hvað var þetta?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
hvað var þetta?
Vaktin.is sameinast BT. Vaktin og BT hafa ákveðið að sameinast undir nafninu btmusin.is. Áætlaður niðri tími er 25 min
átti þetta að vera fyndið?
átti þetta að vera fyndið?
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 911
- Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: In le matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvað var þetta?
zjuver skrifaði:Vaktin.is sameinast BT. Vaktin og BT hafa ákveðið að sameinast undir nafninu btmusin.is. Áætlaður niðri tími er 25 min
átti þetta að vera fyndið?
Guðjón er búinn að fá sér í glas , svo held ég allavegana .. og svo átti líka að skipta um server.. held ég .. gæti verið að hann hafi verið að grínast en það er óveður þannig að það gæti alveg eins verið.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: hvað var þetta?
Vefurinn var hakkaður held ég, átti enþá ólesin skilaboð sem ég var búin að lesa svo það er það eina sem mér dettur í hug.
Plús það kom þarna í ca 1min þar sem vaktin.is var directed á hestaleit.is
Skrítið ?
Plús það kom þarna í ca 1min þar sem vaktin.is var directed á hestaleit.is
Skrítið ?
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: hvað var þetta?
Maini skrifaði:Vefurinn var hakkaður held ég, átti enþá ólesin skilaboð sem ég var búin að lesa svo það er það eina sem mér dettur í hug.
Plús það kom þarna í ca 1min þar sem vaktin.is var directed á hestaleit.is
Skrítið ?
Ég myndi slaka á þessum pælingum. Bara verið að færa milli servera, breyta DNS o.fl. hestaleit.is er í eigu aðila tengdum hringdu.is, gæi sem er virkur á Vaktinni... Ólesin skilaboð etc. er pottþétt bara smá gagnatap (búið að færa gagnagrunninn og þú gerðir eitthvað smá) kannski verður það jafnvel lagað.
Hvert var annars verið að færa? Fór Vaktin til Garðars?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: hvað var þetta?
dori skrifaði:Maini skrifaði:Vefurinn var hakkaður held ég, átti enþá ólesin skilaboð sem ég var búin að lesa svo það er það eina sem mér dettur í hug.
Plús það kom þarna í ca 1min þar sem vaktin.is var directed á hestaleit.is
Skrítið ?
Ég myndi slaka á þessum pælingum. Bara verið að færa milli servera, breyta DNS o.fl. hestaleit.is er í eigu aðila tengdum hringdu.is, gæi sem er virkur á Vaktinni... Ólesin skilaboð etc. er pottþétt bara smá gagnatap (búið að færa gagnagrunninn og þú gerðir eitthvað smá) kannski verður það jafnvel lagað.
Hvert var annars verið að færa? Fór Vaktin til Garðars?
Neibb, guðjón hefur ekkert haft samband við mig
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16571
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: hvað var þetta?
gardar skrifaði:dori skrifaði:Maini skrifaði:Vefurinn var hakkaður held ég, átti enþá ólesin skilaboð sem ég var búin að lesa svo það er það eina sem mér dettur í hug.
Plús það kom þarna í ca 1min þar sem vaktin.is var directed á hestaleit.is
Skrítið ?
Ég myndi slaka á þessum pælingum. Bara verið að færa milli servera, breyta DNS o.fl. hestaleit.is er í eigu aðila tengdum hringdu.is, gæi sem er virkur á Vaktinni... Ólesin skilaboð etc. er pottþétt bara smá gagnatap (búið að færa gagnagrunninn og þú gerðir eitthvað smá) kannski verður það jafnvel lagað.
Hvert var annars verið að færa? Fór Vaktin til Garðars?
Neibb, guðjón hefur ekkert haft samband við mig
Ohh sorry Garðar, ég átti alltaf eftir að senda þér póst og þakka þér gott boð um daginn.
Málið með BT þá var þetta bara smá grín En jú við erum að flytja.
Re: hvað var þetta?
Ég hefði líka átt að leggja 2 og 2 saman og átta mig á því að þetta hafði eitthvað að gera með hringdu.is þegar einhver minntist á hestaleit.is...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: hvað var þetta?
Sælir
Held að þetta hafi verið bland af því að ég og Guðjón ætluðum að vera fyndnir ( og finnst við vera það ). Þegar ég flutti vefinn í gærkveldi þá hreinlega gleymdi ég að breyta ServerName og þess vegna datt vefsíðan inná default vefsíðuna á vélinni sem er hestaleit.is ( sem er líka rekin af mér og frænda mínum ) og svo lenti smá innskráningarvandamál vegna þess hvernig PHP 5.3 hagar sér vs phpbb3
Allavega komið í lag
Held að þetta hafi verið bland af því að ég og Guðjón ætluðum að vera fyndnir ( og finnst við vera það ). Þegar ég flutti vefinn í gærkveldi þá hreinlega gleymdi ég að breyta ServerName og þess vegna datt vefsíðan inná default vefsíðuna á vélinni sem er hestaleit.is ( sem er líka rekin af mér og frænda mínum ) og svo lenti smá innskráningarvandamál vegna þess hvernig PHP 5.3 hagar sér vs phpbb3
Allavega komið í lag
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16571
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: hvað var þetta?
Við vorum rosalega fyndnir
Held að margir hafi trúað okkur.
hesta.vaktin.is ?? sounds good?
Held að margir hafi trúað okkur.
hesta.vaktin.is ?? sounds good?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: hvað var þetta?
GuðjónR skrifaði:Við vorum rosalega fyndnir
Held að margir hafi trúað okkur.
hesta.vaktin.is ?? sounds good?
höhö..
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: hvað var þetta?
GuðjónR skrifaði:Við vorum rosalega fyndnir
Held að margir hafi trúað okkur.
hesta.vaktin.is ?? sounds good?
gobby.vaktin.is
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: hvað var þetta?
Þó þetta sé fyndið ættuð þið að taka afrit efitr að hafa slökkt á spjallborðinu. Þráðurinn minn datt út
-
- Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: hvað var þetta?
Er síðan orðin breiðari eða er ég bara eitthvað að rugla?
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: hvað var þetta?
depill skrifaði:inná default vefsíðuna á vélinni sem er hestaleit.is ( sem er líka rekin af mér og frænda mínum ) og svo lenti smá innskráningarvandamál vegna þess hvernig PHP 5.3 hagar sér vs phpbb3
Vá hvað það er mikið af dýrum hestum þarna, hvað eru margir hestar seldir í gegnum þessa síðu á mánuði if you don't mind me asking?
Modus ponens
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: hvað var þetta?
bulldog skrifaði:gobby.de.gobb.vaktin.is
hahahaha
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant