Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf hakkarin » Mið 09. Feb 2011 02:14

Það er rúmt ár síðan ég flutti frá fjölskyldu minni og þá notaði ég þá net frá símanum. Þeir voru svindluðu með því hæga á okkur á þess að láta að vita að það tók okkur marga mánuði að komast að því þótt svo að við reyndum að spyrja þá oft um það án árangurs áður en það var á endanum viðurkent.

Fyrir eitthverjum mánuðum þá flutti ég inn í nemendagarðana á Selfossi og ákvað að fá mér mitt eigið net þar sem að skólanetið er frekar lélegt. Ég vildi ekki fara til símans þar sem að þeir svindluðu á okkur síðast svo að ég fór til Vodaphones í staðinn og fékk mér 12 MB tengingu með 70 GB erlent á mánuði. Núna er 9 feb og síðan máðurinn byrjaði hef ég niðurhalað um 50 GB samkvæmt Vodaphone.is

Þetta segir niðurhalsmælirinn á Vodaphone.is:

Dagsetning MB GB
08. febrúar 2011 306,15 MB 0,30 GB
07. febrúar 2011 10.449,14 MB 10,20 GB
06. febrúar 2011 7.671,75 MB 7,49 GB
05. febrúar 2011 9.383,38 MB 9,16 GB
04. febrúar 2011 1.423,52 MB 1,39 GB
03. febrúar 2011 8.479,98 MB 8,28 GB
02. febrúar 2011 13.252,45 MB 12,94 GB
01. febrúar 2011 167,46 MB 0,16 GB

Samtals í febrúar 2011 51.133,83 MB 49,94 GB

Samt sem áður er netið mitt skindilega orðið svakalega hægt og testmyspeed.com segir að ég sé ekki með nema 224 Kbps í niðurhals hraða og 67 Kbps í "upphals" hraða.

Ég hef ekki minstu trú á því að þetta sé eitthver tilviljun. Á ég í alvöruni að trúa því að Vodaphone sé að hægja á mér þótt að þeirra eigin síða segi að ég sé ekki kominn yfir þessi 70 GB sem ég á að fá á mánuði?

Ég er að vísu ekki búinn að tala við Vodaphone ennþá og geri það á öllum líkindum á morgun, en ég er alveg viss um það að ég eftir að fá eitthverjer afsakanir um hvað ég sé búinn að "niðuhala mikið" eða þá að samningnum "hafi verið breytt" síðan ég undiritaði hann og núna sé ekki hægt að niðurhala eins mikið. :evil:

Það er alltaf sama málið með þessi fjárans símafyrirtæki, þau eru öll undirförul og lygul!

Það er eins gott að þessir jólasveinar gefi mér eitthverja góða ástæðu fyrir þessu þegar ég tala við þá á morgun, annars froðufelli ég, ég er orðinn svo pirraður á símafyrirtækjunum og þá sérstaklega að því að það er ekki svo langt síðan Siminn fór á bak við mig/fjölskylduna og ég tjúllast ef að það kemur í ljós að Vodaphone er núna að gera það sama.

:hnuss

Hefur eitthver annar lent í því að Vodaphone sé að hægja á þér?



Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf KrissiK » Mið 09. Feb 2011 02:23

held að þeir megi ekki hægja á þér ef þú ert ekki kominn yfir gagnamagn. :S


:guy :guy

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf KrissiK » Mið 09. Feb 2011 02:25

ég er með 50MB ljós hjá vodafone og þeir hægðu á mér í seinasta mánuði því að ég fór yfir gagnamagnið sem er 120GB þannig að þeir ættu ekki að gera það hjá þér fyrr en þú ert búinn að ná 70GBum
Mynd


:guy :guy

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf Klaufi » Mið 09. Feb 2011 02:25

Ég er hjá vodafone, og var að neyða tengdó til að fara yfir út af svipuðu máli (þau voru hjá símanum).

Ég hef aldrei lent í veseni með vodafone, hef farið yfir gagnamagnið um tæp 10gb bæði hér heima hjá mér og heima hjá tengdó og það var ekki hægt á tengingunni fyrr en við fórum yfir 10gb umfram.

Ég hef aldrei verið eins ánægður með tengingu eins og ég er hjá vodafone, og hef ekkert slæmt að segja.

Eina sem er er að það vantar þjónustufólk í að svara síma, hef reyndar bara einu sinni þurft að hringja og það var útaf því að það var ekki default pass á routernum (þurfti að opna port).
Þegar þeir loksins svöruðu hitti ég á alveg dýrindis félaga sem græjaði þetta með mér og ég hef heyrt margar sögur um að þjónusta við viðskiptavini sé frábær.

Bottom line: Fyrir mitt leiti er Vodafone alveg frábært fyrirtæki þegar kemur að netþjónustu.


Mynd

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf KrissiK » Mið 09. Feb 2011 02:27

klaufi skrifaði:Ég er hjá vodafone, og var að neyða tengdó til að fara yfir út af svipuðu máli (þau voru hjá símanum).

Ég hef aldrei lent í veseni með vodafone, hef farið yfir gagnamagnið um tæp 10gb bæði hér heima hjá mér og heima hjá tengdó og það var ekki hægt á tengingunni fyrr en við fórum yfir 10gb umfram.

Ég hef aldrei verið eins ánægður með tengingu eins og ég er hjá vodafone, og hef ekkert slæmt að segja.

Eina sem er er að það vantar þjónustufólk í að svara síma, hef reyndar bara einu sinni þurft að hringja og það var útaf því að það var ekki default pass á routernum (þurfti að opna port).
Þegar þeir loksins svöruðu hitti ég á alveg dýrindis félaga sem græjaði þetta með mér og ég hef heyrt margar sögur um að þjónusta við viðskiptavini sé frábær.

Bottom line: Fyrir mitt leiti er Vodafone alveg frábært fyrirtæki þegar kemur að netþjónustu.

x2 , fékk mjög góða þjónustu þegar Ljósleiðarinn fór í rugl hjá mér :)


:guy :guy

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf GullMoli » Mið 09. Feb 2011 02:36

klaufi skrifaði:Ég er hjá vodafone, og var að neyða tengdó til að fara yfir út af svipuðu máli (þau voru hjá símanum).

Ég hef aldrei lent í veseni með vodafone, hef farið yfir gagnamagnið um tæp 10gb bæði hér heima hjá mér og heima hjá tengdó og það var ekki hægt á tengingunni fyrr en við fórum yfir 10gb umfram.

Ég hef aldrei verið eins ánægður með tengingu eins og ég er hjá vodafone, og hef ekkert slæmt að segja.

Eina sem er er að það vantar þjónustufólk í að svara síma, hef reyndar bara einu sinni þurft að hringja og það var útaf því að það var ekki default pass á routernum (þurfti að opna port).
Þegar þeir loksins svöruðu hitti ég á alveg dýrindis félaga sem græjaði þetta með mér og ég hef heyrt margar sögur um að þjónusta við viðskiptavini sé frábær.

Bottom line: Fyrir mitt leiti er Vodafone alveg frábært fyrirtæki þegar kemur að netþjónustu.


Er þetta ekki bara eins og hjá símanum? Þeas þú ferð yfir limitið og það þú færð sjálfkrafa auka 10gb og ert rukkaður um 1500kr og svo EFTIR það er hægt á þér.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


kaamos
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 17:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf kaamos » Mið 09. Feb 2011 02:57

Smells like pebkac :-"



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf rapport » Mið 09. Feb 2011 08:41

kaamos skrifaði:Smells like pebkac :-"


Error root cause: ID107



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf Viktor » Mið 09. Feb 2011 09:23

Guð minn góður, fyrirtækið heitir Vodafone ekki Vodaphone ](*,) Þetta stingur í augun. :dead


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

johnnyb
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 12. Jún 2009 11:49
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf johnnyb » Mið 09. Feb 2011 09:50

hakkarin skrifaði:Það er rúmt ár síðan ég flutti frá fjölskyldu minni og þá notaði ég þá net frá símanum. Þeir voru svindluðu með því hæga á okkur á þess að láta að vita að það tók okkur marga mánuði að komast að því þótt svo að við reyndum að spyrja þá oft um það án árangurs áður en það var á endanum viðurkent.

