Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf GuðjónR » Lau 12. Feb 2011 23:25

Ég er með stærstu ADSL - 16
Og búinn að vera með hana lengi, en núna er ég farinn að taka eftir skrítnu hegðunarmynstri. AFTUR! ég hélt þið værið hættir þessum dónaskap!!!
Ef ég fer t.d. á High-Speed torrent-site erlendis til að sækja eitthvað þá rýkur hraðinn upp í 900KBs...og dettur svo samstundis niður í 200, eins og hann rekist á fallhamar sem keyrir hann til baka.
Og ef ég bæti við torrentum þá deila þau 250KBs hraðanum, þannig að ég er ekkert að fá þau 1.4 MBs sem ég var vanur að fá.
Ég nenni ekki að byrja þennan leik við Símann í eitt skiptið enn.

depill þú mátt skrá mig yfir til Hringdu.is enda eru þið að verða flottasta félagið á markaðnum
Útrásavíkingarnir eru með króníska stelsýki, núna þegar fylgst er með úr öllum hornum og þeir verða að stela einhverju þá stela þeir bandvídd.

Eru ekki fleiri að upplifa þetta rugl? Ég er búinn að prófa öll trikkin í bókinni, restarta router, restarta router og taka hann úr sambandi - breyta portum, skipta um tölvur -- stinga voodoo dúkkur, kyrja yfir routernum.
Ekkert virkar. Næ ekki 300KBs. stundum er þetta svo lélegt að ég næ ekki 100KBs. Næstum 2 klst. að sækja 40 mín þátt. nennesseekki.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf hagur » Lau 12. Feb 2011 23:33

"..... ÞAÐ er Síminn."



Skjámynd

Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf Fylustrumpur » Lau 12. Feb 2011 23:38

Já ok, þannig ég er ekki bilaður :P




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf AntiTrust » Lau 12. Feb 2011 23:39

Sammála, það er e-ð funky í gangi. Er að sækja skrá með 22500 seeders og er að maxa í ~200kB/s.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf intenz » Lau 12. Feb 2011 23:46

Ekkert óeðlilegt hér. Er með 12 Mb og er með steady 1 MB/s.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf AntiTrust » Lau 12. Feb 2011 23:52

E-ð skrýtið í gangi, félagi minn í sama hverfi að ná mikið betri hraða, á sömu skrá.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf intenz » Sun 13. Feb 2011 00:17

Er hann hjá Símanum líka?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf AntiTrust » Sun 13. Feb 2011 00:20

intenz skrifaði:Er hann hjá Símanum líka?


Jebb. Annars fór hraðinn hjá mér alltíeinu að pikka upp.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf ManiO » Sun 13. Feb 2011 00:45

Einhver tæknimaður hjá símanum sá þennan þráð :roll:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf Blues- » Sun 13. Feb 2011 01:02

Ég get staðfest það að Síminn kappar Torrent download ..
Er búinn að vera fylgjast með traffíkinni á netinu hjá mér ... og þar sést mynstrið nákvæmlega ...
Þetta er d/l hjá mér síðustu 2 daga ..

Mynd

Mynd

Allt kappað til miðnættis .. síðan opnast gáttinn alveig kl. 01.00
Síminn sýgur böll .. sýnist að ég sé að fara aftur yfir til vodafone.




bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf bixer » Sun 13. Feb 2011 01:09

ég hef bara lent í því að hraðinn er orðinn mun verri, er með 16 mb tenginu en hef verið að ná 8 mb á speedtest ekkert torr í gangi, ný búinn að slökkva og kveikja á rádernum og svo er ég að pinga 30!




Ingi90
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 05. Júl 2009 06:27
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf Ingi90 » Sun 13. Feb 2011 01:24

Mín tenging er búin að vera furðuleg undafarna daga

Næ alltíeinu bara 200-350 Kb's , Ótrúlega lengi að byrja Halast

Rokkar marg oft niðrí 10-30 Kb's ,

Er á 12mb frá símanum , Snúru tengdur vanalega er ég með 1Mb í Hraða á Niðurhalinu




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Tengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf Klemmi » Sun 13. Feb 2011 01:25

Ingi90 skrifaði:Mín tenging er búin að vera furðuleg undafarna daga

Næ alltíeinu bara 200-350 Kb's , Ótrúlega lengi að byrja Halast

Rokkar marg oft niðrí 10-30 Kb's ,

Er á 12mb frá símanum , Snúru tengdur vanalega er ég með 1Mb í Hraða á Niðurhalinu


Nú er ég bara forvitinn.... hvernig ákveðurðu hvaða orð fá að hafa stóran staf og hver ekki?




