Thomson TG789vn og port 21

Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Thomson TG789vn og port 21

Pósturaf gardar » Fim 10. Feb 2011 17:19

Er með Thomson TG789vn router frá símanum og er að reyna að opna port 21.


Ég get valið portið, og vélina sem ég ætla að forwarda á, en þegar ég vel "add" þá bætist portið ekki í listann yfir forwörduð port...
Öll önnur port virðast bætast í listann án vesenis #-o



Hafa einhverjir hér verið að lenda í svipuðu veseni? Og luma þá kannski á lausn fyrir mig?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG789vn og port 21

Pósturaf tdog » Fim 10. Feb 2011 17:30

Sama vesen hérna... Virkar hvorki ef ég skrifa portið eða vel FTP Server.



Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG789vn og port 21

Pósturaf gardar » Fim 10. Feb 2011 17:33

Grunar að þetta sé eitthvað útaf þessum fídus með að láta routerinn virka sem FTP server fyrir usb tengda harða diska...

Er þó búinn að slökkva á þeim fídus allstaðar...


Googlaði þetta vandamál annars aðeins, og það virðist vera fleiri í sama vanda, en ég sé hvergi lausn :-k

Kannski þetta sé einhverstaðar stillt í telnet-inu, frekar en vef viðmótinu



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG789vn og port 21

Pósturaf tdog » Fim 10. Feb 2011 17:37

Ég er að grugla í CLI-inu núna, kem með update innan stundar


---
Svo virðist sem að routerinn sé sjálfur forstiltur sem FTP þjónn á ytri IP töluna, mig grunar að þetta sé fyrir sjálfvirku updeitin.

nat maplist sýnir að port 21 routist á 127.0.0.1.

Ég gat ekki búið til nýtt portmap með mapadd.

----
nat mapdelete
intf=dhcp_Internet
index=3
nat mapadd
intf=dhcp_Internet
type=NAPT
outside_addr=þín_ytri_ip_tala
inside_addr=þín_innri_ip
access_list=tómt
foreign_addr=tómt
protocol=tcp
outside_port=21
inside_port=21
mode=auto
weight=255
status=up

þannig fékk ég portmappið inn.



Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG789vn og port 21

Pósturaf gardar » Fim 10. Feb 2011 18:38

:happy

Það er greinilega ekkert varið í þetta vef viðmót....

Virkjaði nat loopback líka, ef einhver er að velta því fyrir sér hvernig það ger gert:

ip config natloopback=enabled
saveall



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG789vn og port 21

Pósturaf tdog » Fim 10. Feb 2011 19:36

vert að minnast á það að endilega gerið saveall áður en þið kvittið telnetsessionið. Bara til þess að vista breytingarnar.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG789vn og port 21

Pósturaf BugsyB » Fim 10. Feb 2011 20:13

Það virkaði hjá mér að factory restea routerinn og þá datt þetta inn


Símvirki.

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG789vn og port 21

Pósturaf ponzer » Fim 10. Feb 2011 20:15

Þetta er vesen á öllum þessum nýju "hvítu" Thomson routerum :)


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG789vn og port 21

Pósturaf akarnid » Fim 10. Feb 2011 21:33

Búið að vera vesen á öllum Thomson routerum síðan 585 v6. Af einhverjum fáránlegum ástæðum þá taka þessir routerar frá port 21 og port 80, því þeir keyra FTP server og HTTP server, respectively. Það er hægt að gera þetta eins og tdog gerir, eyða mapped skipuninni út og setja sína eigin inn, en þá er gott að taka back af user.ini skránni (í skeljarham 'ftp 192.168.1.254, admin/admin, GET user.ini'. Save'a hana svo á góðum stað) því ef routerinn er resettaður þá kemur þetta bara inn aftur.




maggirk
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 27. Okt 2010 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG789vn og port 21

Pósturaf maggirk » Fim 10. Feb 2011 21:53

það er afþvi að ftp innbiði er að nota port 21




maggirk
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 27. Okt 2010 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG789vn og port 21

Pósturaf maggirk » Fim 10. Feb 2011 21:56

Sæll
Eftirfarandi skilaboð komu frá sérfæðingnum.

„Segið honum að telnet-a sig inn á beininn (telner:192.168.1.254) (username=admin, password=admin).
og gefa eftirfarandi tvær skipanir:

:service system ifdelete name FTP group wan
:saveall
Þar með ætti að virka að setja upp port forwarding á FTP.“



Skjámynd

cobro
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fim 05. Ágú 2010 03:15
Reputation: 0
Staðsetning: Hér
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG789vn og port 21

Pósturaf cobro » Fim 07. Júl 2011 20:08

Þakka þér kærlega fyrir þetta félagi þetta bara svínvirkaði :)


If a man does his best, what else is there?