Fyrir eitthverjum mánuðum þá flutti ég inn í nemendagarðana á Selfossi og ákvað að fá mér mitt eigið net þar sem að skólanetið er frekar lélegt. Ég vildi ekki fara til símans þar sem að þeir svindluðu á okkur síðast svo að ég fór til Vodaphones í staðinn og fékk mér 12 MB tengingu með 70 GB erlent á mánuði. Núna er 9 feb og síðan máðurinn byrjaði hef ég niðurhalað um 50 GB samkvæmt Vodaphone.is

Þetta segir niðurhalsmælirinn á Vodaphone.is:

Dagsetning MB GB
08. febrúar 2011 306,15 MB 0,30 GB
07. febrúar 2011 10.449,14 MB 10,20 GB
06. febrúar 2011 7.671,75 MB 7,49 GB
05. febrúar 2011 9.383,38 MB 9,16 GB
04. febrúar 2011 1.423,52 MB 1,39 GB
03. febrúar 2011 8.479,98 MB 8,28 GB
02. febrúar 2011 13.252,45 MB 12,94 GB
01. febrúar 2011 167,46 MB 0,16 GB

Samtals í febrúar 2011 51.133,83 MB 49,94 GB

Samt sem áður er netið mitt skindilega orðið svakalega hægt og testmyspeed.com segir að ég sé ekki með nema 224 Kbps í niðurhals hraða og 67 Kbps í "upphals" hraða.

Ég hef ekki minstu trú á því að þetta sé eitthver tilviljun. Á ég í alvöruni að trúa því að Vodaphone sé að hægja á mér þótt að þeirra eigin síða segi að ég sé ekki kominn yfir þessi 70 GB sem ég á að fá á mánuði?

Ég er að vísu ekki búinn að tala við Vodaphone ennþá og geri það á öllum líkindum á morgun, en ég er alveg viss um það að ég eftir að fá eitthverjer afsakanir um hvað ég sé búinn að "niðuhala mikið" eða þá að samningnum "hafi verið breytt" síðan ég undiritaði hann og núna sé ekki hægt að niðurhala eins mikið. :evil:

Það er alltaf sama málið með þessi fjárans símafyrirtæki, þau eru öll undirförul og lygul!

Það er eins gott að þessir jólasveinar gefi mér eitthverja góða ástæðu fyrir þessu þegar ég tala við þá á morgun, annars froðufelli ég, ég er orðinn svo pirraður á símafyrirtækjunum og þá sérstaklega að því að það er ekki svo langt síðan Siminn fór á bak við mig/fjölskylduna og ég tjúllast ef að það kemur í ljós að Vodaphone er núna að gera það sama.

:hnuss

Hefur eitthver annar lent í því að Vodaphone sé að hægja á þér?



Það er greinilega einhver notkun á netinu hjá þér á meðan þú ert að mæla.

annaðhvort hefur einhver komist yfir lykilorðið á routerinn eða þá hann er opinn og er að notast við þín tengingu á meðan þú ert að mæla.


CIO með ofvirkni

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf CendenZ » Mið 09. Feb 2011 09:51

prófaðu að taka routerinn úr sambandi (rafmagnið) og bíða í 2 mín. Tengdu svo aftur og prufaðu þá speetestið...

gæti verið bilaður/gallaður routerinn. Hefur komið doldið upp með routera bæði frá símanum og vodafone ef ég man rétt



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf gardar » Mið 09. Feb 2011 10:25

GullMoli skrifaði:Er þetta ekki bara eins og hjá símanum? Þeas þú ferð yfir limitið og það þú færð sjálfkrafa auka 10gb og ert rukkaður um 1500kr og svo EFTIR það er hægt á þér.


