Hljóðvandamál í PC [Leyst]
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 22:35
- Reputation: 0
- Staðsetning: In a galaxy far, far away
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hljóðvandamál í PC [Leyst]
Sælir vaktarar,
það er nefnilega mál með vexti að ég er búinn að hafa vandamál með hljóðið í PC'inni minni undanfarin misseri
Þetta vandamál einkennist af því að ég heyri truflað hljóð, einshverskonar skruðning í hljóðinu (popping sound), ofan á allt annað hljóð sem ég hlusta á í tölvunni (tónlist, kvikmyndir o.s.frv.)
Ég búinn að tékka að:
- þetta er ekki hátalara problem, hátalara setup'ið mitt samandstendur af gömlu Panasonic heimabíói 5.1 sem er tengt með snúru sem er með L/R-channel á einum enda sem tengist í heimabíóið og venjulegt audio-jack sem tengist í hljóðkort tölvunnar ( Creative Audigy 2 = http://www.guru3d.com/review/creative/a ... C00931.JPG ). Plöggaði venjulegum heyrnatólum beint í hljóðkort tölvunnar en heyrði samt þetta skruðningshljóð.
- ég held að þetta sé ekki driver vandamál, en er þó ekki viss, því að ég heyri þetta bæði í windows 7 þar sem ég náði í driver'a af creative heimasíðunni ásamt því að ég heyri skruðningshljóðið í ubuntu sem ég er að dualboota í tölvunni.
- ég prófaði að færa hljóðkortið um PCI-rauf en það hjálpaði ekki.
- tékkaði alla víra á móbóinu og á öllum drifum hvort að þeir væru ekki örugglega allir tengdir alla leið inn.
- þetta skruðningshljóð kemur fyrst fram í login screen'i á annaðhvort Windows 7 eða á login screen'i á ubuntu en er ekki í BIOS'inum.
Þetta er mjög ehrm...óútreiknanlegt hljóð. Það er stundum kraftmeira á tímabilum, helst við reboot, og á það til að dofna er tölvan er búin að standa lengi kveikt en stigmagnast svo aftur seinna
Hljóðið minnkar þó talsvert stundum þegar ég hlusta á tónlist en er þó greinilegt. Hljóðið er mest áberandi þegar ekkert hljóð er í gangi þegar ég er í venjulegu sessioni í annaðhvort Windows eða Ubuntu.
Ég hef verið að velta því fyrir mér hvort þetta sé í raun vandamál með hljóðkortið mitt, að það sé bilað eða eitthvað. En hef þó lesið að það er mjög sjaldgæft vandamál.
Spekkin mín eru:
AMD Athlon 64-bit 3500@ 2,2GHz
GeForce 7800GT 256MB 256-bit Sapphire
3Gb Vinnsluminni
1 x 250Gb WD Harði diskur, SATA
1 x 80Gb WD Harður diskur, IDE
1 x DVD drif NEC
ABIT móðurborð, veit ekki alveg módel númerið
350W PSU
Svo mín spurning til ykkar er sú: "Gæti þetta mögulega verið bilað hljóðkort eða eitthvað annað?"
En endilega komið með ykkar skoðanir á málinu og öll hjálp er mjög vel þegin!
Með fyrirfram þökk
Mr. Kaspersen
EDIT: Vandamálið er leyst!
það er nefnilega mál með vexti að ég er búinn að hafa vandamál með hljóðið í PC'inni minni undanfarin misseri
Þetta vandamál einkennist af því að ég heyri truflað hljóð, einshverskonar skruðning í hljóðinu (popping sound), ofan á allt annað hljóð sem ég hlusta á í tölvunni (tónlist, kvikmyndir o.s.frv.)