Carc
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 19:22
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG789vn og port 21

Pósturaf Carc » Fim 07. Júl 2011 21:57

Vildi bara segja að þetta virkar frábærlega.

TG585n v2, SW: 8.4.1.C

Einfalt og þægilegt.

FTP up and running.



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG789vn og port 21

Pósturaf bulldog » Fim 07. Júl 2011 22:26

ég kemst ekki inn á þetta með passwordinu admin ég var búinn að breyta passwordinu á gamla routernum áður en ég fékk þennan hvernig get ég resetað passwordið ?




Carc
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 19:22
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG789vn og port 21

Pósturaf Carc » Fim 07. Júl 2011 23:09

Ef þú ert búinn að gleyma pw inná router þá neyðistu til að reseta router alveg. Allar uppl fara út af honum þannig vertu með user og pass fyrir auðkenningu við höndina svo þú komist aftur á netið.

Lítið gat aftaná með takka fyrir innan sem þú heldur inn í svona 5sek.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG789vn og port 21

Pósturaf tdog » Mán 11. Júl 2011 20:05

Það þarf ekki auðkenningarupplýsingar fyrir VDSL tengingar. Þú gætir hinsvegar þurft þær hafi routerinn verið downgreidaður ef þú ert með fasta IP tölu þó. Eða þú notir TG789vn fyrir ADSL.



Skjámynd

cobro
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fim 05. Ágú 2010 03:15
Reputation: 0
Staðsetning: Hér
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG789vn og port 21

Pósturaf cobro » Mán 19. Sep 2011 17:47

Ef þið eruð enþá að skoða ykkur til í þessu þá eru fleiri commands hérna

http://npr.freei.me/telnet.html


If a man does his best, what else is there?

Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG789vn og port 21

Pósturaf gardar » Mán 19. Sep 2011 19:52

cobro skrifaði:Ef þið eruð enþá að skoða ykkur til í þessu þá eru fleiri commands hérna

http://npr.freei.me/telnet.html



Takk fyrir þennan hlekk :happy

Hefur annars einhverjum hér tekist að opna/forwarda öllum portum á routernum yfir á eina vél?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG789vn og port 21

Pósturaf chaplin » Fös 11. Nóv 2011 17:24

Eru menn með e-h ráð til að fá sem mestan úr þessum router, er að fá shitty hraða á þráðlaus netinu á torrent, iPadinn neytar að tengjast netinu osfv.

Annars las ég að menn eru víst að breyta Wireless channelinu og á það að geta gert ótrúlegan mun, veit einhver e-h um þetta mál?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG789vn og port 21

Pósturaf tdog » Fös 11. Nóv 2011 19:30

Mér finnst þessi router æði. Þú gætir prófað að nota WEP dulkóðun í stað WPA. (þá kemur orange ljós á routerinn í stað græns). iPod Toucharnir á heimilinu hjá mér vilja hegða sér illa á WPA en vel á WEP. iPadinn er samt flottur á WPA neti.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG789vn og port 21

Pósturaf chaplin » Fös 11. Nóv 2011 19:55

tdog skrifaði:Mér finnst þessi router æði. Þú gætir prófað að nota WEP dulkóðun í stað WPA. (þá kemur orange ljós á routerinn í stað græns). iPod Toucharnir á heimilinu hjá mér vilja hegða sér illa á WPA en vel á WEP. iPadinn er samt flottur á WPA neti.

Mér datt í hug breyta yfir í WEP þar sem ég einfaldlega vissi að það ætti að virka, en las að WPA væri að veita stöðugri og betri hraða. Ég læt mig hafa það, breyti yfir í WEP, ekki eingöngu kemst iPadinn núna á þráðlausa netið, heldur fór hraðinn á Torrent úr 300kB/s í 2Mb/s.

Mig grunar að e-h meira hafi spilað inn í, en ég verð að komast að því seinna og sætta mig við það sem ég hef núna. ;)



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG789vn og port 21

Pósturaf tdog » Fös 11. Nóv 2011 21:48

Ertu með uppfærðann iPad?



Skjámynd

cobro
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fim 05. Ágú 2010 03:15
Reputation: 0
Staðsetning: Hér
Staða: Ótengdur

Re: Thomson TG789vn og port 21

Pósturaf cobro » Lau 06. Okt 2012 16:54

gardar skrifaði:
cobro skrifaði:Ef þið eruð enþá að skoða ykkur til í þessu þá eru fleiri commands hérna

http://npr.freei.me/telnet.html



Takk fyrir þennan hlekk :happy

Hefur annars einhverjum hér tekist að opna/forwarda öllum portum á routernum yfir á eina vél?


Afsakið þessi hlekkur ætti að virka

http://npr.me.uk/telnet.html


If a man does his best, what else is there?