Þetta er alveg glatað, hringdi í þá og spurði hvort hægt væri að hægja á mér strax eftir 120gb, þar sem ég vil geta valið hvort ég fari að borga aukalega eða lifa restina af mánuðinum með hægu neti...
En það er víst ekki hægt og í seinasta mánuði fór ég yfir 120gb rétt fyrir miðnætti um mánaðarmótin, og var rukkaður 1500kr fyrir þennan hálftíma sem eftir var af deginum :mad :mad :mad



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf dori » Mið 09. Feb 2011 11:10

gardar skrifaði:
GullMoli skrifaði:Er þetta ekki bara eins og hjá símanum? Þeas þú ferð yfir limitið og það þú færð sjálfkrafa auka 10gb og ert rukkaður um 1500kr og svo EFTIR það er hægt á þér.


Þetta er alveg glatað, hringdi í þá og spurði hvort hægt væri að hægja á mér strax eftir 120gb, þar sem ég vil geta valið hvort ég fari að borga aukalega eða lifa restina af mánuðinum með hægu neti...
En það er víst ekki hægt og í seinasta mánuði fór ég yfir 120gb rétt fyrir miðnætti um mánaðarmótin, og var rukkaður 1500kr fyrir þennan hálftíma sem eftir var af deginum :mad :mad :mad

fuuuuu.... Það er ógeðslegt!



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf Klaufi » Mið 09. Feb 2011 11:35

GullMoli skrifaði:
klaufi skrifaði:Ég er hjá vodafone, og var að neyða tengdó til að fara yfir út af svipuðu máli (þau voru hjá símanum).

Ég hef aldrei lent í veseni með vodafone, hef farið yfir gagnamagnið um tæp 10gb bæði hér heima hjá mér og heima hjá tengdó og það var ekki hægt á tengingunni fyrr en við fórum yfir 10gb umfram.

Ég hef aldrei verið eins ánægður með tengingu eins og ég er hjá vodafone, og hef ekkert slæmt að segja.

Eina sem er er að það vantar þjónustufólk í að svara síma, hef reyndar bara einu sinni þurft að hringja og það var útaf því að það var ekki default pass á routernum (þurfti að opna port).
Þegar þeir loksins svöruðu hitti ég á alveg dýrindis félaga sem græjaði þetta með mér og ég hef heyrt margar sögur um að þjónusta við viðskiptavini sé frábær.

Bottom line: Fyrir mitt leiti er Vodafone alveg frábært fyrirtæki þegar kemur að netþjónustu.


Er þetta ekki bara eins og hjá símanum? Þeas þú ferð yfir limitið og það þú færð sjálfkrafa auka 10gb og ert rukkaður um 1500kr og svo EFTIR það er hægt á þér.


Neibb, aldrei verið rukkaður aukalega..

þegar tengdó var hjá símanum, var rukkað á slaginu þegar þau fóru yfir limitið, samt rukkað um 1500.


Mynd

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf dori » Mið 09. Feb 2011 11:42

Ein létt pæling. Er það ekki bannað að rukka notanda um eitthvað sem hann er ekki búinn að kaupa? Er þetta kannski í notendaskilmálum/samningum sem maður skrifar undir þarna?



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf Klaufi » Mið 09. Feb 2011 11:58

dori skrifaði:Ein létt pæling. Er það ekki bannað að rukka notanda um eitthvað sem hann er ekki búinn að kaupa? Er þetta kannski í notendaskilmálum/samningum sem maður skrifar undir þarna?


Mér skilst að þeir hafi breytt notendaskilmálum, og einhversstaðar stendur víst að þeir megi breyta þeim án þess að láta vita..


Mynd


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf Páll » Mið 09. Feb 2011 12:04

Sallarólegur skrifaði:Guð minn góður, fyrirtækið heitir Vodafone ekki Vodaphone ](*,) Þetta stingur í augun. :dead


http://vodaphone.is

works! :happy



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf dori » Mið 09. Feb 2011 12:05

klaufi skrifaði:
dori skrifaði:Ein létt pæling. Er það ekki bannað að rukka notanda um eitthvað sem hann er ekki búinn að kaupa? Er þetta kannski í notendaskilmálum/samningum sem maður skrifar undir þarna?


Mér skilst að þeir hafi breytt notendaskilmálum, og einhversstaðar stendur víst að þeir megi breyta þeim án þess að láta vita..


Þetta er allt saman mjög undarlegt, ég myndi hafa samband við neytendastofu...
Skilmálar internet- og tölvupóstþjónustu skrifaði:16. Síminn áskilur sér rétt til þess að takmarka þjónustu til viðskiptavinar tímabundið fari erlent niðurhal umfram það gagnamagn sem innifalið er í áskriftarleið viðskiptavinar. Fari erlent niðurhal umfram innifalið gagnamagn áskilur Síminn sér rétt til þess að minnka bandvídd tengingar hans til útlanda. Síminn mun tilkynna viðskiptavini um slíkar þjónustutakmarkanir með tölvupósti.

Þarna er ekkert um að þeir megi rukka fyrir þetta. Og þarna segir líka að þeir tilkynni notendum slíkar takmarkanir. Sé heldur ekkert um að þeir megi breyta skilmálunum án þess að láta vita (enda væri það mjög loðið ákvæði og ósanngjarnt að byrja að rukka útaf slíku án þess að senda tilkynningu).



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf Klaufi » Mið 09. Feb 2011 12:09

dori skrifaði:
klaufi skrifaði:
dori skrifaði:Ein létt pæling. Er það ekki bannað að rukka notanda um eitthvað sem hann er ekki búinn að kaupa? Er þetta kannski í notendaskilmálum/samningum sem maður skrifar undir þarna?


Mér skilst að þeir hafi breytt notendaskilmálum, og einhversstaðar stendur víst að þeir megi breyta þeim án þess að láta vita..


Þetta er allt saman mjög undarlegt, ég myndi hafa samband við neytendastofu...
Skilmálar internet- og tölvupóstþjónustu skrifaði:16. Síminn áskilur sér rétt til þess að takmarka þjónustu til viðskiptavinar tímabundið fari erlent niðurhal umfram það gagnamagn sem innifalið er í áskriftarleið viðskiptavinar. Fari erlent niðurhal umfram innifalið gagnamagn áskilur Síminn sér rétt til þess að minnka bandvídd tengingar hans til útlanda. Síminn mun tilkynna viðskiptavini um slíkar þjónustutakmarkanir með tölvupósti.

Þarna er ekkert um að þeir megi rukka fyrir þetta. Og þarna segir líka að þeir tilkynni notendum slíkar takmarkanir. Sé heldur ekkert um að þeir megi breyta skilmálunum án þess að láta vita (enda væri það mjög loðið ákvæði og ósanngjarnt að byrja að rukka útaf slíku án þess að senda tilkynningu).


Þetta var það sem ég las hér á vaktinni, ef ég man rétt frá Antitrust, alls ekki viss.

Minnir að þetta hafi átt að standa í þjónustusamningnum sem þú gerir þegar þú sækir um tenginguna.

En tengdó fékk nota bene aldrei tilkynningu um það að hann væri kominn framyfir, var bara cappaður og búið.

Eins og ég segi, takið þessu með fyrirvara varðandi notandaskilmálana, hef ekki traustar heimildir fyrir því..


Mynd

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf BugsyB » Mið 09. Feb 2011 12:29

Fuck öll símafyrirtæki nema hringiðjuna - ég er með 120gb niðurhal hjá þeim og þeir mæla ekki og þeir cappa ekki þannig að ég er mjög ánægður með allt þar.


Símvirki.


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf Blackened » Mið 09. Feb 2011 12:36

ég er með 80gb gagnamagn hjá TAL og þeir hafa aldrei lækkað hraðann hjá mér eða neitt þó að ég hafi farið aðeins uppfyrir 100gíg.. ekki rukkaður aukalega heldur eða neitt.. alltsaman æðislegt! ;)




GateM
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Lau 27. Nóv 2010 12:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf GateM » Mið 09. Feb 2011 14:06