Ég búinn að tékka að:
- þetta er ekki hátalara problem, hátalara setup'ið mitt samandstendur af gömlu Panasonic heimabíói 5.1 sem er tengt með snúru sem er með L/R-channel á einum enda sem tengist í heimabíóið og venjulegt audio-jack sem tengist í hljóðkort tölvunnar ( Creative Audigy 2 = http://www.guru3d.com/review/creative/a ... C00931.JPG ). Plöggaði venjulegum heyrnatólum beint í hljóðkort tölvunnar en heyrði samt þetta skruðningshljóð.
- ég held að þetta sé ekki driver vandamál, en er þó ekki viss, því að ég heyri þetta bæði í windows 7 þar sem ég náði í driver'a af creative heimasíðunni ásamt því að ég heyri skruðningshljóðið í ubuntu sem ég er að dualboota í tölvunni.
- ég prófaði að færa hljóðkortið um PCI-rauf en það hjálpaði ekki.
- tékkaði alla víra á móbóinu og á öllum drifum hvort að þeir væru ekki örugglega allir tengdir alla leið inn.
- þetta skruðningshljóð kemur fyrst fram í login screen'i á annaðhvort Windows 7 eða á login screen'i á ubuntu en er ekki í BIOS'inum.
Þetta er mjög ehrm...óútreiknanlegt hljóð. Það er stundum kraftmeira á tímabilum, helst við reboot, og á það til að dofna er tölvan er búin að standa lengi kveikt en stigmagnast svo aftur seinna
Hljóðið minnkar þó talsvert stundum þegar ég hlusta á tónlist en er þó greinilegt. Hljóðið er mest áberandi þegar ekkert hljóð er í gangi þegar ég er í venjulegu sessioni í annaðhvort Windows eða Ubuntu.
Ég hef verið að velta því fyrir mér hvort þetta sé í raun vandamál með hljóðkortið mitt, að það sé bilað eða eitthvað. En hef þó lesið að það er mjög sjaldgæft vandamál.
Spekkin mín eru:
AMD Athlon 64-bit 3500@ 2,2GHz
GeForce 7800GT 256MB 256-bit Sapphire
3Gb Vinnsluminni
1 x 250Gb WD Harði diskur, SATA
1 x 80Gb WD Harður diskur, IDE
1 x DVD drif NEC
ABIT móðurborð, veit ekki alveg módel númerið
350W PSU
Svo mín spurning til ykkar er sú: "Gæti þetta mögulega verið bilað hljóðkort eða eitthvað annað?"
En endilega komið með ykkar skoðanir á málinu og öll hjálp er mjög vel þegin!
Með fyrirfram þökk
Mr. Kaspersen
EDIT: Vandamálið er leyst!
Síðast breytt af Mr.Kaspersen á Lau 12. Feb 2011 23:12, breytt samtals 1 sinni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðvandamál í PC
Ef þetta er vandamál bæði í Win og Linux, þá held ég að þú getir nokkurnveginn útilokað að þetta sé software vandamál, nema svo ótrúlega vilji til að bæði Win og Linux driverarnir séu gallaðir.
Ég veðja á að hljóðkortið sé bilað. Sýnist þú nokkurnveginn líka vera búinn að komast að því með útilokunaraðferðinni. Reyndu að redda þér einhverju ódýru PCI hljóðkorti til að prófa.
Ég veðja á að hljóðkortið sé bilað. Sýnist þú nokkurnveginn líka vera búinn að komast að því með útilokunaraðferðinni. Reyndu að redda þér einhverju ódýru PCI hljóðkorti til að prófa.
Re: Hljóðvandamál í PC
Ég lenti í mjög svipuðu um daginn. Ég hreinsaði tölvuna með tune up og hef ekki lent í þessu síðan.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðvandamál í PC
Get lánað þér kort til að prufa, en án þess að vera leiðinlegur, er ekki mic örugglega muted hjá þér?
Þekki einn sem var í svona veseni, skipti um kort og hvaðeina, ekkert gekk.. Kom í ljós að þegar hann muteaði micinn lagaðist þetta, þó svo að það væri enginn mic tengdur..
Þekki einn sem var í svona veseni, skipti um kort og hvaðeina, ekkert gekk.. Kom í ljós að þegar hann muteaði micinn lagaðist þetta, þó svo að það væri enginn mic tengdur..
Re: Hljóðvandamál í PC
Ég var að losna við svona sarg úr mínum hátölurum (5:1) með því að skipta um aflgjafa...
Það var eins og sá gamli hafi leitt út í kassann eða e-h....
Það var eins og sá gamli hafi leitt út í kassann eða e-h....
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 22:35
- Reputation: 0
- Staðsetning: In a galaxy far, far away
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðvandamál í PC
hagur skrifaði:Ef þetta er vandamál bæði í Win og Linux, þá held ég að þú getir nokkurnveginn útilokað að þetta sé software vandamál, nema svo ótrúlega vilji til að bæði Win og Linux driverarnir séu gallaðir.
Ég veðja á að hljóðkortið sé bilað. Sýnist þú nokkurnveginn líka vera búinn að komast að því með útilokunaraðferðinni. Reyndu að redda þér einhverju ódýru PCI hljóðkorti til að prófa.
Já, mér finnst allt benda til þess að hljóðkortið sé fried. Spurning með að tékka í @tt á nýju korti.
Fann eitt ódýrt: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... c4ee461ba4
klaufi skrifaði:Get lánað þér kort til að prufa, en án þess að vera leiðinlegur, er ekki mic örugglega muted hjá þér?
Þekki einn sem var í svona veseni, skipti um kort og hvaðeina, ekkert gekk.. Kom í ljós að þegar hann muteaði micinn lagaðist þetta, þó svo að það væri enginn mic tengdur..
Ég er hreinlega sé ekki valmöguleika um það í ubuntu að lækka né hækka mic nema þú sért með hann plugg'aðann í hljóðkortið eins og má sjá á myndinni í viðhenginu
En já varðandi lán á hljóðkorti þá væri það mjög vel þegið ef það er ekki bigtime vesen þar sem ég get eins og ég skrifaði farið í @tt og fengið eitt cheap hljóðkort á 3k
rapport skrifaði:Ég var að losna við svona sarg úr mínum hátölurum (5:1) með því að skipta um aflgjafa...
Það var eins og sá gamli hafi leitt út í kassann eða e-h....
@rapport: Já, einmitt. PSU gæti vel verið annar kandídati fyrir vandamálið.
Bara spurning hvort það er hljóðkortið eða PSU sem er að valda þessu skruðningshljóði og hvort þeirra ætti ég að skipta út.
- Viðhengi
-
- Hljóð-ubuntu.png (48.96 KiB) Skoðað 2144 sinnum
Síðast breytt af Mr.Kaspersen á Mið 09. Feb 2011 00:31, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 22:35
- Reputation: 0
- Staðsetning: In a galaxy far, far away
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðvandamál í PC
klaufi skrifaði:Er í Hafnarfirði, ef þú hefur tök á að rúlla hingað þá er það velkomið..
@klaufi: Sweet, gæti mögulega rúllað til þín á morgun.
Endilega sendu mér heimilisfang og gemsann þinn svo menn geta nú hringt á undan
Asskoti eru vaktmenn hérna góðir við mann!
Svona á PC-forum að vera, djöfull er ég ánægður með þetta!!
Re: Hljóðvandamál í PC
Afsakið fyrir að vera oftopic en ég er 1000000000000000000000000% samála snildar menn her á ferð, alltaf fljót og góð svör =DMr.Kaspersen skrifaði:klaufi skrifaði:Er í Hafnarfirði, ef þú hefur tök á að rúlla hingað þá er það velkomið..
@klaufi: Sweet, gæti mögulega rúllað til þín á morgun.
Endilega sendu mér heimilisfang og gemsann þinn svo menn geta nú hringt á undan
Asskoti eru vaktmenn hérna góðir við mann!
Svona á PC-forum að vera, djöfull er ég ánægður með þetta!!
Mainboard - Gigabyte X58-USB3 | Chipset - Intel X58 | Processor - Intel Core i7 950 @ 3066 MHz | Memory - 6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM ) | Video Card - Radeon HD 6800 Series | HDD - SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB) | OS - Windows 7 Ultimate Professional (x64) | DirectX - Version 11.00
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðvandamál í PC
Pm sent!
Það er nú ekki mikið mál að lána svona þegar etta liggur hvorteðer bara hjá manni
Það er nú ekki mikið mál að lána svona þegar etta liggur hvorteðer bara hjá manni
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 22:35
- Reputation: 0
- Staðsetning: In a galaxy far, far away
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðvandamál í PC
klaufi skrifaði:Pm sent!
Það er nú ekki mikið mál að lána svona þegar etta liggur hvorteðer bara hjá manni
@klaufi: heyrðu so far so good
Ég heyri ekki lengur skruðningshljóðið eftir um 30mín notkun af hljóðkortinu þínu.
Bleika plugin'ið virkaði ekki, eða amk heyrði ég ekkert hljóð er ég plöggaði audio snúrunni þar inn í, svo ég notaði hin plug-in sem gáfu mér hljóð.
Þó finnst mér eins og hljóðið sé ekki eins kraftmikið, eða jafnvel lágstilltara, í samanburði við hitt hljóðkortið mitt.
Þakka þér enn og aftur fyrir að lána mér þetta kort!
Allt bendir til að það var bara fried hljóðkort en I've been wrong before, best bara bíða og heyra
EDIT: Ennþá ekkert vont hljóð
Ég ætla gera ráð fyrir að þetta hafi barasta verið hljóðkortið
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðvandamál í PC [Leyst]
Langar bara að bæta við að ég lendi stundum í svipuðu með mitt hljóðkort þegar ég er í einhverri þungri vinnslu, aðalega einhverju sem reynir á skjákortið. Það orsakar MIKLA hitamyndun í kassanum, sérstaklega þar sem skjákortið verður sjúklega heitt og hljóðkortið er hliðiná því.
Þessar truflanir hverfa svo þegar ég set vifturnar í kassanum á almennilegan hraða.
Þessar truflanir hverfa svo þegar ég set vifturnar í kassanum á almennilegan hraða.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Hljóðvandamál í PC [Leyst]
er skjákortið með kælingu ?
Mainboard - Gigabyte X58-USB3 | Chipset - Intel X58 | Processor - Intel Core i7 950 @ 3066 MHz | Memory - 6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM ) | Video Card - Radeon HD 6800 Series | HDD - SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB) | OS - Windows 7 Ultimate Professional (x64) | DirectX - Version 11.00
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðvandamál í PC [Leyst]
DK404 skrifaði:er skjákortið með kælingu ?
Ég held að þú finnir ekki skjákort í dag sem er ekki með kælingu.
og ég ætla að taka því að þú sért að tala við mig. Já skjákortið er með kælingu og viftu í þeirri kælingu Þetta er samt sem áður bara fjandi heitt kort.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Hljóðvandamál í PC [Leyst]
kannski er viftan að gefa sig, prófa að ríksuga tölvuna ef hún er full ? gæti verið að rykið sé að hægja á ?
Mainboard - Gigabyte X58-USB3 | Chipset - Intel X58 | Processor - Intel Core i7 950 @ 3066 MHz | Memory - 6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM ) | Video Card - Radeon HD 6800 Series | HDD - SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB) | OS - Windows 7 Ultimate Professional (x64) | DirectX - Version 11.00
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðvandamál í PC
Mr.Kaspersen skrifaði:klaufi skrifaði:Er í Hafnarfirði, ef þú hefur tök á að rúlla hingað þá er það velkomið..
@klaufi: Sweet, gæti mögulega rúllað til þín á morgun.
Endilega sendu mér heimilisfang og gemsann þinn svo menn geta nú hringt á undan
Asskoti eru vaktmenn hérna góðir við mann!
Svona á PC-forum að vera, djöfull er ég ánægður með þetta!!
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |