Hvaða sími? android compatible


Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Hvaða sími? android compatible

Pósturaf axyne » Fim 10. Feb 2011 21:26

Þar sem forritunaráfanginn sem ég er að taka inniheldur forritun fyrir Android þá er ég kominn með fullkoma afsökun fyrir konuna til að kaupa mér nýjan síma. :megasmile

Reikna með að kaupa mér síma mánaðarmótin mars/april og eyða ekki mikið meira en 50 þús.
Er samt alveg opin fyrir hugmyndum um dýrara síma.

Hvaða síma eru vaktarar að mæla með ?


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sími? android compatible

Pósturaf dori » Fim 10. Feb 2011 21:29

Hvað kostar Galaxy S úti? Annars hafa menn verið að tala um LG Optimus One sem flottan síma fyrir peninginn.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Tengdur

Re: Hvaða sími? android compatible

Pósturaf Frost » Fim 10. Feb 2011 21:31

dori skrifaði:Hvað kostar Galaxy S úti? Annars hafa menn verið að tala um LG Optimus One sem flottan síma fyrir peninginn.


Hef prófað Optimus One og hann er frábær sími fyrir peninginn og virkar vel. Mjög flottur í útliti og ódýr miðað við gæði.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sími? android compatible

Pósturaf axyne » Fim 10. Feb 2011 21:44

dori skrifaði:Hvað kostar Galaxy S úti? Annars hafa menn verið að tala um LG Optimus One sem flottan síma fyrir peninginn.


Ef þú átt við Samsung Galaxy S i9000 þá fann ég hann á tæpar 3709 dkr (tæpur 80 þús kall isl)
Er þetta villidýrið á markaðnum í dag ?

er það LG p500 optimus one sem þú ert að tala um ? fann hann á 1755 dkr (37 þús isl)


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sími? android compatible

Pósturaf GuðjónR » Fim 10. Feb 2011 21:48

LG Optimus One kostar 45k hjá NOVA og þú færð 12k inneign.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sími? android compatible

Pósturaf dori » Fim 10. Feb 2011 21:50

axyne skrifaði:Ef þú átt við Samsung Galaxy S i9000 þá fann ég hann á tæpar 3709 dkr (tæpur 80 þús kall isl)
Er þetta villidýrið á markaðnum í dag ?

er það LG p500 optimus one sem þú ert að tala um ? fann hann á 1755 dkr (37 þús isl)

Ég held að þú sért með það sama og ég er að tala um. Veit samt ekki með villidýr, held að Galaxy S sé í svona top 5 android tækjum akkúrat í dag. Ég á bara þannig sjálfur og datt í hug að spyrja. Annars já, ég myndi skoða þennan LG Optimus One.



Skjámynd

birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sími? android compatible

Pósturaf birgirdavid » Fim 10. Feb 2011 21:50

LG Optimus One - 49.900 kr. - Android 2.2 (Froyo) - 3.15 megapixlar myndavél - 3G (HSDPA) eða EDGE, Quad-band - WiFi, GPS og Bluetooth.
LG Optimus - 39.900 kr. - Android 1.6 uppfæranlegt í 2.1 - 3,15 megapixlar myndavél - 3G (HSDPA) eða EDGE, WiFi, GPS og Bluetooth.
Samsung Galaxy 5 - 39.900 kr. - Android 2.1 (Eclair) - 2 megapixlar myndavél - 3G og 3G langdrægt, Quad-band. - WiFi, DivX spilari, GPS og Bluetooth.
Samsung Galaxy 3 - 49.900 kr. - Android 2.1 (Eclair) - 3.15 megapixlar myndavél - 3G og 3G langdrægt, Quad-band. - WiFi, DivX spilari, GPS og Bluetooth.
Sony Ericsson X8 - 39.900 kr. - Android 2.1 (Eclair) - 3,15 megapixlar myndavél - 3G (HSDPA) eða EDGE - WiFi og Bluetooth.

En já ef að ég væri þú þá mundi ég klárlega skella mér á Lg Optimus One :megasmile
Síðast breytt af birgirdavid á Fim 10. Feb 2011 22:09, breytt samtals 2 sinnum.


Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sími? android compatible

Pósturaf audiophile » Fim 10. Feb 2011 22:02

Eini Android símnn undir 50þ sem eru þess virði að fá sér eru LG Optimus One. Ef þér finnst hann of dýr, tékkaðu þá á Optimus GT540 sem er á 39þ.


Have spacesuit. Will travel.


Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sími? android compatible

Pósturaf axyne » Fim 10. Feb 2011 22:05

Kuldabolinn skrifaði:LG Optimus One - 49.900 kr.

En já ef að ég væri þú þá mundi ég klárlega skella mér á Lg Optimus One :megasmile


Þakka fyrir listann, LG síminn lítur vel út en orðinn dáldið skotinn í Galaxy S :japsmile

Mér finnst GPS fídusinn vera frekar mikilvægur partur af símanum. Er einhver munur á gps á milli síma ?


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sími? android compatible

Pósturaf birgirdavid » Fim 10. Feb 2011 22:16

axyne skrifaði:
Kuldabolinn skrifaði:LG Optimus One - 49.900 kr.

En já ef að ég væri þú þá mundi ég klárlega skella mér á Lg Optimus One :megasmile


Þakka fyrir listann, LG síminn lítur vel út en orðinn dáldið skotinn í Galaxy S :japsmile

Mér finnst GPS fídusinn vera frekar mikilvægur partur af símanum. Er einhver munur á gps á milli síma ?

Ekki málið :D , tjaaa ég á nú sjálfur Nokia 5230 og ég hef verið að nota GPS-ið í honum og það er allt í lagi en samt er það soldið eftir á , en ég veit ekkert hvernig GPS-in eru hjá Android :)


Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S

Skjámynd

Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sími? android compatible

Pósturaf Dormaster » Fim 10. Feb 2011 22:23

Ég er með optimus one og ég gæti ekki verið ánægðari.
mæli sjúklega mikið með optimus one. :megasmile :megasmile


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sími? android compatible

Pósturaf intenz » Fim 10. Feb 2011 23:51

audiophile skrifaði:Eini Android símnn undir 50þ sem eru þess virði að fá sér eru LG Optimus One. Ef þér finnst hann of dýr, tékkaðu þá á Optimus GT540 sem er á 39þ.

Mesti rusl Android sími sem ég hef prófað á ævi minni.

Klárlega Optimus One! Mesti "bang for the buck" Android síminn í dag.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sími? android compatible

Pósturaf dori » Fös 11. Feb 2011 00:00

axyne skrifaði:
Kuldabolinn skrifaði:LG Optimus One - 49.900 kr.

En já ef að ég væri þú þá mundi ég klárlega skella mér á Lg Optimus One :megasmile


Þakka fyrir listann, LG síminn lítur vel út en orðinn dáldið skotinn í Galaxy S :japsmile

Mér finnst GPS fídusinn vera frekar mikilvægur partur af símanum. Er einhver munur á gps á milli síma ?

Það er. Leitaðu á google til að vera viss en GPS fítusinn á Galaxy S er t.d. eitthvað shaky.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sími? android compatible

Pósturaf kubbur » Sun 13. Feb 2011 01:02

htc desire hd, besti sími by far ever sem ég hef nokkurn tíman snert, bókstaflega runkefni, hann er svo fallegur að innan og utan, 1ghz arm örri, 200 mhz graphics accelrator, 768m ram

ég gjörsamlega bráðna yfir þessum síma


Kubbur.Digital