þegar ég sótti um adsl hjá simanum, þurfti ég að borga mann til að tengja eithvað drasl í vegnum og sagt við mig að það kostaði um 7þús en svo þegar maðurinn kemur og fer á mjög stuttum tíma svo fæ ég reykning uppá 22þús frá þessu raffyrirtæki sem vinnur fyrir símafyrirtækið, svo þegar hann fór sagði hann að þetta myndi koma inn eftir c.a 2tíma og ég beið í 2daga og buin að hringja sirka 6 sinnum í þjonustuverið og þeir lofuðu að netið myndi koma eftir klukkutima, svo þegar ég er loksins komin með netið þá tek ég eftir svaðalega hægum hraða og lelegu MS í leikjum svo ég fer að checka hvað tengingin mín er "stór" og hún var um 2.2mb en rauninni sótti um 16mb, svo ég hringi aftur niðreftir og nefni þetta við þjónustuverið og þá segja þeir að ég sé ekki i kerfinu og ég sé hjá eithverju öðru símafyrirtæki og ég segist vera með afrit af samningnum og hún segir mér að ég þurfi að koma niðreftir svo fer ég niðreftir með reykningin og fannst loksins línan mín en hún var á eithverju allt öðru nafni svo þeir hafa ruglað eithverju saman og þetta reddaðist á endanum og lofuðu að þetta myndi lagast innanvið dag, ég bíð í 4daga og er ennþá með 2.2mb tengingu og hringi sirka 8 sinnum svo í 9skipti sem ég hringi þá lendi ég á eithverjum öðrum en eithverjum froðuheilum og segir að ég sé svo langt frá símstöð að það þarf að færa mig á símstöð sem er nær og ég bara FINALLY. en ekki nó með það ég beið í sirka 4daga og svo gafst ég upp ég gat ekki spilað á erlendum serverum útaf laggi og ég hringdi alveg brjálaður og þá fannst ég ekki í kerfinu aftur og þá fór hausin á mér að springa i loftið og fer niðureftir og tala við sömu konu og sagðist hafa reddað þessu seinast og spjöllum saman hvað vesenið er, svo beið ég í 1dag sirka og þá var ég loksins komin með 15.6mb tengingu og svo leið um sirka 1mánuður og þá varð tengingin mín alveg hræðileg í sambandi við erlent "niðurhal og spilun" en þegar ég fer i speedtest er eg með 15.6mb tengingu.. ég hringi niðureftir og þeir segja að allt sé i topplagi svo ég verð bara að sætta mig við þetta hræðilega erlenda niðurhal sem er um 50kb á sec "MAX 80kb klukkan 3-7 á næturnar".. ég er nú engin súperheili í þessum málum svo ég veit bara ekki hvað ég þarf að gera til að þetta lagist.

tek það fram að ég hef aldrei farið yfir gagnamagnið sem cappar netið.

og tek það fram að ég er hörmulegur í stafsetningu :)


AMD Phenom x2 555 @ x4 3.8GHZ - 8GB DDR3 1333mhz - Gigabyte HD6850OC - GA-MA770T-UD3 - 6x 1TB WD green - 700w

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf dori » Mið 09. Feb 2011 14:21

GateM skrifaði:þegar ég sótti um adsl hjá simanum, þurfti ég að borga mann til að tengja eithvað drasl í vegnum og sagt við mig að það kostaði um 7þús en svo þegar maðurinn kemur og fer á mjög stuttum tíma svo fæ ég reykning uppá 22þús frá þessu raffyrirtæki sem vinnur fyrir símafyrirtækið, svo þegar hann fór sagði hann að þetta myndi koma inn eftir c.a 2tíma og ég beið í 2daga og buin að hringja sirka 6 sinnum í þjonustuverið og þeir lofuðu að netið myndi koma eftir klukkutima, svo þegar ég er loksins komin með netið þá tek ég eftir svaðalega hægum hraða og lelegu MS í leikjum svo ég fer að checka hvað tengingin mín er "stór" og hún var um 2.2mb en rauninni sótti um 16mb, svo ég hringi aftur niðreftir og nefni þetta við þjónustuverið og þá segja þeir að ég sé ekki i kerfinu og ég sé hjá eithverju öðru símafyrirtæki og ég segist vera með afrit af samningnum og hún segir mér að ég þurfi að koma niðreftir svo fer ég niðreftir með reykningin og fannst loksins línan mín en hún var á eithverju allt öðru nafni svo þeir hafa ruglað eithverju saman og þetta reddaðist á endanum og lofuðu að þetta myndi lagast innanvið dag, ég bíð í 4daga og er ennþá með 2.2mb tengingu og hringi sirka 8 sinnum svo í 9skipti sem ég hringi þá lendi ég á eithverjum öðrum en eithverjum froðuheilum og segir að ég sé svo langt frá símstöð að það þarf að færa mig á símstöð sem er nær og ég bara FINALLY. en ekki nó með það ég beið í sirka 4daga og svo gafst ég upp ég gat ekki spilað á erlendum serverum útaf laggi og ég hringdi alveg brjálaður og þá fannst ég ekki í kerfinu aftur og þá fór hausin á mér að springa i loftið og fer niðureftir og tala við sömu konu og sagðist hafa reddað þessu seinast og spjöllum saman hvað vesenið er, svo beið ég í 1dag sirka og þá var ég loksins komin með 15.6mb tengingu og svo leið um sirka 1mánuður og þá varð tengingin mín alveg hræðileg í sambandi við erlent "niðurhal og spilun" en þegar ég fer i speedtest er eg með 15.6mb tengingu.. ég hringi niðureftir og þeir segja að allt sé i topplagi svo ég verð bara að sætta mig við þetta hræðilega erlenda niðurhal sem er um 50kb á sec "MAX 80kb klukkan 3-7 á næturnar".. ég er nú engin súperheili í þessum málum svo ég veit bara ekki hvað ég þarf að gera til að þetta lagist.

tek það fram að ég hef aldrei farið yfir gagnamagnið sem cappar netið.

og tek það fram að ég er hörmulegur í stafsetningu :)

Byrjaðu á því að læra á enter takkann.

Þetta vandamál með erlent niðurhal virðist ekki vera þín megin. Ef þú nærð ~16mbit/s með speedtest á íslenskan server prufaðu þá að gera speedtest út fyrir landsteinana (t.d. París). Ef þér gengur illa að downloada/spila leiki þá gæti það auðvitað verið vandamál hjá þeim sem þú ert að reyna að tengjast við úti svo að ekki gera bara ráð fyrir að Síminn sé að fokka í þér.

Það að þú hafir fengið tæknimann til þín fyrir ADSL tengingu er eitthvað sem ég hef aldrei heyrt um áður. Þurftu þeir að leggja símalínu til þín sérstaklega fyrir þetta?



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2556
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Tengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf Moldvarpan » Mið 09. Feb 2011 14:22

En ég í gærkvöldi var ég ekki að ná fullum hraða á tengingunni hjá mér, er með stærstu adsl tenginguna og búinn að sækja 30gíg eða svo.
Hraðinn í gær var 255-400kbs erlendis frá, en innanlands var það 1 mb á sec. Ég er hjá Símanum.

Afhverju er að hægjast svona mikið á netinu? Minna en helmingur af bandvíddinni sem ég er að borga fyrir.




GateM
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Lau 27. Nóv 2010 12:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf GateM » Mið 09. Feb 2011 14:28

þetta er ekki serverinn sem ég spila á , spila á skullcrusher i wow með félögum og félagar mínir með sirka 120-180 og ég með 800-900ms
spila einnig league of legends "LOL" er með sirka 400-500ms þar og félagar með 75-80ms.

svo ég er buin að útiloka að þetta séu "SERVER" vandamál, en prufa að runna eithvað erlent speedtest.

og tek það fram að ég er á spjallinu i gegnum nokia N8 og bara nenni ekki að ýta á enter takkan eða laga villur.

og já þetta með tæknimannin, er semsagt í háskólablokk og það er ljósleiðari i husinu og útaf því þurfti ég tæknimann til að fixa eithvað sambandi með það. og öruglega margir að hugsa með sér afhverju nota ég ekki háskólanetið útaf það er ljósleiðari málið er bara að það er lokað fyrir allt saman download og leikjaspilun.


AMD Phenom x2 555 @ x4 3.8GHZ - 8GB DDR3 1333mhz - Gigabyte HD6850OC - GA-MA770T-UD3 - 6x 1TB WD green - 700w