Hvítir kassar sem elta mann

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Pósturaf biturk » Mið 27. Okt 2010 17:28

appel skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Nýja kerfið er Up'n running.
Sér einhver hvíta kassa ennþá?


Ef einhver sér hvíta kassa ennþá, þá verða þeir bannaðir. :feisty

:megasmile



nei nei

þá seturu bara undir nafnið þeirra

"kassavanur" :-"


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Pósturaf Frost » Mið 27. Okt 2010 18:00

biturk skrifaði:
appel skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Nýja kerfið er Up'n running.
Sér einhver hvíta kassa ennþá?


Ef einhver sér hvíta kassa ennþá, þá verða þeir bannaðir. :feisty

:megasmile



nei nei

þá seturu bara undir nafnið þeirra

"kassavanur" :-"


Eða Geðsjúklingur :sleezyjoe


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Pósturaf dori » Mið 27. Okt 2010 22:38

I SEE WHITE BOXES og svo er fullt af röddum í hausnum á mér, en ég er löngu búinn að venjast þeim...



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Pósturaf GrimurD » Mið 27. Okt 2010 22:45

Er alltaf að lenda í þessu, er með chrome.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Pósturaf Halli25 » Fim 28. Okt 2010 09:05

GrimurD skrifaði:Er alltaf að lenda í þessu, er með chrome.

er aldrei að lenda í þessu, er með chrome.


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Pósturaf intenz » Lau 05. Feb 2011 19:39

Þeir eru komnir aftur :uhh1


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Pósturaf Daz » Fim 10. Feb 2011 22:37

Þeir fóru aldrei hjá mér, s.s. auglýsingar sem elta mig. Eitthvað bögg milli Operu og Vaktarinnar augljóslega, þar sem þetta gerist í öllum þeim 3 tölvum sem ég nota :(



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Pósturaf GuðjónR » Fim 10. Feb 2011 22:42

Verðið að fá ykkur MAC tölvur til að getað stundað PC vaktina :D



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Pósturaf Daz » Fim 10. Feb 2011 22:49

GuðjónR skrifaði:Verðið að fá ykkur MAC tölvur til að getað stundað PC vaktina :D


Og þú þarft að koma á PC vaktina til að fá hjálp við MAC vandamál? :happy



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Hvítir kassar sem elta mann

Pósturaf appel » Sun 13. Feb 2011 01:26

We do not talk about the white boxes :-$


*-*