Ingi90
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 05. Júl 2009 06:27
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf Ingi90 » Sun 13. Feb 2011 01:38

Klemmi skrifaði:
Ingi90 skrifaði:Mín tenging er búin að vera furðuleg undafarna daga

Næ alltíeinu bara 200-350 Kb's , Ótrúlega lengi að byrja Halast

Rokkar marg oft niðrí 10-30 Kb's ,

Er á 12mb frá símanum , Snúru tengdur vanalega er ég með 1Mb í Hraða á Niðurhalinu


Nú er ég bara forvitinn.... hvernig ákveðurðu hvaða orð fá að hafa stóran staf og hver ekki?


Haha , ég geri þetta ósjálfrátt

ekki hugmynd um afhverju



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf Haxdal » Sun 13. Feb 2011 05:25

Er hjá Símanum og aldrei lent í veseni með hraðann nema þegar ég er kominn yfir quotann minn eða það er einhver bilun í útlandalinknum.
steady 1.1+ hérna.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf GuðjónR » Sun 13. Feb 2011 11:12

Þegar maður er búinn að vera nettengdur nánast síðan netið varð fyrir almenning, og búinn að vera með sömu tenginguna í næstum tvö ár þá veit maður hvenær átt er við tenginguna og hvenær ekki.
Til dæmis þegar maður startar torrent, þá rýkur það hviss pæng upp í 1MB ...hrynur svo samstundis í 100kb upp í 300 og nær jafnvægi í 200, svo bætir maður við öðru torrenti og þá eru þau á sitthvorum 100.
Svo er maður með 4 í gangi og þá fá þau 50kbs hvert, kappið gæti ekki verið nákvæmara þó ég myndi stilla forritið sjálfur.

Svo þýðir ekkert að hringja í 800-7000 eða 800-4000 capp hvað er það? hjá er það? nei Síminn hefur aldrei gert svoleiðs. :ma



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf einarhr » Sun 13. Feb 2011 11:17

Var stundum að lenda í þessu 2008 þegar ég bjó í Rvk og þá sérstaklega seinnipartinn og á kvöldin. Einnig var ég að lenda í sama með YouTube.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf GuðjónR » Sun 13. Feb 2011 11:19

einarhr skrifaði:Var stundum að lenda í þessu 2008 þegar ég bjó í Rvk og þá sérstaklega seinnipartinn og á kvöldin. Einnig var ég að lenda í sama með YouTube.

Er í Reykjavík, og þetta virðist vera aðalega bundið við "seinnipartinn og kvöldin" :evil:
Er t.d. með full speed núna.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf gardar » Sun 13. Feb 2011 11:21

Nú er það nú þannig að netumferð er mest seinnipartinn, getur ekki bara verið að álag á internetinu sé einfaldlega orsökin? :)

Mynd

http://www-m.isnic.is/status/rix/simnet/simnet.html



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf GuðjónR » Sun 13. Feb 2011 11:27

Well...þegar ég var að dl í gær með hraðanum 200Kbs, þá var varla hægt að horfa á sjónvarpið (adsl-tv) það pixlaðist svo.
Stundum gerist það þegar net-tengingin er að blasta í kringum 1,4Mbs - 1,6Mbs að sjónvarpið pixlsast, en á 0,2Mbs kommon, það er bara fáránlegt.
Álag á netinu á ekki að bitna á mér, þeir selja mér þessa bandvídd og ég vil fá það sem ég er að borga fyrir.
8360 fyrir adsl og 3000 fyrir símalínuna = 11k fyrir þetta crap net?
Ætti að vera með 1Gb ljós fyrir þennan pening.

Já og 5660 fyrir TV sem er ónothæft út af kappi?



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf einarhr » Sun 13. Feb 2011 11:29

gardar skrifaði:Nú er það nú þannig að netumferð er mest seinnipartinn, getur ekki bara verið að álag á internetinu sé einfaldlega orsökin? :)

Mynd

http://www-m.isnic.is/status/rix/simnet/simnet.html


Ég er að lenda í þessu hérna með Youtube í Svíþjóð einmitt seinnipart og kvöld. Ég er með 100/10 tengingu og líklega eins og garðar segir þá er þetta örugglega álagið sem veldur þessu.

Ekkert vandamál þegar ég skoða Youtube vídeó sem eru hýst í Swe en hræðilegt að skoða Vídeó sem eru hýst í td USA.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf gardar » Sun 13. Feb 2011 11:32

GuðjónR skrifaði:Well...þegar ég var að dl í gær með hraðanum 200Kbs, þá var varla hægt að horfa á sjónvarpið (adsl-tv) það pixlaðist svo.
Stundum gerist það þegar net-tengingin er að blasta í kringum 1,4Mbs - 1,6Mbs að sjónvarpið pixlsast, en á 0,2Mbs kommon, það er bara fáránlegt.
Álag á netinu á ekki að bitna á mér, þeir selja mér þessa bandvídd og ég vil fá það sem ég er að borga fyrir.
8360 fyrir adsl og 3000 fyrir símalínuna = 11k fyrir þetta crap net?
Ætti að vera með 1Gb ljós fyrir þennan pening.



Auðvitað viltu það, en símafyrirtækin öll (fyrir utan hringdu kannski) eru nú með það litlar utanlandsgáttir að þau geta aldrei þjónustað alla sína viðskiptavini í einu á full speed, leiðinlegt að segja en svona er það :(

Það er spurning hvort þú gerir prófanir með vpn næst þegar þú lendir í svona hraðatakmörkunum. Þá er einfalt að sjá hvort síminn sé að sía út torrent umferð sérstaklega.
Getur fengið vpn aðganga á klink og það gæti verið þess virði. Myndi sjálfur taka vpn frá einhverju stóru fyrirtæki í london, þýskalandi eða hollandi... Þaðan sem síminn er með gott route til.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf GuðjónR » Sun 13. Feb 2011 11:40

Já...eða bara fara yfir til Hringdu.is og spara sér vesenið.
Ég veit vel hvað er í gangi. Ekki í fyrsta sinn sem Síminn gerir þetta.
Það ætti flestum að vera ljós vinnubrögðin hjá þeim.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf gardar » Sun 13. Feb 2011 11:51

Þetta eru samt svo miklar getgátur hjá þér og margt sem spilar inn í. Ástæðan þarf ekki endilega að liggja í einhverju samsæri hjá símanum.

  • Þú ert að nota torrent þar sem þú tengist mörgum mismunandi notendum, notendurnir geta verið með alls kyns tengingar, og allstaðar af úr heiminum, þar spilar inn í routing og hraði tengingar notandans. Notendurnir koma og fara, þú færð góðan hraða frá einhverjum, sem aftengist svo og þá dettur hraðinn þinn niður.
  • Álag á netinu getur spilað inn í, þar sem síminn er jú ekki með neitt gífurlega stóra utanlandsgátt.

Þú hefðir haldbærari gögn ef þú værir að tengjast alltaf sama notandanum/netþjóninum, og hraðinn á honum myndi hoppa upp og niður. (Að því gefnu að álagið á þeim netþjóni væri alltaf það sama)

Þú getur komist nær sannleikanum með því að nota vpn eða proxy þjónustu, borið saman hraðann þegar þú tengist torrentinu beint eða þegar þú felur umferðina fyrir símanum í gegnum vpn eða proxy.
Með proxy/vpn er þó ekkert víst að þú komist að neinu um hraðatakmarkanir á torrent umferð hjá símanum, þar sem vpn-inn úti í heimi er kannski með betra route á deilendur torrentsins heldur en síminn.

Það er svo ótal margt sem spilar inn í að ég gæti haldið áfram í allan dag.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf GuðjónR » Sun 13. Feb 2011 12:03

Ekkert að tala um samsæri, málið er bara eins og þú bentir á, þeir eru ekki með nógu stóra utanlandsgátt og takamarka því umferð til þess að allir fái eitthvað.
Það er bara ekki nógu gott. Ég prófaði speedtest.net um daginn og var fékk furðulegar lesningar ætlaði að taka snapshot og pasta inn en nennti því ekki. Repsond time var yfirleitt í kringum 200ms ul hraðinn 50kbs og dl í kringum 6-800kbs
Sama hvort ég valdi Noreg eða New York. Þá var torrentið líka í kringum 200.
Viðhengi
geggjaður hraði.png
geggjaður hraði.png (15.78 KiB) Skoðað 2840 sinnum