf Klemmi » Sun 13. Feb 2011 15:56

lethal3 skrifaði:Tölvutækni fá mína allra bestu einkunn, manni líður eins og með félögum í þessari verslun og þarna er komið framm við mann eins og kúnna, annað en á mörgum öðrum stöðum


Eigum enga vini svo við erum alltaf að leita ;)



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf bulldog » Sun 13. Feb 2011 16:12

Tölvutækni eru bestir \:D/



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf MatroX » Sun 13. Feb 2011 16:35

bulldog skrifaði:Tölvutækni eru bestir \:D/


x2


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf Klaufi » Sun 13. Feb 2011 17:22

MatroX skrifaði:
bulldog skrifaði:Tölvutækni eru bestir \:D/


x2


x3

Tölvutækni all the way..


Mynd


hundur
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Sun 30. Maí 2004 01:31
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf hundur » Sun 13. Mar 2011 13:59

Ég hef verslað við Tölvuvirkni nánast frá því þeir opnuðu, og keypt þar alls konar íhluti og uppfærslur í tölvuna. Ég hef undantekningalaust fengið topp þjónustu og ef vara er biluð og í ábyrgð þá hefur aldrei verið neitt mál að fá því skipt, og ég hef jafnvel fengið betri vöru í staðinn. Svo ég mæli hiklaust með Tölvuvirkni.




traustirunar
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Þri 14. Júl 2009 12:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni

Pósturaf traustirunar » Þri 19. Apr 2011 17:29

Ég hef nokkrum sinnum farið í Tölvuvirkni á undanförnum árum og alltaf fengið TOPP þjónustu og hef aldrei þurft að kvarta yfir neinu, þess vegna skipti ég bara við Tölvuvirkni